Fréttablaðið - 01.06.2008, Side 33

Fréttablaðið - 01.06.2008, Side 33
ATVINNA SUNNUDAGUR 1. júní 2008 17 – markviss dreifing – Hörgatúni 2, 210 Garðabæ, sími 412 7500, www.distica.is Viltþúslást íhópinn? Distica hf. sérhæfir sig í innflutningi, vörustjórnun og dreifingu á lyfjum, heilsuvörum, dýraheilbrigðisvörum sem og vörum fyrir heilbrigðisstofnanir og rannsóknarstofur. Fyrirtækið byggir á 50 ára reynslu í starfsemi sinni og eru starfsmenn þess um 70 talsins. Starfssvið: Menntun: Reynsla og hæfni: Ábyrgð á að umpökkun lyfja sé í samræmi við reglur, gæðakerfi og kröfur umbjóðenda Ábyrgð á innflutningi, móttökuskoðun, geymslu og afgreiðslu lyfja til klínískra rannsókna Samskipti við umbjóðendur rannsóknarlyfja Umsjón starfsmannamála vinnusvæðisins Þátttaka í gerð rekstraráætlunar Háskólamenntun í lyfjafræði, matvælafræði eða sambærilegt nám sem nýtist í starfi Góð íslensku- og enskukunnátta Góð færni í notkun helstu tölvuforrita Mjög góð færni í mannlegum samskiptum Nákvæm og öguð vinnubrögð Sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum Þekking á GMP (góðir starfshættir í lyfjagerð) Reynsla af framleiðslu lyfja eða matvæla æskileg Reynsla af stjórnun æskileg               Nánari upplýsingar um starfið veitir Vilborg Gunnarsdóttir starfsmannastjóri, vilborg@veritascapital.is Umsóknarfrestur er til 9. júní nk. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á netfangið starf@distica.is Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. Distica hf. leitar að starfsmanni til að leiða 16 manna hóp við umpökkun lyfja og með- höndlun rannsóknarlyfja. Við leitum að einstaklingi sem hefur til að bera frumkvæði til að stuðla að endurnýjun og umbótum á aðferðum, vinnuferlum og búnaði. Umsjón með umpökkun og meðhöndlun rannsóknarlyfja Glaumur óskar eftir gröfumanni og ýtumanni í vega- og gatnagerð á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar gefur Halldór í síma 8211230 og Þórhallur í síma 8211237. Gröfumaður og ýtumaður 9

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.