Fréttablaðið - 25.05.2008, Page 58

Fréttablaðið - 25.05.2008, Page 58
SUÐRÆNT OG SEIÐANDIDrykkjarföng 10 matur FROSINN TRAUSTVEKJ- ANDI FRÁ VÍN OG SKEL 2 cl lime-safi 4 cl appelsínusafi 1 tsk. grenadine 5 fersk jarðarber 1 bolli af klaka Allt sett í blandara í 5 til 10 sekúndur og síðan hellt í stórt kokkteilglas. Skreytt með jarðarberi. SUÐRÆNN OG SVAL- ANDI FRÁ SJÁVARKJALL- ARANUM 6 cl ananassafi 3 cl trönuberjasafi 2 cl hrásykursíróp safi úr tveimur lime- bátum nokkur mintulauf Allt sett í hristara með klaka og hrist vel. Drykkurinn settur í glas með klökum en hvít froða myndast efst við hristing- inn. Skreytt með orkídeu. Áheitum sumardögum er mikilvægt að drekka vel af vökva og er þá fátt betra en að fá sér sætan og svalandi sumardrykk. Margir eiga blandara og í hann má setja djús, alls kyns ávexti og klaka. Þá getur verið gott að brytja niður suðræna ávexti og leyfa þeim að fljóta í góðri drykkjarblöndu. Sumardrykkir henta einkar vel í garðveislum og á öðrum sumarsamkomum og fara vel í könnu, bolluskál og glösum veislugesta. Þá má nota ímyndunaraflið og skreyta drykkina með piparmintulaufum, sætum sólhlífum eða afskornum blómum - ve TVÆR VÍTAMÍNBOMBUR Ávaxtadrykkir eru ljúffengir og svalandi og með lítilli fyrirhöfn má hrista dýrindis vítamínbombur fram úr erminni. Ljúffengir svaladrykkirFrosinntraustvekjandifrá Vín og skel. Suðrænn og seiðandi frá Sjávarkjallaranum. FR ÉT TA BL A Ð IÐ /A N TO N FR ÉT TA BL A Ð IÐ /A RN ÞÓ R D

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.