Fréttablaðið - 30.05.2008, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 30.05.2008, Blaðsíða 27
HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA HELGIN VINNUVÉLAR O.FL. Arinbjörn Marinósson, verðandi viðskiptafræð- ingur frá Háskólanum í Reykjavík, er mikill grillari. Arinbirni þykir fátt skemmtilegra en að bjóða vinum og vandamönnum í dýrindis grillveislur. Arinbjörn fékk fyrir nokkrum árum glæsilegt grill í afmælisgjöf sem hann hefur notað allar götur síðan, jafnt á veturna sem og á sumrin. „Þetta er alvörugrill sem ég hef notað mjög mikið. Þær eru ófáar steikurnar sem hafa verið grillaðar á því og sumarið í ár verður engin undantekning,“ segir Arinbjörn. Oft er mikið um dýrðir þegar Arinbjörn bregður sér út í garð og kveikir á grillinu. Það er þó eitt sem hann grillar hvað oftast og það eru nautalundir með salsasósuívafi. „Ég er alltaf að skoða grilluppskriftir á netinu og þess háttar og rakst á þessa uppskrift og hef verið duglegur að grilla hana síðan. Það sem þarf í réttinn er fimm hundruð grömm af nautalundum, einn fjórði bolli af sítrónusafa, vatn og tvær mat- skeiðar af olíu. Síðan má ekki gleyma einni krukku af salsasósu. Þetta eru ekki margir hlutir og því auðvelt að grilla og matreiða réttinn,“ segir Arinbjörn og lýsir því næst aðferðinni. „Best er að byrja kvöldið áður því nautalundirnar þurfa að marinerast. Byrjið á að taka fram skál og setjið í hana sítrónusafann, salsasósuna og olíuna og blandið vel saman. Leggið síðan nautalundirnar ofan í skálina og látið þær liggja yfir nóttina. Svo þegar á að fara að grilla eru nautalundirnar teknar úr skál- inni og settar beint á grillið. Nautalundirnar eru auð- vitað grillaðar eftir smekk,“ útskýrir Arinbjörn. Með nautalundum á svo að bera fram ferskt og gott salat og ekki er verra að skola þeim niður með góðu rauð- víni. „Mjög mikilvægt er að þrífa grillið vel eftir hverja notkun. Með því endist það auðvitað lengur og minni hætta er á því að maturinn fái eitthvað óþarfa bragð af einhverju sem hefur setið fast eftir síðustu notkun.“ mikael@frettabladid.is Grillar oftast nautalundir Stoltur grilleigandi sem grillar allt árið. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Veitingahúsið Perlan - Sími 562 0200 - Fax 562 0207 Netfang perlan@perlan.is - Heimasíða www.perlan.is H rin gb ro t 6.490 kr. 4ra rétta tilboð og nýr A la Carte · Léttreiktur lax með granateplum og wasabi sósu · · Kókos og engifersúpa með grilluðum tígrisrækjum · · Lambahryggur með lambaskanka og rósmarínsósu · · Banana- og súkkulaðifrauð með vanillusósu · Gjafabréf PerlunnarGóð tækifærisgjöf! Hægt er að panta 4ra rétta seðilinn með sérvöldu víni með hverjum rétti: 9.990 kr. LEIKIR OG LEIKFÖNG Í Árbæjarsafni verður einn af hápunktum sumars- ins sýningin „Komdu að leika“ sem fjallar um leiki og leik- föng reykvískra barna á 20. öld. HELGIN 3 NÆRINGARRÍKT NESTI Auðvelt er að útbúa hollt og gott nesti fyrir börn og fullorðna sem þurfa að vera að heiman allan daginn í vinnu eða skóla. MATUR 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.