Fréttablaðið - 25.05.2008, Side 35

Fréttablaðið - 25.05.2008, Side 35
ATVINNA SUNNUDAGUR 25. maí 2008 191 Lagnir Umbúðir Leikföng Mosfellsbær Akureyri Kópavogur Garðabær Reykjalundur leikföng er deifingar- og þjónustu- fyrirtæki með leikföng sem kappkostar að veita smásöluaðilum víðtækt vöruval og þjónustu á leikfangamarkaði. Félagið varð til við sam- einingu leikfangahluta Reykjalundar og heild- verslunarinnar Leikco. Helstu vörumerki eru m.a. LEGO, Hasbro, Tomy, Majorette. Í dag starfa 11 manns hjá félaginu og er söluskrifstofa þess að Smiðjuvegi 74 í Kópavogi, lager að Reykjalundi í Mosfellsbæ og lager að Miðhrauni 2 í Garðabæ. Leikur og starf www.reykjalundur.com Óskum eftir starfsmönnum í eftirfarandi störf: Sölustarf Sala og þjónusta ásamt uppsetningu á vörum í verslanir. Sölusvæði aðallega á landsbyggðinni. Lagerstarf Tiltekt pantana og afgreiðsla. Áhugasamir hafið samband við Gylfa Bergmann Heimisson hjá Reykjalund leikföngum í síma 533 3300 eða að Smiðjuvegi 74 Kópavogi. Píanókennari - Söngkennari Tónlistarkennarar óskast við Tónlistarskóla Borgarfjarðar frá 1. ágúst næstkomandi. Kennslugreinar: píanó og söngur Umsóknir berist Tónlistarskólanum, Borgarbraut 23 - 310 Borgarnes eða á netfangið: tskb@simnet.is fyrir 3. júní 2008. Upplýsingar veitir skólastjóri (Theodóra) í síma 864 0858 Skólastjóri Leikskólasvið Lausar eru stöður leikskólastjóra og aðstoðar- leikskólastjóra í leikskólanum Ösp, Iðufelli 16. Leikskólinn Ösp er þriggja deilda leikskóli þar sem dvelja börn af mörgum þjóðernum. Leikskólinn er staðsettur í miðju Fellahverfi í efra Breiðholti þar sem stutt er í góð útivistar- svæði, til dæmis Elliðaárdalinn. Reykjavíkurborg leggur áherslu á að leikskólar móti hver sína sérstöðu og hafi faglegt og fjárhagslegt sjálfstæði. Meginhlutverk leikskólastjóra er að: • Vera leiðtogi leikskólans og veita faglega forystu á sviði uppeldis og menntunar í leikskólastarfi . • Stýra og bera ábyrgð á daglegri starfsemi og rekstri leikskólans. Menntunar og hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun er áskilin • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar, uppeldis- og/eða menntunarfræða er æskileg • Stjórnunarhæfi leikar og reynsla af stjórnun • Þekking á rekstri og tölvukunnátta • Góð skipulagshæfni, frumkvæði og metnaður í starfi • Lipurð í mannlegum samskiptum Helstu verkefni aðstoðarleikskólatjóra eru að vinna að daglegri stjórnun leikskólans og skipulagningu uppeldis- starfsins í samvinnu við leikskólastjóra. Menntunar- og færnikröfur: • Leikskólakennaramenntun áskilin • Framhaldsmenntun og reynsla af stjórnun æskileg • Góð tölvukunnátta • Sjálfstæð vinnubrögð • Samskiptahæfni, skipulagshæfi leikar, frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi Upplýsingar veita Hildur Skarphéðinsdóttir, skrifstofustjóri Leikskólaskrifstofu, hildur. skarphedinsdottir@reykjavik.is og Ingunn Gísladóttir, starfsmannastjóri ingunn.gisladottir@reykjavik.is. Sími Leikskólasviðs er 411-7000. Umsóknum fylgi yfi rlit yfi r nám og störf. Umsóknir skulu berast Leikskólasviði Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík eða www.leikskolar.is -störf í boði. Umsóknarfrestur er til 9. júní 2008. Laun eru skv. kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Félags leikskólakennara. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri í leikskólanum Ösp. Líflegt framtíðarstarf á fjölbreyttum vinnustað í hjarta Háskólatorgs Bóksala stúdenta er alhliða bókaverslun staðsett í hjarta Háskólatorgs. Í hartnær 40 ár hefur Bóksalan útvegað háskólafólki nauðsynlegan bókakost til náms og fræðastarfs. Sérþekking starfsfólks Bóksölunnar og yfirsýn yfir heim vísinda og fræða gera hana einstaka meðal íslenskra bókaverslana. Markmið og metnaður Bóksölu stúdenta er að vera ávallt í fararbroddi í þjónustu við íslenskt háskólasamfélag. Vilt þú leggja þitt af mörkum til að gera Bóksölu stúdenta að enn betri vinnustað? Við erum að leita að starfskrafti sem hefur lifandi áhuga á bókum og á háskólasamfélaginu, og vill hafa áhrif á og auðga umhverfi sitt. Ef þú hefur góða almenna menntun, þekkingu, tungumálakunnáttu og frumkvæði gætir þú verið einstaklingurinn sem við erum leita að. Í starfinu felst afgreiðsla og ráðgjöf til kröfuharðra viðskiptavina, ásamt skyldum störfum sem varða þjónustu, vöruframboð og útlit verslunarinnar. Um fullt starf til framtíðar er að ræða. Vinsamlegast sendið skriflega umsókn til Bóksölu stúdenta Háskólatorgi, Sæmundargötu 4, 101 Reykjavík eða tölvupóst til sigurdur@boksala.is Umsóknarfrestur er til 2. júní n.k. www.boksala.is Háskólatorgi Sæmundargötu 4 S. 570 0777 boksala@boksala.is Um er að ræða umfangsmikið, fullt starf og sós sem getur hafið störf sem fyrst. Unnið er á vök umsækjendur þurfa að búa yfir og hafa tileinkað Vaktstjóri - verkstjóri • Miklir skipulagshæfileikar og útsjónars • Jákvæð samskipti við samstarfsmenn o • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Góð tölvukunnátta • Góð kunnátta í íslensku og ensku • Jákvætt lífsviðhorf og vilji til góðra ve Umsóknir sendast til Kynnisferða ehf., Vesturvö fyrir kl. 17:00, 15. desember 2006, merktar „Vak er hægt að senda umsóknir á netfangið sigridur@ fá senda starfslýsingu og staðfestingu á að umsó verður samband aftur við alla sem sækja um, eft er runninn út. Kynnisferðir ehf. - Flugrútan óskar eftir að ráða í eftirfarandi störf á verkstæði félagsins sem fyrst, um getur verið að ræða fullt starf, hlutastarf, helgarvinnu, sumarvinnu eða framtíðarvinnu. Bifvélavirki, bílasmiður eða maður með sambærilega menntun, eða maður með mikla reynslu af bílaviðgerðum. Aðstoðarmaður á verkstæði, þarf helst að hafa aukin ökuréttindi. Bifvélavirkjar til að vinna á kvöld- og helgarvöktum, fullt starf. Verkstæði Kynnisferða ehf. – Flugrútunnar er í nýju og rúmgóðu húsnæði í Vesturvör 34 í Kópavogi, yst á Kársnesi. Góð laun í boði. Hjá Kynnisferðum vinnur stór hópur manna og kvenna sem stuðla að því að gera vinnustaðinn skemmtilegan og eftirsóknarverðan. Sterkt og virkt starfsmannafélag. Við leitum að einstaklingum sem eru með jákvætt lífs- viðhorf og vilja og getu til að góðra verka. Glaðlegt viðmót og vingjarnleg samskipti við vinnufélaga skipta líka máli. Umsóknir sendast í Vesturvör 34, 200 Kópavogi sem fyrst, á umsóknareyðublöðum sem fást í afgreiðslu Kynnisferða ehf. - Flugrútunnar á BSÍ og í Vesturvör 34. Umsóknir má líka senda á tölvupósti á netfangið agnar@re.is. Au gl ýs in ga sím i – Mest lesið

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.