Fréttablaðið - 13.05.2008, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 13.05.2008, Blaðsíða 23
[ ] Ferskt loft EINFALT MÁL ER AÐ HREINSA LOFTIÐ OG FJARLÆGJA VONDA LYKT. Bandaríka ryksugufyrirtækið Rain- bow hefur sett á markað loft- hreinsi- og rakatæki sem einfalt er í notkun. Allt sem þarf er að setja vatn í skál. Tækið dregur loftið inn að aftan, ryk og drulla sest ofan í vatnið og hreint loft kemur svo út að framan. Margir sem þjást af asma og of- næmi hafa nýtt sér tækið því það hreinsar loftið vel og gefur raka. Einnig hefur tækið reynst vel inn á spítölum, fyrirtækjum og hjúkrun- arheimilum, svo eitthvað sé nefnt. Hægt er að setja lyktareyði í tækið sem fer út í loftið með rak- anum og brýtur niður lykt, frískar upp á loftið og sótthreinsar. Einn- ig er hægt að bæta ilmefnum út í vatnið. Tækið gengur fyrir rafmagni og hægt er að tengja það við tíma- rofa og þannig kviknar og slokkn- ar á því á tilteknum tímum. Hrein þjónusta ehf. selur tækið - kka Garðurinn – molta Einn poki af heimilissorpi kostar sveitarfélagið þitt u.þ.b. 100 krón- ur að urða. Þú getur minnkað heimilissorpið þitt um 30-35% með því að jarðgera. Með því að jarðgera garðaúrgang og matar- leifar má búa til dýrindis mold, svokallaða moltu, sem nota má sem áburð í garðinn. Umbreyting- in úr úrgangi yfir í mold tekur að vísu nokkra mánuði og jafnvel ár, allt eftir hvaða aðferð er notuð, en fyrir þá sem hafa aðgang að garð- skika og/eða moltutunnu er hún skemmtileg leið til þess að minnka sorp og vinna eigin áburð. Í moltutunnuna má setja allt nema kjöt- og fiskafgangar ættu ekki að rata þangað. Til að ná sem bestum árangri þarf moltunni að vera haldið mátulega rakri og ágætt er að setja eitthvað af dagblaðapappír eða garðaúrgangi með matarleif- unum. Aðferðin sem valin er fer alveg eftir hvort að sérstök moltu- tunna er valin eða hvort að aðrar einfaldari aðferðir s.s. trékassi eða hola í jörð eru notaðar. Allt rotnar að lokum svo aðferðin hefur einungis áhrif á tímann sem það tekur hauginn að verða að moltu. Á opnum haug jarðgerist á um þrem árum en við kjöraðstæð- ur í moltutunnu getur ferlið verið stytt í nokkra mánuði. Öll mold eru gamlar jurtaleifar svo það er enginn hætta á að nokkuð geti mistekist. Stórar moltutunnur úr þykku plasti eru að vissu leiti hrein þver- sögn við umhverfishugsun og alls ekki umhverfisvænar sem slíkar því plastið eyðist kannski á þús- undum ára eða verður að plasttár- um svokölluðum „hafmeyjartár- um“ sem geta haft gríðarlega neikvæð áhrif á lífríki hafsins, endi þær þar. GÓÐ RÁÐ fyrir þig og umhverfið Náttúran.is – vefur með umhverfisvitund Skæri ætti alltaf að geyma á vísum stað. Fátt er jafn leiðinlegt og að þurfa að leita að þeim um allt hús þegar þörf er fyrir þau. ROSAAFSLÁTTURsem kve›ur ni›urver›bólgudrauginn - flegar flú kaupir parket! Krókhálsi 4 • Sími 567 1010 • www.parket.is R†MINGARDAGAR ROSALEGIR Veggflísar Gólfflísar Vi›arparket Plastparket Vaskar BlöndunartækiA›eins í nokkra daga ! E in n t v e ir o g þ r ír 2 8 7. 21 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.