Fréttablaðið - 30.05.2008, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 30.05.2008, Blaðsíða 68
32 30. maí 2008 FÖSTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Mögulega. Ég þekki einn góðan! Tromma? Ég hef aldrei snert trommusett í mínu lífi! Ég á gamalt trommusett heima. Þá vantar okkur bara trommara! Bassinn og gítarinn hljóma vel, en kannski vantar okkur eitthvað meira til að sigra heiminn? Hann er klár! Fallegt af þér. Kærar þakkir. Þakka ykkur öllum. Ég þoli ekki þegar Pétur er með kvef. Skýldu þér! Atjú!Þakka þér. Afsakið mig. Takk.Takk kærlega. Vrúmm. Jæja Lalli, þá skulum við halda af stað í kassabílnum mínum. Heyrðu! Settu höfuðið inn fyrir aftur! Ef þú hagar þér ekki eins og maður þá förum við ekki neitt! Vel. Frábærlega! Geðveikt. Ótrúlega! Það er enginn vafi á því, að börnin koma vel út úr þessu! Lárus. Hvernig finnst þér við standa okkur sem foreldrar? Skynjaði ég einhverja hæðni af því ég hef ekkert sett í þvottavél í dag? Boltinn rúllar nú á iða- gulgrænum völlum lands- ins. Er það vel, því fátt er sumarlegra en upphafs- spark Íslandsmótsins í knattspyrnu. Þó bregst ekki að um fjórum mínút- um eftir að flautað hefur verið til fyrsta leiks byrja að heyrast óánægjuraddir fjölmenns hóps knattspyrnuunnenda. Vor eftir vor er viðkvæði fólksins hið sama; það er svo erfitt að venjast klunnaleg- um íslenskum fótbolta, eftir að hafa glápt á gæðaknattspyrnu frá Evr- ópu vetrarlangt. Nú þræti ég ekki fyrir þann klassamun sem er á áhugamannaboltanum okkar og þeim sem leikinn er við betri aðstæður, meiri áhuga og skrilljón sinnum meira peningaflæði annars staðar í álfunni. Ég fagna því hins vegar að íslenski boltinn sé frá- brugðinn öðrum. Íslensk knatt- spyrna býr ekki í sama sólkerfi og Evrópuboltinn. Boltinn okkar er séríslenskur. Þess vegna er hann svona skemmtilegur. Engu að síður þykir mér annar hópur fólks helst til jákvæður í garð íslenskra knattspyrnuliða, svo jaðrar við Pollýönnuveiki. Þess varð ég var á KR-vellinum, þegar Breiðablik kafsigldi mína menn á fyrstu mínútum leiksins. Kunnug- legar stellingar tóku yfir, ég fól andlitið í höndum mér og bölvaði milli samanbitinna tanna, þegar ég varð þess áskynja að nokkrir ungir menn, stríðsmálaðir og vopnaðir bumbum, hófu að syngja við raust „Standið upp fyrir stórveldið!“ Sem fastagestur á leikjum KR í tuttugu ár hef ég margoft staðið upp fyrir stórveldið og haft gaman af, en ekki þegar KR er 0-2 undir gegn Breiða- bliki á heimavelli, strákar! Ég sakna þeirra daga þegar áhorfend- ur í Frostaskjóli létu velþóknun sína í ljós þegar raunveruleg ástæða var til og voru þögulir þess á milli, fyrir utan einstaka „hlauptu, drengandskoti!“ eða „dæmdu, sauðurinn þinn!“ sem bergmálaði í þögninni. Those were the days. Þetta eru góðir, söngelskir piltar sem gengur gott eitt til. En ég hef einfaldan smekk. Ég vil kaffið mitt heitt, bjórinn minn kaldan og KR- ingana mína fúla og vanþakkláta. STUÐ MILLI STRÍÐA Hinn séríslenski sjarmi KJARTAN GUÐMUNDSSON VELTIR VÖNGUM YFIR ÍSLENSKRI KNATTSPYRNU Því miður. Mamma segir að þú megir ekki gista hjá mér... Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Austurbergi 5 111 Reykjavík Sími 570 5600 Símbréf 567 0389 Tölvupóstur: fb@fb.is www.fb.is Fjölbrautaskólinn í Breiðhol býður mjög ölbrey nám: bóknám, listnám, iðnnám/starfsnám. Bóknám leiðir l stúdentsprófs og er undirbúningur fyrir háskólanám. Listnám er undirbúningur fyrir frekara listnám, arkitektúr og annað framhaldsnám. Markmið iðnnáms/starfsnáms er að undirbúa nemendur fyrir störf í ýmsum greinum atvinnulífsins, veita sérhæfð starfsré ndi og/eða undirbúning fyrir frekara nám. Bóknám l stúdentsprófs Félagsfræðabraut Málabraut Ná úrufræðibraut Viðskipta- og hagfræðibraut Þriggja ára ná úrufræðibraut Listnámsbrau r Myndlistarkjörsvið Tex l- og hönnunarkjörsvið Löggilt iðnnám Húsasmiðabraut Rafvirkjabraut Snyr braut Löggilt starfsnám Sjúkraliðabraut Sjúkraliðabrúin Eins l tveggja ára starfsnám Grunnnám rafiðna Grunnnám bygginga- og mannvirkjagreina Handíðabraut Íþró abraut Afreksíþró r Viðskiptabraut Almenn námsbraut Starfsbraut Með viðbótarnámi er hægt að ljúka stúdentsprófi af öllum brautum. Innritun í Fjölbrautaskólann í Breiðhol er á ne nu eða á skrifstofu skólans frá 09:00 l 15:00 og lýkur 11. júní. Námsráðgjafar verða l viðtals þriðjudaginn 10. júní og miðvikudaginn 11. júní frá 12:00 - 16:00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.