Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.05.2008, Qupperneq 41

Fréttablaðið - 25.05.2008, Qupperneq 41
ATVINNA SUNNUDAGUR 25. maí 2008 2517 H e i l d v e r s l u n . Innnes ehf- Innkaupadeild Innnes ehf. leitar að tveimur starfsmönnum í innkaupadeild fyrirtækisins. Leitað er að einstaklingum með þekkingu og reynslu á sviði vörustjórnunar, innkaupa, tollskjalagerðar og flutninga. 1. Innkaupafulltrúi: • Annast innkaupastjórnun á vörum erlendra og innlendra birgja • Greina vörur og vöruflokka og skipuleggja innkaup í samræmi við áætlanir • Fylgja eftir kröfum til birgja og flutningsaðila um hámarks nýtingu flutningseininga • Viðhalda taktvissum innkaupum sem tryggja eðlilegt vöruflæði • Nýta upplýsingakerfin Axapta og AGR við gerð innkaupatillagna og ákvörðun birgða • Alþjóðleg samskipti Menntunar- og hæfniskröfur: • Framhaldsskólapróf eða sambærilegt sem nýtist í starfi • Þekking og áhugi á innkaupafræðum og flutningum • Haldbær reynsla á sviði vörustjórnunar og innflutnings • Hæfileikar til að mynda og viðhalda samskiptum í hröðu viðskiptaumhverfi 2. Tollskjalagerð og bókun: • Annast gerð aðflutningsskjala og bókun á tollskýrslum og innkaupareikningum • Samskipti við birgja, flutningsaðila og tollayfirvöld • Skjalastjórnun og frágangur innflutningsskjala • Eftirlit með innkaupum hjá innlendum birgjum Menntunar- og hæfniskröfur: • Almenn menntun og reynsla sem nýtist í starfi • Þekking og áhugi á innflutningi og skjalastjórnun • Haldbær reynsla og menntun á sviði tollskýrslugerðar og tollflokkunar • Hæfileikar til að mynda og viðhalda samskiptum í hröðu viðskiptaumhverfi Innnes ehf. er ein af stærstu matvöruheildverslunum landsins. Flest vörumerki fyrirtækisins eru markaðsleiðandi á sínu sviði. Félagið hefur á að skipa samhentum hópi starfsmanna í framúrskarandi góðu starfsumhverfi við Fossaleyni í Reykjavík þar sem dreifingarmiðstöð og skrifstofur þess eru staðsettar. Innnes ehf. er stærsti eigandi Haugen-Gruppen sem er heildverslun með matvæli, vín og bjór með starfsstöðvar í Danmörku, Noregi, Finnlandi og í Svíþjóð. Alls starfa um 100 manns hjá félaginu í Reykjavík og á Akureyri. Erlendis starfa um 185 manns á vegum félagsins. Umsóknarfrestur um starfið er til 6.06.2008. Nánari upplýsingar veitir innkaupastjóri Innnes ehf. Jóhanni Þórmundssyni í síma 535-4042, 660-4042 og á jtt@innnes.is KÓPAVOGSBÆR Frá Kársnesskóla Laus störf skólaárið 2008-2009: • Sérkennari • Þroskaþjálfi • Stærðfræðikennari á unglingastig • Náttúrufræðikennari á unglingastig • Umsjónarkennari á miðstig Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ. Upplýsingar gefur skólastjóri, Guðrún Pétursdóttir, í síma 570 4100 og 898 4107. Hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um störfin PRENT- SMIÐUR GRAFÍSKURHÖNNUÐUR Við leitum að einstaklingi með mikla reynslu af umbroti, hönnun og uppsetningu. Viðkomandi þarf að vera mjög vel að sér í helstu forritum sem notuð eru í prentiðnaði, þekkja prentferli og frágang vel. Viðkomandi flarf að hafa mjög ríka þjónustulund, hafa mikla hæfileika í mannlegum samskiptum og getað unnið hratt. Í boði er mjög skemmtilegt og fjölbreytt starf í fyrsta flokks umhverfi með skemmtilegu fólki. Nánari upplýsingar veitir Hlynur í síma 869 2008 eða á tölvupósti hlynur@smidjan.is Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Kvarnir ehf. óska eftir eftirfarandi starfs- mönnum til framtíðarstarfa: Vörubílstjóri Fjölbreytt starf. Meirapróf ásamt prófi á bílkrana og leyfi til aksturs með vélavagn skilyrði. Aðstoðarmaður þjónustustjóra Fjölbreytt starf, m.a. gerð leigusamninga, reikninga, tilboða, afhending vara og fl eira. Tölvukunnátta nauðsynleg. Þarf að getað stjórnað fólki. Í báðum tilvikum er óskað eftir að viðkomandi hafi lyftarap- róf sé stundvís heiðarlegur og með hreint sakarvottorð og Traustur einstaklingur Foreldrar einhverfs unglings óska eftir að ráða traustan einstakling í hlutastarf. Starfi ð felst í umönnun sonar okkar sem er ljúfur og þægilegur í umgengni. Vinnutími þarf að vera sveigjanlegur og viðkomandi þarf meðal annars að geta annast un- glinginn í nokkra daga í senn vegna ferðalaga foreldranna. Manngæska æskilegri en önnur hæfi s- skilyrði. Sérstakrar fagþekkingar er ekki krafi st. Góðir hæfi leikar í mannlegri umgengni eru nauðsynlegir. Gæti hentað námsmanni eða góðri „ömmu“. Ítarlegar upplýsingar um umsækjanda ásamt meðmælendum óskast send: traustureinstaklingur@gmail.com Leikskólasvið Lausar eru stöður yfi rmanna í eldhúsi í tveimur leikskólum Reykjavíkurborgar. Leikskólinn Furuborg er þriggja deilda leikskóli og er stað- settur við Árland. Um 100% stöðu er að ræða. Vinnutími er frá kl. 8:15 - 16:15. Leikskólinn Laufskálar er fjögurra deilda leikskóli við Laufrima 9 í Grafarvogi. Um 80-90% stöðu er að ræða. Vinnutími er frá kl. 8:00 - 16:00. Hæfniskröfur: • nám á sviði matreiðslu • reynsla af vinnu við matreiðslu æskileg • þekking og reynsla af verkstjórn æskileg • þekking á rekstri eldhúsa æskileg • færni í mannlegum samskiptum • góð íslenskukunnátta • skipulagshæfni, nákvæmni, frumkvæði og áreiðanleiki í starfi Upplýsingar gefa Halldóra Pétursdóttir, leikskólastjóri í Laufskálum í síma 587 1140 eða 693 9818 og Sigþrúður Sigurþórsdóttir, leikskólastjóri í Furuborg í síma 553 1835 eða 693-9831. Öll laus störf í leikskólum eru auglýst á www.reykjavik.is/storf. Ekki er um tæmandi upptalningu lausra starfa að ræða. Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Yfirmaður í eldhúsi í Furuborg og Laufskálum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.