Fréttablaðið - 01.06.2008, Page 39

Fréttablaðið - 01.06.2008, Page 39
ATVINNA SUNNUDAGUR 1. júní 2008 2315 Auglýsingastjórn/vefumsjón Læknablaðið óskar eftir aðila í 50% starf og þarf viðkomandi að geta hafi ð störf 15. Júní. Vinnan felst í auglýsingaöfl un, vefumsjón og almennum verkefnum ritara. Vinsamlegast sendið umsóknir um starfi ð til blaðsins ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf fyrir 5. Júní nk. vedis@lis.is - Læknablaðið, v/ starfsumsóknar, Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi. Vantar þig smiði, múrara, járnabindingamenn eða hjúkrunarfræðinga? Höfum á skrá fólk sem að óskar eftir mikilli vinnu. Getur hafi ð störf nú þegar. Proventus starfsmannaþjónusta s. 661 7000 Hefur þú reynslu af boreftirliti? MANNVIT hf. - Grensásvegi 1 - 108 Reykjavík - Sími: 422 3000 - www.mannvit.is Meðal verkefna má nefna: Almennt eftirlit á borstað• Eftirlit með samningum við verktaka• Vera fulltrúi verkkaupa á borstað• Undirbúa og taka þátt í samningagerð• Við bjóðum upp á: Góðan starfsanda• Kre andi verkefni bæði innanlands og utan• Starfsþjálfun• Alþjóðlegt vinnuumhver• Menntunar- og hæfniskröfur Nám og/eða reynsla sem nýtist í star• Færni í mannlegum samskiptum• Frumkvæði og sjálfstæði í starf• Reynsla af eftirlitsstörfum er skilyrði• Mannvit er metnaðarfullur og skemmtilegur vinnustaður þar sem traust, víðsýni, þekking og gleði eru höfð að leiðarljósi. Framtíð fyrirtækisins byggir á hæfni starfsfólks. Upplýsingar Nánari upplýsingar veitir Drífa Sigurðardóttir, starfsmannastjóri, í síma 422-3338. Umsóknir óskast fylltar út á heimasíðu Mannvits, www.mannvit.is, fyrir 7. júní. Viljum ráða eiri boreftirlitsmenn í ö ugan starfshóp Mannvits, hér á landi og erlendis.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.