Fréttablaðið - 25.05.2008, Qupperneq 45
TILKYNNINGAR
Grænn miðbær á Álftanesi - deiliskipulag
Nýtt deiliskipulag græns miðbæjar á Álftanesi. Um er að ræða
heildarendurskoðun deiliskipulags sem fellir úr gildi deiliskipulag
miðsvæðis sem samþykkt var 21.02.2006.
Skipulagssvæðið afmarkast til austurs af Álftanesvegi og Norðurnes-
vegi, til suðurs af opnu svæði að stjórnsýslumörkum Garðabæjar og
Sveitarfélagsins Álftaness, til vesturs og suðurs af íbúðarsvæði við
Kirkjubrú, til vesturs af Breiðumýri og norðanverðu Sviðholti og til
norðurs af Breiðumýri, skóla- og íþróttasvæði, Skólatúni og Suðurtúni.
Deiliskipulagið tekur til verslunar-, þjónustu- og íbúðarsvæða á
miðsvæði Álftaness. Á norðanverðu miðsvæði er m.a. gert ráð fyrir
verslunar-, þjónustu- og íbúðarsvæði, markaðs- og ráðhústorgi,
vatnsrásum og grænum svæðum. Á sunnanverðu svæðinu er gert ráð
fyrir menningar- og náttúrusetri og hóteli.
Alls bárust 726 athugasemdir.
Deiliskipulag skóla- og íþróttasvæðis
Nýtt deiliskipulag skóla- og íþróttasvæðis á Álftanesi. Skipulagssvæðið
afmarkast til norðausturs af íbúðabyggð við Vesturtún, Blátún og
Skólatún; til suðausturs af miðsvæðisreit; til suðvesturs af Breiðumýri
og til norðvesturs af Suðurnesvegi.
Um er að ræða nýtt heildardeiliskipulag svæðisins sem tekur mið af
þeim breytingum sem þegar hafa verið gerðar og þeim áformum sem
felast í skipulagi miðsvæðis á Álftanesi og stækkun Álftanesskóla.
Deiliskipulagið tekur til skólasvæðis, þ.e. lóða Álftanesskóla, leikskó-
lans Krakkakots og Íþróttamiðstöðvar Álftaness og íþrótta- og útivis-
tarsvæðis með íþróttavöllum, vallarhúsi, skátaheimili og athafnasvæði
skáta, tjaldsvæði og almennu útivistarsvæði til leikja og útiveru.
Alls bárust 6 athugasemdir.
Deiliskipulag Suðurtúns
Breyting á deiliskipulagi íbúðarhverfi s við Suðurtún. Skipulagssvæðið
afmarkast til austurs af opnu svæði meðfram Norðurnesvegi, til suðurs
af íbúðasvæði á miðsvæðisreit, til vesturs af íbúðabyggð við Skólatún
og til norðurs af Eyvindarstaðavegi.
Í skipulagstillögunni er gert ráð fyrir breyttum deiliskipulagsmörkum
vegna aðlögunar að tillögu að nýju skipulagi miðsvæðis Álftaness.
Ein athugasemd barst.
Deiliskipulag Breiðumýrar og norðanverðs Sviðholts
Breyting á deiliskipulagi íbúðarhverfi s við Breiðumýri og norðanvert
Sviðholt. Vesturmörk skipulagssvæðisins eru við Suðurnesveg, norður-
mörk liggja sunnan við hesthúsahverfi að Breiðumýri, vesturmörk eru
um Breiðumýri og skólasvæði austan hennar og suðurmörk liggja um
tún í landi Gerðakots og Sviðholts frá Breiðumýri og þaðan norðan
Sviðholtsbæjarins að Suðurnesvegi aftur.
Breytingin felur í sér að deiliskipulagsmörk Breiðumýrar og norðan-
verðs Sviðholts breytast að deiliskipulagsmörkum skóla- og íþróttas-
væðis, miðsvæðis og við bæinn Sviðholt.
Ein athugasemd barst.
Deiliskipulagstillögur græns miðbæjar og skóla- og íþróttasvæðis
voru auglýstar skv. 1. mgr. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr.
73/1997 m.s.br. Tillögur að breytingu á deiliskipulagi íbúðarhver-
fi s við Suðurtún og við Breiðumýri og norðanvert Sviðholt voru
auglýstar skv. 1. mgr. 26. gr., sbr. 25. gr. skipulags- og byggingarla-
ga nr. 73/1997 m.s.br. Svör verða send þeim sem gerðu athugas-
emdir. Deiliskipulagstillögurnar verða sendar Skipulagsstofnun til
afgreiðslu.
Álftanesi, 22. maí 2008,
Bjarni S. Einarsson,
skipulags- og byggingarfulltrúi Álftaness
Bæjarstjórn Álftaness samþykkti þann 22. maí 2008
eftirfarandi deiliskipulagstillögur:
Innkaupaskrifstofa
F.h. Framkvæmda- og eignasviðs
Reykjavíkurborgar:
Grandaborg - endurgerð lóðar.
Útboðsgögn fást afhent á geisladiski frá og með 27. maí
2008 í síma- og upplýsinga-þjónustu Ráðhúss Reykjavíkur.
Opnun tilboða: 12. júní 2008 kl 10:00, í Ráðhúsi
Reykjavíkur.
12144
Nánari upplýsingar er að fi nna á www.reykjavik.is/utbod.
Viltu selja eða
kaupa fyrirtæki?
Firma Consulting, Þingaseli 10, 109 Reykjavík,
GSM: (+354) 820 8800 og (+354) 896 6665,
Fax: (354) 557 7766, Veffang: firmaconsulting.is
Magnús Hreggviðsson viðskiptafræðingur og lög-
giltur fyrirtækja-, fasteigna- og skipasali. Magnús er
með áratuga reynslu af endurskoðunarstörfum, sem
rekstrarráðgjafi, fyrirtækja- og fasteignasali, útgef-
andi, fasteignarekandi, „land-developer“ í Smára-
hvammi og starfandi stjórnarformaður í nokkrum
fyrirtækjum. Er aðalráðgjafi hjá Firma Consulting.
(magnus@firmaconsulting.is)
Firma Consulting (www.firmaconsulting.is) er
ráðgjafafyrirtæki sem sérhæfir sig í ráðgjöf við
kaup og sölu millistórra og stórra fyrirtækja.
Skrifstofuhúsnæði til leigu.
Skrifstofuhúsnæði til leigu að Súðarvogi 7.
Herbergið er 50 fm. einn salur með 3 gluggum,
tölvu- og símatenging . Í sameign er aðgangur að
fundarsal, eldhúsi og snyrtingu.
Upplýsingar í síma: 824-3040 og 862-6679.
Tegund: Trumpf TC 200 ROTATION, árgerð 1996.
Öll verkfæri fylgja.
Áhugasamir hafi samband við:
Helga Eide Guðjónsson í síma 563 8029
eða helgi.gudjonsson@marel.is
Til sölu Fjöllokkur
ÚTBOÐ
Innkaupaskrifstofa
F.h. Framkvæmda- og eignasviðs
Reykjavíkurborgar:
Strætóúrbætur - 2008
Útboðsgögn verða seld á kr. 3.000, frá og með 28. maí
2008 í síma- og upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur,
Tjarnargötu 11.
Opnun tilboða: 11. júní 2008, kl. 10:00, í Ráðhúsi
Reykjavíkur.
12146
Nánari upplýsingar er að fi nna á www.reykjavik.is/utbod.
TIL LEIGU
ÚTBOÐ
ÚTBOÐ – HELLA:
VIÐBYGGING LEIKSKÓLA
Rangárþing Ytra óskar eftir tilboðum í
viðbyggingu leikskóla við Útskála, Hellu.
Um er að ræða fullfrágengna byggingu
með steyptum kjallara og hæð með
burðarvirki úr tré, alls 230 m2.
Verki skal að fullu lokið: 15. des. 2008
Útboðsgögn fást á VGS- Verkfræðistofu
Guðjóns Þ. Sigfússonar ehf. Austurvegi 42
Selfossi gegn kr. 10.000 kr. skilatryggingu.
Einnig er hægt að fá útboðsgögn á rafrænu
formi.
Tilboð skulu berast á skrifstofu
Rangárþings Ytra, Suðurlandsvegi 1, Hellu
í síðasta lagi fi mmtudaginn 12. júní 2008
fyrir kl. 11:00. Tilboð verða opnuð á sama
stað kl.11.00 að viðstöddum þeim bjóðen-
dum er þess óska. Tilboð sem berast eftir
kl.11.00 á opnunarstað verða ekki opnuð.
Auglýsingasími
– Mest lesið