Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.05.2008, Qupperneq 70

Fréttablaðið - 25.05.2008, Qupperneq 70
22 25. maí 2008 SUNNUDAGUR ÖSKUR BERA ENGAN ÁRANGUR! NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 12 14 7 INDIANA JONES 4 kl.3.20 -5.40 - 8 - 10.20 HAROLD & KUMAR ESCAPE FROM GB kl. 6 - 8 WHAT HAPPENS IN VEGAS kl. 10 BUBBI BYGGIR Í VILLTA VESTRINU kl.3.20 - 4.40 12 12 INDIANA JONES 4 DOLBY DIGITAL kl. 2.40 - 5.20 - 8 - 10.40 INDIANA JONES 4 LÚXUS DOLBY D kl. 2.40 - 5.20 - 8 - 10.40 PROM NIGHT kl. 6 - 8 - 10 WHAT HAPPENS IN VEGAS kl.1 - 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 MADE OF HONOUR kl. 8 - 10.15 SUPERHERO MOVIE kl.1 - 4 - 6 BUBBI BYGGIR Í VILLTA VESTRINU kl.1 HORTON kl.1 - 4 ÍSLENSKT TAL 5% 5% 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 12 14 16 7 INDIANA JONES 4 kl.3. 30 -6 - 8.30 - 11 PROM NIGHT kl. 6 - 8 - 10 WHAT HAPPENS IN VEGAS kl.3.30-5.45 - 8 - 10.15 STREET KINGS kl.3.30-8 -10.30 BRÚÐGUMINN kl. 6 ÍSLENSKUR TEXTI HORTON kl.3.30 ÍSLENSKT TAL5% SÍMI 551 9000 7 12 12 7 KICKIN ÍT OLD SKOOL kl.3 - 5.40 - 8 - 10.20 HAROLD & KUMAR ESCAPE FROM GB kl.3 - 5.45 - 8 - 10.15 MADE OF HONOUR kl.3 - 5.50 - 8 - 10.10 21 kl.3 - 8 - 10.30 BRÚÐGUMINN kl. 6 ENSKUR TEXTI SÍMI 530 1919 ,,HUGLJÚF OG SKEMMTILEG" VJV - TOPP5.IS/FB FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM! TILBOÐSVERÐ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU TILBOÐSVERÐ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU TILBOÐSVERÐ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU TILBOÐSVERÐ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSS 3-D DIGITAL Abagil BRESLIN Jodie FOSTER Gerard BUTLER FRÁBÆR RÓMANTÍSK ÖRLAGASAGA TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA ÁLFABAKKI Florentino Ariza (Bardem) eyðir lunganum úr lífi sínu í að bíða eftir hinni fögru Ferminu Daza (Mezzogiorno). Florentino fer frá konu til konu í örvæntingafullri tilraun til að lækna sitt brotna hjarta á meðan Fermina situr hamingjusöm í hjónasæng. Hversu lengi myndir þú bíða eftir ástinni? einnig til á kilju Rowald Harewood Mike Newell fyrir „The Pianist“ í leikstjórn „Four weddings and a funeral“ „Donnie Brasco“ „Harry Potter“ eftir „ÁSTIN Á TÍMUM KÓLERUNNAR“ SparBíó 550kr Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU INDIANA JONES 4 kl. 12:30D - 3D - 5:30D - 8 - 10:40D 12 INDIANA JONES 4 kl. 12:30 - 3 - 5:30 - 8 - 10:40 VIP LOVE IN THE TIME... kl. 12:30 - 3 - 5:30 - 8 - 10:40 7 NEVER BACK DOWN kl. 5:30 - 8 - 10:30 14 NIM´S ISLAND kl. 12:50 - 3 L IRON MAN kl. 12:30 - 3 - 5:30 - 8 - 10:30 12 DRILLBIT TAYLOR kl. 1 - 3 - 5:30 10 IN THE VALLEY OF ELAH kl. 8 16 THE HUNTING PARTY kl. 10:40 12 INDIANA JONES 4 kl. 1:30D - 4D - 6:30D - 9D - 10D 12 NEVER BACK DOWN kl. 11:30 14 NIM´S ISLAND kl. 2 - 4 - 6 - 8 L U2 3D kl. 11:40/3D L IRON MAN kl. 4 - 6:30 - 9 12 INDIANA JONES 4 kl. 2 - 5 - 8 - 10:30 12 IRON MAN kl. 2 - 5 12 DEFINETLY MAYBE kl. 8 L SHINE A LIGHT kl. 10:30 L IRON MAN kl. 3:40 - 6 12 NEVER BACK DOWN kl. 8:15 12 NIM´S ISLAND kl. 4 - 6 - 8 12 INDIANA JONES 4 kl. 2 - 5 - 8 - 10:30 12 NIM’S ISLAND kl. 2 - 4- 6 L MADE OF HONOR kl. 8 L THE HUNTING PARTY kl. 10:10 12 - bara lúxus Sími: 553 2075 INDIANA JONES 4 - POWER kl. 2, 4.30, 7 og 10 12 HAROLD & KUMAR 2 kl. 4, 6, 8 og 10.10 12 FORGETTING SARAH MARSHALL kl. 8 og 10.10 12 BUBBI BYGGIR Í VILLTA VESTRINU kl. 2 L SPIDERWICK CHRONICLES kl. 2, 4 og 6 7 1/2 SV MBL “Ein besta gamanmynd ársins” - V.J.V., Topp5.is / FBL - V.J.V., Topp5.is / FBL 500 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu! 1/2 SV MBL Andrea Brabin og sam- starfsfólk hennar hjá Eskimo leita nú að skemmti- legasta hlátri landsins. Hláturinn, og eigandi hans, gætu ratað í nýja netauglýs- ingu fyrir samskiptaforritið Skype. „Þeir hafa verið að leita að fyndn- asta hlátri í heimi í ýmsum lönd- um og vilja taka Ísland inn í þetta. Sá sem „vinnur“ verður í auglýs- ingunni sem verður birt á netinu, og það verður eitthvað greitt fyrir það,“ segir Andrea Brabin hjá Eskimo. Leitinni að skemmtileg- asta hlátri landsins lýkur á föstu- dag í næstu viku. Því verður þó ekki þannig hátt- að að fólk komi í hláturprufur til Eskimo, heldur geta áhugasamir sent inn hláturdæmi sem heima- myndbönd eða upptökur úr far- símum, svo dæmi séu nefnd. „Þeir hafa verið að nota svona heima- myndbönd úti, enda á fólk að vera í eðlilegum aðstæðum, ekki að leika í prufu,“ segir Andrea, sem býst þó við því að verða sjálf hlæj- andi í næstu viku þegar mynd- böndin taka að berast. „Þetta verð- ur örugglega skemmtileg vika,“ segir hún og hlær við. „Við höfum tekið að okkur ýmiss konar verk- efni, en ég held að þetta sé nú með því furðulegra.“ Áhugasamir og hláturmildir einstaklingar geta haft samband á andrea@eskimo.is eða í síma 533 4646. sunna@frettabladid.is Leita að fyndnasta hlátrinum HLÁTURDÆMI ÓSKAST Andrea Brabin og samstarfsfólk hennar hjá Eskimo leita nú að skemmtilegasta hlátri landsins í auglýsingu fyrir Skype. FRÉTTABLAÐIÐ/E.ÓL. SparBíó 550kr laugardag og sunnudag IRON MAN KL. 12:30 Í ÁLF. KL. 1:30 Í KRI., KL. 2 Á SELF. OG 3:40 Á AK. INDIANA JONES 4 KL. 12:30 Í ÁLF. KL. 1:30 Í KRI., OG KL. 2 Í KEFL. OG Á SELF. NIMS ISLAND KL. 12:50 Í ÁLF. KL. 2 Í KRI., KL. 2 Í KEF. OG KL. 4 Á AKUREYRI LOVE IN THE TIME OF CHOLERA KL. 12:30 Í ÁLFABAKKA DRILLBIT TAYLOR KL. 1 Í ÁLFABAKKA REYKJAVÍK AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSS „ÁSTIN Á TÍMUM KÓLERUNNAR“ TILBOÐSVERÐ KL.1 SMÁRABÍÓ KL.1 SMÁRABÍÓ KL. 2.40 & 4.30 BORGARBÍÓ KL.3.30 HÁSKÓLABÍÓ KL.1 SMÁRA BÍÓ KL.3 REGNBOGINN KL.1 SM ÁRABÍÓ ÞAÐ ÞARF ALVÖRU KARLMANN TIL AÐ VERA BRÚÐARMEYJA! KL.3.30 HÁSKÓLABÍÓ KL.3 REGNBOGINNKL.3 REGNBOGINN KL.3 REGNBOGINN KL.2.4O BORGARBÍÓ KL.3.30 HÁSKÓLABÍÓ Þá hafa allar tuttugu og tvær myndirnar sem keppa um Gullpálmann verið sýndar hér í Cannes. Ómögulegt er að spá fyrir um hver muni vinna og sjaldan hefur keppnin verið jafn óljós. Gagnrýnendur og fólkið á götunni eru eins ósammála og hugsast getur. Sean Penn og dómnefndin hans eiga því mikið starf fyrir höndum. Keppnin þykir reyndar ekki eins sterk og áður og skiptar skoðanir um hana. Nýr stjórnandi tók við í fyrra og bendir keppnin til þess að Cannes sé sífellt að færa sig nær Hollywood. Tilgangur kvikmyndahátíða er að sýna óháða kvik- myndagerð frá öllum heimshornum og gefa nýjum óþekktum leikstjórum tækifæri. En Cannes sem stærsta kvikmyndahátíð í heimi er mikil gerviveröld þar sem glamúr og glimmer ræður ríkjum á yfirborðinu. Einkenni Cannes er líka staðsetningin á frönsku rivíerunni þar sem forríkt fólk heldur sig í risavillum, snekkjum og skútum, keyrir um á Ferrari og drekkur kokkteila á ströndinni. Ríka og fallega fólkið mætir í bíó í Cannes til að sýna sig á rauða dreglinum og pósa fyrir framan ljósmyndara. Að sjálfsögðu snýst Cannes þó aðallega um kvik- myndaheiminn. Gullmolar leynast auðvitað í keppninni og í bransanum er enginn maður með mönnum nema að mæta á Cannes og reyna að víla og díla. Flestir hafa aldrei tíma til að fara í bíó og sitja á stöðugum fundum frá morgni til kvölds og markaðurinn hefur verið í fullum gangi alla daga. Stemningin er þó aldeilis tekin að dvína við La Croisette strandlengjuna í Cannes þar sem stöðug kvikmyndaveisla er búin að standa yfir í tvær vikur. Þeir sem eru eftir eru orðnir lúnir og allir bíða spenntir eftir verðlaunaafhend- ingunni í kvöld, svo hægt sé að pakka saman og Cannes geti lagst í dvala þangað til rauða dreglinum er rúllað út að ári og sirkusinn byrjar að nýju. Og svo er bara að vona að íslensku bíóhúsin taki sig til og sýni allar þessar myndir fyrir íslenska bíógesti. CANNES 2008 HANNA BJÖRK VALSDÓTTIR Hver fær Gullpálmann í kvöld? ÆRINN STARFI Sean Penn og hans fólk í dómnefndinni kynna val sitt á bestu myndinni í Cannes í kvöld. NORDICPHOTOS/GETTY
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.