Fréttablaðið - 13.05.2008, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 13.05.2008, Blaðsíða 57
ÞRIÐJUDAGUR 13. maí 2008 Sýning á grafíkverkum Elíasar B. Halldórssonar, sem sýnd eru í samspili við sögur Gyrðis Elíassonar, var opnuð í byrjun mánaðarins á Skriðuklaustri. Á sýningunni, sem ber heitið Sögur í mynd, eru 25 mynd- skreytingar Elíasar úr bókum Gyrðis ásamt tveimur málverk- um sem notuð voru á bókarkáp- ur. Þá eru valdar sögur Gyrðis sýndar og lesnar meðfram myndlistinni. Á sama stað stendur einnig yfir sýning á grafíkverkum eftir Elvu J. Th. Hreiðarsdóttur og í hina föstu sýningu um fornleifarannsóknir á svæðinu hafa bæst munir frá Þjóðminja- safni Íslands sem fundist hafa við uppgröftinn og tengjast trúarlífi. Að sjálfsögðu er föst sýning um Gunnar Gunnarsson á sínum stað á Skriðuklaustri og boðið upp á leiðsögn um húsið alla daga. - vþ Grafík og fornmunir á Skriðu- klaustri GRAFÍKVERK EFTIR ELÍAS B. HALLDÓRS- SON Eitt af verkunum sem sjá má á Skriðuklaustri. Strengjasveitin Amiina setur sterkan svip á fyrstu sólarhringa Listahátíðar sem hefst á fimmtudag. Þær stöllur koma fram á opnunar hátíðinni í Lista- safni Reykjavíkur sem landsmenn geta notið í beinni útsendingu í sjón- varpi allra landsmanna. Þá um kvöldið verður fyrri kons- ert þeirra í Listasafnsportinu með Kippa Kanínus og fleiri félögum þeirra úr tónlistarbransanum. Verða fimmtán hljóðfæraleikarar í þessari maxi-útgáfu af Amiinu en seinni tónleikarnir verða kvöld- ið eftir á sama stað. Amiina er í vitund manna partur af Sigur Rósar-ævintýrinu. Hinar háttprúðu stúlkur í strengjasveit- inni standa nú orðið á eigin fótum og eru þessir tónleikar sem fram- undan eru til marks um það. Þær hafa verið hlaðnar verkefnum: fyrsti diskur þeirra Kurr kom út í mars og nú takast þær á við kvik- myndatónlist, lögðu lag sitt við hinn kunna bandaríska söngvara Lee Hazelwood í fyrra. Edda Rún Ólafsdóttir, Hildur Ársælsdóttir, María Huld Markan Sigfúsdóttir og Sólrún Sumarliða- dóttir eru allar menntaðar frá unga aldri í tónlist, fyrst hér heima og líka erlendis. Hildur í Kaup- mannahöfn, María í Dartington College, Sólrún í Utrecht og Gold- smiths í London. Þetta eru mennt- aðar konur og ánægjulegt að þær skuli nú hafa smíðað sér stall. Fram undan og að balli eru tón- leikaferðir og hafa menn einstakt tækifæri til að sjá Amiinu á full- um styrk í Listasafni Reykjavíkur í Grófinni, fyrst á opnunarhátíð Listahátíðar og síðar, ef vill á tón- leikum fimmtudags og föstudags- kvöld sem hefjast bæði kvöldin kl. 22. pbb@frettabladid.is Amiina á tónleikum TÓNLIST Þær stöllur í afslappelsi á útimarkaði í fatadóti. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA 0 8 -0 6 2 8 Alþjóðlegur hópur framúrskarandi kennara frá viðskiptaháskólum beggja vegna Atlantshafsins sem raða sér í efstu sæti í alþjóðlegum samanburði á MBA-námi Áhersla á sérfræðiþekkingu, persónulega færni og alþjóðlega færni Námið fer fram á ensku Sterk tengsl við atvinnulífið ALÞJÓÐLEGT MBA-NÁM Í HÁSKÓLANUM Í REYKJAVÍK INNOVATECHANGE LEAD *Samkvæmt könnun meðal allra útskrifaðra nemenda frá 2002 til 2007. 95% MBA-nemenda við HR segja að námið hafi gert þá hæfari og betri í starfi.* 91% MBA-nemenda við HR segja að námið hafi aukið möguleika þeirra á vinnumarkaðnum.* Miðvikudagur 14. maí kl. 12.00–13.00 – Stefnumót við nemendur Fáðu upplýsingar um MBA-námið í HR – kennsluna, aðstöðuna og námið – beint frá núverandi og fyrrverandi nemendum. Þorbjörg Jónsdóttir, MBA 2009 Þorgeir Pálsson, MBA 2008 Samúel Guðmundsson, MBA 2007 Fundirnir fara fram í HR, Ofanleiti 2, 3. hæð. Líttu á vefinn okkar fyrir nánari upplýsingar um MBA-námið, www.hr.is/mba, eða hringdu í Hrafnhildi (599 6506) eða Aðalstein (599 6430). UMSÓKNARFRESTUR ER TIL 30. MAÍ – KYNNTU ÞÉR NÁMIÐ Á WWW.HR.IS/MBA Þorbjörg Jónsdóttir Þorgeir Pálsson Samúel Guðmundsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.