Fréttablaðið - 25.05.2008, Side 37
ATVINNA
SUNNUDAGUR 25. maí 2008 2113
VERKFRÆÐINGAR - TÆKNIFRÆÐINGAR
Verkþjónusta Kristjáns óskar eftir að ráða til starfa
verkfræðinga eða tæknifræðinga á sviði verkefnisstjórnunar
og framkvæmdaeftirlits.
Helstu starfssvið eru verkefnisstjórnun, umsjón og eftirlit
með byggingaframkvæmdum og viðhaldi eldri mannvirkja.
Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu á þessu sviði, færni
í mannlegum samskiptum, sveigjanleika og góða kunnáttu
í framsetningu á íslensku máli við lausn fjölbreytilegra
verkefna.
Verkþjónusta Kristjáns er tuttugu ára fyrirtæki með mikla
reynslu í verkefnisstjórnun og eftirliti með framkvæmdum
og eru starfsmenn 3.
Framundan eru mörg spennandi verkefni í verkefnisstjórnun
og framkvæmdaeftirliti.
Frekari upplýsingar eru gefnar í síma 660-4510 og á
netfangi verk.gam@simnet.is.
Auglýsingastjórn/vefumsjón
Læknablaðið óskar eftir aðila í 50% starf og þarf
viðkomandi að geta hafi ð störf 15. Júní. Vinnan felst í
auglýsingaöfl un, vefumsjón og almennum verkefnum
ritara.
Vinsamlegast sendið umsóknir um starfi ð til blaðsins
ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf fyrir
5. Júní nk.
vedis@lis.is - Læknablaðið, v/ starfsumsóknar,
Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi.
Vantar þig smiði, múrara, járnabindingamenn
eða hjúkrunarfræðinga?
Höfum á skrá fólk sem að óskar eftir mikilli vinnu.
Getur hafi ð störf nú þegar.
Proventus starfsmannaþjónusta s. 661 7000
Ert þú
framúrskarandi
læknaritari?
Vegna aukinna verkefna leitum við að fleiri
læknariturum í liðsheild okkar hjá Conscrip-
tor ehf. Í boði eru fjölbreytt verkefni hjá
spennandi fyrirtæki í góðu starfsumhverfi.
Ekki þykir verra að við greiðum starfsfólki vel
fyrir sín störf.
Ef þú hefur góða starfsreynslu og ert tilbúin til
að vera hluti af skemmtilegri liðsheild þá ekki
hika við að hafa samband við okkur. Sendu
okkur upplýsingar um þig sem fyrst á netfangið
starf@conscriptor.is og hver veit nema leiðir
okkar liggi saman?
Conscriptor ehf. er fyrirtæki sem sérhæfir sig í ritaraþjónustu
fyrir heilbrigðiskerfið. Félagið stendur á traustum grunni og
skemmtilegri liðsheild framúrskarandi hæfileikafólks. Félagið er
systurfélag Conscriptor AB sem rekur samskonar starfsemi fyrir
virtar heilbrigðisstofnanir og einkareknar læknastofur í Svíþjóð.
Conscriptor ehf. · Holtasmári 1 · 201 Kópavogur · sími 445 1005 · www.conscriptor.is
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Ráðningarþjónusta
HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is
Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu HH Ráðgjafar
www.hhr.is og eru áhugasamir beðnir um að sækja um starfið þar.
Skrifstofustarf/bókhald
Leitum að töluglöggum einstaklingi í fjölbreytt skrifstofustarf hjá
þekktu rafverktakafyrirtæki.
Hjá fyrirtækinu starfa um 20 starfsmenn. Vinnutími er frá kl. 08:00 til kl. 16:00.
· Færsla bókhalds
· Umsjón með launum
· Umsjón með reikningaútskrift
· Símsvörun
· Ýmis tilfallandi verkefni
· Menntun/reynsla á sviði bókhalds
· Góð almenn tölvukunnátta
· Rík þjónustulund og hæfni
í mannlegum samskiptum
Starfssvið Hæfniskröfur
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Ráðningarþjónusta
HH Ráðgjöf • Fiskislóð 81 • 101 Reykjavík • Sími: 561 5900 • Fax: 561 5909 • hhr@hhr.is • www.hhr.is
Nánari upplýsingar um störfin er að finna á heimasíðu HH Ráðgjafar
www.hhr.is og eru áhugasamir beðnir um að sækja um störfin þar.
HugurAx óskar eftir að ráða starfsmenn í eftirtalin störf:
Ráðgjafi
Leitað er sjálfstæðum og drífandi einstaklingi í starf ráðgjafa í TOK
launa- og viðskiptahugbúnaði.
· Þjónusta við viðskiptavini og verkefnavinna
· Ráðgjöf varðandi bókhald, launaútreikning og hagnýtingu kerfisins
· Þátttaka í uppbyggingu og þróun hugbúnaðarins
· Upplýsingatækni og/eða viðskiptamenntun kostur
· Þekking og reynsla af bókhaldi eða launavinnslum
· Reynsla af notkun TOK hugbúnaðar eða öðrum viðskiptahugbúnaði
· Frumkvæði og metnaður í starfi sem og skipulagshæfileikar
· Hæfni í mannlegum samskiptum
Forritari
Leitað er að reyndum forritara til starfa í TOK launa- og
viðskiptahugbúnaði.
· A.m.k. 3 ára reynsla af störfum við forritun
· Þekking á Borland Delphi, MS Visual Studios og vefforritun
· Þekking á Pervasive og SQL gagnagrunnum
· Þekking á launa- og viðskiptahugbúnaði kostur
· Sjálfstæð vinnubrögð ásamt getu til að vinna í hópi
Framundan eru mikil og krefjandi verkefni í þróun TOK. TOK launa- og
viðskiptahugbúnaður hefur að leiðarljósi að vera í forystu í tækninýjungum í
síbreytilegu viðskiptaumhverfi.
Starfssvið
Hæfniskröfur
Hæfniskröfur
Hjá HugAx starfar um 135 manna samhentur hópur metnaðarfullra starfsmanna
með víðtæka þekkingu og reynslu á sviði upplýsingatækni. Lögð er áhersla á
samvinnu, frumkvæði, áreiðanleika, fagleg vinnubrögð og framúrskarandi þjónustu.