Fréttablaðið - 06.05.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 06.05.2008, Blaðsíða 44
 6. maí 2008 ÞRIÐJUDAGUR28 EKKI MISSA AF 21.00 Innlit/útlit SKJÁREINN SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12:15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10:15 á sunnudag. 21.05 Shark STÖÐ 2 21.30 American Dad STÖÐ 2 EXTRA 22.00 Jarhead STÖÐ 2 BÍÓ 22.25 Njósnadeildin SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 Furðufuglar krydda grámyglulega tilveruna og gera lífið þess virði að lifa því. Sumir þekkja furðufugla persónulega og geta leitað til þeirra þegar hversdagurinn verður yfirþyrmandi. Svo veitist þetta skrítna fólk líka stundum að manni í almennings- rýmum og skiptir sér af manni. Það getur verið pirrandi meðan á stendur, en í minningunni er áreitið oftast það áhugaverðasta sem maður upplifði þann daginn, ef ekki þá vikuna. Þegar tillit er tekið til þess að umburð- arlyndi kemst sífellt meir í tísku skyldi engan undra að sakleysislegir furðufuglar hafa haslað sér völl í dauðhreinsuðum heimi bandarískra sjónvarpsþátta og ná þannig að hressa upp á sýndarlíf manns líkt og raunveruleikann. Furðufuglar voru áberandi á skjánum á sunnudags- kvöld. Adrian Monk leysti morðmál af sinni alkunnu snilld, en átti þó bágt með sig þar sem að morðið var framið á nektarströnd. Það kom upp úr krafsinu, og kom í sjálfu sér ekki á óvart, að Monk er haldinn sjúklegum ótta við nakið fólk. Hann er nú reyndar ekki einn um það. Áhorf- endur fengu ekki að sjá nakinn mannslíkama í allri sinni dýrð, en Monk þurfti að yfirheyra vitni án fata og missti nánast vitið í leiðinni. Besta atriðið í þættinum var þegar Monk æpti upp yfir sig að nektarsinnar væru bæði liðamóta- lausir og slímugir. Mikið rétt! Eða kannski ekki, þeir eru í það minnsta býsna furðulegir. Skjár 1 bauð áhorfendum upp á rugludallana í þættin- um Boston Legal. Sunnudagskvöldið var reyndar óvenju eðlilegt; það voru aðeins þeir Alan Shore og Denny Crane sem hegðuðu sér undarlega. Hinir lögfræðingarnir héldu sig að mestu leyti á mottunni. Kannski eru fram- leiðendur þáttanna að reyna að ná til breiðari áhorf- endahóps með því að slá af furðulegheitunum, en slík stefna er klárlega misráðin. Lögfræði er ekki sérlega áhugavert sjónvarpsefni svona ein og sér og því eru furðufuglarnir nauðsynlegir til þess að hinn almenni áhorfandi nái að halda meðvitund. VIÐ TÆKIÐ VIGDÍS ÞORMÓÐSDÓTTIR HORFIR Á FURÐUFUGLA Skrítið fólk og snjallt 06.00 Radioland Murders 08.00 Just For Kicks 10.00 Dirty Dancing: Havana Nights 12.00 The Lonely Guy 14.00 Just For Kicks 16.00 Dirty Dancing: Havana Nights 18.00 The Lonely Guy 20.00 Radioland Murders 22.00 Jarhead Hárbeitt og kómísk sýn á líf ungra bandarískra landgönguliða sem sendir eru lítt undirbúnir á líkama og sál á vígvöll blóðugra og stjórnlausra átaka. 00.00 Kill Bill Vol. 2 02.15 Prophecy II 04.00 Jarhead 16.05 Sportið 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Púkka 18.00 Geirharður bojng bojng 18.25 Undir ítalskri sól (2:6) Sænsk þáttaröð þar sem rithöfundurinn Bo Hag- ström fer um Ítalíu og kynnir sér matar- menninguna þar. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Veronica Mars (16:20) Banda- rísk spennuþáttaröð um unga konu sem er slyngur spæjari. Aðalhlutverk leikur Krist- en Bell. 20.55 Á faraldsfæti - Níger Sænskur þáttur þar sem litast er um í Agadez í Níger, einu fátækasta ríki heims. 21.25 Viðtalið 22.00 Tíufréttir 22.25 Njósnadeildin (4:10) (Spooks VI) Breskur sakamálaflokkur um úrvalssveit innan bresku leyniþjónustunnar MI5 sem glímir meðal annars við skipulagða glæpa- starfsemi og hryðjuverkamenn. Meðal leik- enda eru Peter Firth, Rupert Penry-Jones og Hermione Norris. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Sannleikurinn um Mariku (3:5) 00.05 Kastljós 00.40 Dagskrárlok 07.00 Tommi og Jenni 07.25 Hvolpurinn Scooby-Doo 07.50 Camp Lazlo 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 La Fea Más Bella 10.10 Homefront 11.15 Standoff (11:18) 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours (Nágrannar) 13.10 Corkscrewed (6:8) 13.35 Napoleon Dynamite 15.20 Sjáðu 15.55 Ginger segir frá 16.18 Kringlukast 16.43 Shin Chan 17.03 Sylvester and Tweety Mysteries 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours (Nágrannar) 18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag og íþróttir 19.30 The Simpsons 19.55 Friends (12:24) (Vinir 7) 20.20 Hell´s Kitchen (7:11) 21.05 Shark (9:16) Stórleikarinn James Woods snýr aftur í hlutverki lögfræðings- ins eitilharða Sebastian Stark. Þetta er önnur þáttaröð þessa frábæra og ferska lögfræði- krimma. Við höldum áfram að fylgjast með Sebastian sækja erfiðustu málin fyrir sak- sóknaraembættið en oftar en ekki hitt- ir hann fyrir harðsvíraða glæpamenn sem hann eitt sinn varði sjálfur. 2007. 21.50 Kompás 22.25 60 minutes (60 mínútur) 23.10 I Am an Animal. The Story of Ingrid Newkirk and PETA Sérlega áhuga- verð heimildarmynd frá HBO sem fjallar um dýraverndun. 00.25 Medium (6:16) 01.10 ReGenesis (9:13) 02.00 Big Love (1:12) 02.55 Napoleon Dynamite 04.25 Shark (9:16) 05.10 The Simpsons 05.35 Fréttir og Ísland í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.20 Vörutorg 17.20 Everybody Hates Chris (e) 17.45 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Racheal Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 18.30 Jay Leno (e) 19.20 Psych (e) 20.10 Kid Nation (3:13) Bandarísk raun- veruleikasería þar sem 40 krakkar á aldrin- um 8 til 15 ára flytja inn í yfirgefinn bæ og stofna nýtt samfélag. Þar búa krakkarnir í 40 daga án afskipta fullorðinna. Það eru upp- þot í bænum og bæjarráðið verður að taka erfiðar ákvarðanir til að viðhalda lögum og reglu en það fellur ekki í góðan jarðveg hjá öllum í Bonanza-bæ. 21.00 Innlit / útlit (12:14) Hönnun- ar- og lífsstílsþáttur þar sem Nadia Banine og Arnar Gauti koma víða við, heimsækja skemmtilegt fólk og breyta og bæta á heim- ilum þess. Þau eru með góðan hóp iðnað- armanna sér til halds og trausts og koma með sniðugar hugmyndir og einfaldar lausn- ir. Ritstjóri þáttarins er Þórunn Högnadóttir. 21.50 Cane (10:13) Kraftmikil þáttaröð með Jimmy Smits í aðalhlutverki. Það eru freistingar á hverju strái þegar Alex fer með Ramon og glæpagenginu í frí á paradísar- eyju í Karíbahafinu. En fríið endar illa þegar hann kemst að raunverulegum tilgangi ferð- arinnar. Á meðan Alex er í burtu er eigin- konan með hugann annars staðar og Frank reynir að stýra fyrirtækinu. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 C.S.I. (e) 00.20 Jericho (e) 01.10 C.S.I. 01.50 Vörutorg 02.50 Óstöðvandi tónlist 17.45 World Supercross GP (Qwest Field, Seattle, Wash.) 18.40 Inside Sport 19.05 Spænsku mörkin Öll mörkin úr síðustu umferð í spænska boltanum. 19.50 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu Vandaður fréttaþáttur úr Meist- aradeild Evrópu þar sem síðustu umferð- ir eru skoðaðar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 20.20 Michael Owen Frábær þáttur þar sem fjallað er um Michael Owen sem hefur gert garðinn frægan með Liverpool, Newcastle og Real Madrid á undanförn- um árum. Hann vakti fyrst athygli á heims- vísu þegar hann sló í gegn á HM 1998 í Frakklandi. 21.15 Utan vallar Brot af því besta úr þáttum vetrarins. Skoðuð verða eftirminni- leg atvik sem enginn verður svikinn af. 22.00 PGA Tour 2008 - Hápunktar (Wa- chovia Championship) 22.55 Ultimate Blackjack Tour Sýnt frá Ultimate Blackjack Tour þar sem slyngustu og færustu spilarar heims mæta til leiks. 23.50 Meistaradeild Evrópu (Man. Utd - Barcelona) 07.00 Newcastle - Chelsea 14.35 Middlesbrough - Portsmouth 16.20 Man. Utd - West Ham 18.00 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. Leikmenn heim- sóttir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svipmyndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 18.30 Coca Cola mörkin Farið yfir öll mörkin og helstu atvikin í leikjum síðustu umferðar í Coca Cola deildinni en þar eiga Íslendingar nokkra fulltrúa. 19.00 Arsenal - Everton 20.45 Liverpool - Man. City 22.30 Ensku mörkin Ný og hraðari út- gáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðarinnar eru sýnd frá öllum mögulegum sjónarhornum. Viðbrögð þjálfara, stuðningsmanna og sér- fræðinga. 23.25 Fulham - Birmingham > Uma Thurman Hið sérstaka nafn Umu er fengið úr tíbetsku og er stytting á Dbuma Chenpo en nafnið merkir hinn gullni meðal- vegur. Faðir Umu ól hana upp í búddisma en hann var fyrsti bandaríski maðurinn til að gerast tíbetskur búddamunk- ur. Uma leikur í Kill Bill 2 sem Stöð 2 Bíó sýnir í kvöld. ▼ ▼ ▼ ▼

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.