Fréttablaðið - 25.05.2008, Síða 34

Fréttablaðið - 25.05.2008, Síða 34
ATVINNA 25. maí 2008 SUNNUDAGUR180 Vilt þú vinna hjá skemmtilegu og líflegu fyrirtæki? 365 miðlar óska eftir drífandi sölufulltrúum við sölu á áskriftum að sjónvarpsstöðvum fyrirtækisins. Vinnutíminn er frá 17 til 22, að lágmarki tvö kvöld í viku. Unnið er alla virka daga. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af sölu- og/eða kynningarstörfum, séu stundvísir, heiðarlegir, metnaðarfullir og hafi góða þjónustulund. Umsóknir berist til Jóhanns Kristinssonar, vaktstjóra áskriftardeildar 365 miðla, á netfangið johann.kristinsson@365.is. Lágmarksaldur umsækjenda er 25 ár og eru 40 ára og eldri sérstaklega hvattir til að sækja um. Menntasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/ storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 411 1111 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Ingunnarskóli óskar eftir: Ingunnarskóli Óskum eftir að ráða sérkennara í fulla stöðu til starfa með öfl ugu sérkennarateymi, talmeinafræðingi og þroskaþjálfa. Góður starfsandi og skemmtilegt starfsumhverfi . Áhugasamir hafi samband við: Guðlaugu Sturlaugsdóttur, skólastjóra gustur@ingunnarskoli.is 664-8265 eða Þuríði Sigurjónsdóttur aðstoðarskólastjóra thuridur@ingunnarskoli.is 664-8266 eða í síma 411-7828. Tökum vel á móti góðu fólki. Ingunnarskóli er framsækinn skóli með áherslu á sveigjanlega starfs- hætti, einstaklingsmiðað nám, samkennslu árganga og teymisvinnu kennara. List- og verkgreinar skipa stóran sess og eru meðal annars samþættar samfélags- og raungreinum í gegnum þemavinnu. Markvisst er unnið að því að styrkja jákvæða hegðun nemenda. Skólinn er móðurskóli í einstaklingsmiðuðu námsmati en auk þess er unnið að mörgum þróunarverkefnum. Skólahúsið er hannað með hliðsjón af hugmyndafræði skólans og styður því vel við starfi ð sem þar fer fram. Í skólanum er mjög góður starfsandi og vel búið að kennurum. Saman náum við árangri > Lyftaramaður óskast í Ísheima Við leitum að dugmiklum og samviskusömum lyftaramanni til starfa í Ísheimum, frystigeymslu Samskipa. Hæfniskröfur Æskilegt er að umsækjandi sé vanur lyftaramaður og hafi reynslu af vöruhúsavinnu. Lyftarapróf er kostur en ekki skilyrði. Gerð er krafa um stundvísi, nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð. Umsækjandi skal hafa fágaða framkomu, vera samviskusamur og hafa hreint sakavottorð og engan fíkniefnaferil. Áhugasamir Vinsamlegast hafið samband við Finnboga Gunnlaugsson, rekstrarstjóra í Ísheimum, í síma 458 8560 eða 858 8560. Hann veitir allar nánari upplýsingar fyrir 2. júní 2008. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Seasoned Pilots required The project Lost Squadron Recovery is aimed at excavating the remaining five P38 Lightnings at a location approximately 80 nm west of BGKK. The internatio- nal team is looking for pilots with experience in flying under arctic conditions. Further information on the project can be found on www.lost-squadron.org The task is to establish an airlink between BGKK and BIRK on one side and the campsite on the other. Some flights to/from BGSF are possible. The plane will be based at the campsite. Weather permitting, there will be a weekly flight schedule plus standby for medevac. The timeframe for the operation is from March to October 2009. The aircraft used will be (most certainly) a Viking Twin Otter 400. We are looking for pilots with a high level of enthusiasm and dedication to the described task. Most of our staff are volunteers using their holidays and free time to contribute to the project. If you are interested to participate in an exciting and demanding operation as a pilot for our transport aircraft please contact Lost Squadron Recovery (LSR) Attn. Mr. Tim Hasler, Sophie-Taeuber-Arp-Weg 6, 12205 Berlin, Germany or send an email to pilots@lost-squadron.org. Please state your flying experience (hours, no. of landings, aircraft types flown) and experience with operations in remote areas, especially operations on ski-gear. As stated above, all our participants are working on a voluntary basis and do not receive any payments. But please feel free to state any expectations regarding financial compensation for your contribution. We are looking forward to hearing from you! Hjálpaðu umhverfinu með Blaðberanum Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 8-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn...

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.