Fréttablaðið - 01.06.2008, Síða 35

Fréttablaðið - 01.06.2008, Síða 35
ATVINNA SUNNUDAGUR 1. júní 2008 19 Deildarstjóri óskast í Tónskólann á Hólmavík! Tónskólinn á Hólmavík óskar eftir deildarstjóra til starfa skólaárið 2008 - 2009. Tón- skólinn starfar innan veggja Grunnskólans á Hólmavík og vinna skólarnir mjög mikið saman. Umsóknarfrestur er til 15. júní 2008. Nánari upplýsingar gefa: Victor Örn Victorsson skólastjóri og Kristján Sigurðsson aðstoðarskólastjóri Grunn- skólans á Hólmavík í síma 451 - 3129 eða 862 - 3263. Tónmenntaskóli Reykjavíkur Tónlistarkennarar Tónmenntaskólinn óskar eftir að ráða tónmennta- kennara (tónlistarkennara) frá 1. september n.k. fyrir skólaárið 2008-2009. Um er að ræða eina hlutastöðu, 50 - 60% sem einnig má skipta í tvo hluta. Kennslusvið nær frá forskólakennslu 6 og 7 ára barna til hópkennslu nemenda á aldrinum 8-15 ára, en þar er um að ræða samþætta kennslu í tónfræði, tónheyrn, hlustun, sköpun o.fl . Tónmenntaskóli Reykjavíkur er einn af elstu tónlist- arskólum landsins, stofnaður 1952, og er til húsa við Lindargötu. Kennsluaðstaða er góð og tækjakostur mjög góður. Þeir, sem áhuga hafa á þessum störfum sendi umsókn, þar sem fram koma persónulegar upplý- singar um menntun og kennsluferil. Meðmæli óskast. Umsóknir sendist á box@frett.is fyrir 14. júní, merktar: “Tónlistarkennsla 101” www.marelfoodsystems.com Hugbúnaðarsérfræðingur Hugbúnaðarsérfræðing vantar á tækjahugbúnaðarsvið til að vinna við þróun hugbúnaðar fyrir ýmiss konar tæki og lausnir fyrir matvælaiðnað. Um er að ræða skapandi starf við hönnun og þróun á myndgreiningarkerfum og rauntímahugbúnaði. Áhugasömum gefst kostur á að vinna með hópi sérfræðinga að hönnun nýrra tækja, allt frá hugmynd að uppsetningu hjá viðskiptavini og sjá afrakstur í verki. Starfinu fylgja ferðalög erlendis. Þú hefur: • menntun í verk-, tækni- eða tölvunarfræði • reynslu af forritun • góða enskukunnáttu Við bjóðum: • þjálfun í forritunarmálum • afbragðs vinnuaðstöðu og mötuneyti • fjölskylduvænt vinnuumhverfi og sveigjanlegan vinnutíma • aðgang að íþróttaaðstöðu og gott félagslíf • styrki til símenntunar og íþróttaiðkunar Nánari upplýsingar um starf hugbúnaðarsérfræðings veitir Aðalsteinn Víglundsson , vörustjóri, alliv@marel.is, í síma 563 8000. Fylla skal út umsóknir á heimasíðu Marel ehf., www.marel.is fyrir 6. júní nk. Öllum umsóknum verður svarað og fyllsta trúnaði heitið gagnvart umsækjendum. Marel ehf er dótturfélag Marel Food Systems hf sem er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki í fararbroddi í þróun og framleiðslu tækja, hugbúnaðar og lausna fyrir matvælaiðnað. Hjá Marel Food Systems starfa yfir 2100 starfsmenn í 5 heimsálfum, þar af um 380 manns hjá Marel ehf á Íslandi. Stúdentaráð Háskóla Íslands auglýsir lausa til umsóknar stöðu ritstjóra Stúdentablaðsins skólaárið 2008-2009 Umsækjandi skal uppfylla eftirfarandi skilyrði: • Hafa mikla og góða þekkingu, innsýn jafnt sem áhuga á öllum hliðum stúdentalífsins, málefnum stúdenta og Háskóla Íslands. • Hafa mikið frumkvæði, hæfi leika og getu til að starfa sjálfstætt. • Hafa gott vald á íslenskri tungu. • Hafa reynslu af ritstjórnarstörfum. Ritstjóri er ráðinn til eins árs í senn. Gert er ráð fyrir að fyrsta blað nýs ritstjóra komi út í byrjun haustannar og að yfi r skólaárið komi út 7-8 tölublöð. Ritstjóri ber ábyrgð á fjármögnun blaðsins, skipar ritstjórn og og stýrir efnistökum í samráði við ritstjórn. Nánari upplýsingar um starfi ð sem og launakjör má fá á skrifstofu Stúdentaráðs Háskóla Íslands á Háskólatorgi í síma: 5-700-850 eða með því að senda póst á shi@hi.is. Umsókn skal merkja „Ritstjóri 2008-2009“ og skila skrifl ega til: Stúdentaráðs Háskóla Íslands Stúdentaheimilinu á Háskólatorgi 101 Reykjavík eða með tölvuskeyti á netfang ráðsins: shi@hi.is Umsóknarfrestur rennur út 15. júní. 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.