Fréttablaðið - 13.05.2008, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 13.05.2008, Blaðsíða 53
ÞRIÐJUDAGUR 13. maí 2008 Nú liggja fyrir úrslit í teiknisam- keppni Alþjóðalega skólamjólk- urdagsins sem Mjólkursamsalan stóð fyrir. Mikill fjöldi teikninga barst í keppnina en þátttakendur voru nemendur í fjórða bekk, grunn- skóla landsins og fengu tíu nem- endur fengu viðurkenningu fyrir teikningar sínar. Alþjóðlegi skóla- mjólkurdagurinn er haldinn há- tíðlegur síðasta miðvikudag í september ár hvert að undirlagi Matvælastofnunar Sameinuðu þjóðanna, FAO. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Mjólkur- samsölunni sem vil vekja athygli á mikilvægu hlutverki mjólkur í daglegu mataræði barna en mjólk- urdrykkja hefur aukist í skólum og má það meðal annars rekja til mjólkurkælivéla sem eru í um helmingi íslenskra grunnskóla. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra var formað- ur dómnefndar tilkynnti hvaða tíu teiknarar hlutu verðlaun. Hver verðlaunahafanna fékk 25 þúsund krónur, sem renna í bekkjarsjóð vinningshafana. Vinnings hafar eru: Bjarney Björt Björnsdóttir, Fellaskóla á Fljótdalshéraði; Þur- íður Nótt Björgvinsdóttir, Fella- skóla á Fljótdalshéraði; Álfey Sól Haraldsdóttir, Hvaleyrar- skóla; Eyjalín Harpa Eyjólfs- dóttir, Grunnskóla Hornafjarðar; Andrea Thorsteinsson, Flúðaskóla; Camilla Rós Þrastardóttir, Grunn- skóla Stykkishólms; Hróbjartur Höskuldsson, Hvassaleitisskóla; Kjartan Tryggvason, Hvassaleitis- skóla; Arngrímur Guðmundsson, Hlíðaskóla, og Anna Jónína Guð- mundsdóttir, Grunnskóla Önundar- fjarðar. Vinningsteikningarnar verða notaðar á veggspjöld og annað kynningarefni vegna Skóla- mjólkurdagsins 2008. Sjá www. skolamjolk.is og www.ms.is. Úrslit í samkeppni skólamjólkurdagins ÚRSLIT LIGGJA FYRIR Guðríður Halldórsdóttir, vöruþróunarsviði MS, Guðný Steins- dóttir, markaðsstjóri MS, og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra þegar úrslit lágu fyrir í teiknisamkeppni Alþjóðlega skólamjólkurdagsins. Umsóknarfrestur er til 30. maí Kynntu þér námið á www.hr.is MPH Ex Háskólinn í Reykjavík kynnir nýtt og spennandi meistaranám í forystufræðum og nýsköpun á heilbrigðissviði, Master of Public Health Executive, í samvinnu við þrjá erlenda háskóla: Öll kennsla í MPH Executive fer fram á Íslandi. Kennt er í lotum tvær helgar í mánuði og er námið sniðið að þörfum þeirra sem stunda atvinnu með námi. Meðal kennara eru virtir prófessorar frá samstarfsskólum HR. • Columbia-háskólinn í New York • McGill-háskólinn í Montreal • Mayo Clinic í Rochester MPH Ex nám er fyrir • framsækna stjórnendur í heilbrigðismálum • frumkvöðla sem vilja öðlast þekkingu til að koma hugmyndum sínum í verk • metnaðarfulla einstaklinga sem ætla sér hlutverk í þeim breytingum sem framundan eru í heilbrigðismálum Íslendinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.