Fréttablaðið - 31.05.2008, Blaðsíða 86

Fréttablaðið - 31.05.2008, Blaðsíða 86
46 31. maí 2008 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Áfram, Kjartan! It‘s a long way to the top if you wanna rock‘n‘roll! Nú máttu ekki gleyma af hverju við erum að æfa! Af hverju við erum í hljómsveit! Fyrr eða síðar finnurðu taktinn! Og svo hittirðu stelpur! Það er sérstak- lega long way to the top ef maður getur ekki einu sinni spilað Maja átti lítið lamb! Ég gefst upp! KLIKK Eitthvað í þessa átt, kannski? Þúsund þakkir. Næsti! Nei! Ekki tókstu mynd af þessu? Núh. Já, já, það er ekkert vandamál. Svona nú. Gefðu mér bros sem myndi gleðja móður þína. Ég er að brosa.Brostu! Þetta er fyrir árbókina. Klónunar- deild Salthnetu Jábbs. Það hljómar eins og það verði langur túr. Ertu með eitthvað ætilegt með þér? Lalli, fáum okkur bíltúr í bæinn í kassabílnum mínum! Það er ekkert annað að gera en að þrífa og umgangast hundleiðinleg börn! Leiðinlegt! Leiðinlegt! Leiðinlegt! Jeminn, hvað það er leiðin- legt hérna á daginn! Eins gott að ég er hérna til að hressa þig við! Hmm … Það eru enn nokkur smáatriði sem þarf að laga í klónuninni okkar! Flensan hefur verið að ganga og fjölskyldan í Hlíðunum fór ekki varhluta af því. Litla skottan barðist við háan hita og slen í heila viku. Það fylgir því ákveð- ið álag að sinna veiku barni og eftir vikuna voru baugarnir undir augum orðnir ansi síðir. Ég varð því fegin þegar hún hresstist. En þá tók ekki betra við. Daginn sem skottan fór á leiskólann fór þvottadrengurinn að kvarta um hita og slen. Hafi ég haldið að barn- ið væri erfiður sjúklingur kom annað á daginn. Þvottadrengurinn vorkenndi sjálfum sér óskaplega. Hann kvein- aði og vældi allan daginn og drattað- ist um á náttfötunum. Kvartaði um kulda, kvartaði um hita, kvartaði um hausverk, kvartaði um svengd. Ég hafði í nógu að snúast. Ég var ekki fyrr komin heim úr vinnunni en ég var komin á sprett með vatns- glös og verkjatöflur. Opna glugga, loka gluggum, sækja teppi, hita súpu, finna lopasokkana og auka sæng. Hversu veikur getur einn þvottadrengur orðið? Hann skældi á fjarstýringuna, skældi svo yfir sjón- varpsdagskránni, skældi yfir því að hanga inni í sólinni en skældi svo líka þegar rigndi. Hann skældi hreinlega yfir öllum sköpuðum hlut. Aldrei nokkurn tímann hafði nokk- ur orðið eins veikur og hann. Ég var að verða vitlaus á sjúklingnum. Eftir viku veikindi fékk ég svo nóg. Ég hætti að sinna köllum eftir vatni og lét eins og ég heyrði ekki eymdarvælið sem barst innan úr herbergi. Hækkaði bara í sjónvarp- inu með lappir uppi á stól. Eftir nokkra stund gafst hann upp og kom fram píreygur eins og moldvarpa. Nuddaði augun og fékk sér sjálfur vatn. Hann var furðu fljótur að hress- ast og er hættur öllum kveinstöfum. Nú bíð eg bara eftir því að fá flensuna sjálf. Þvottadrengurinn veit svo sannarlega ekki á hverju hann á von. STUÐ MILLI STRÍÐA Flensan kemur misilla við menn RAGNHEIÐUR TRYGGVADÓTTIR SINNIR SJÚKUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.