Fréttablaðið - 01.06.2008, Side 40

Fréttablaðið - 01.06.2008, Side 40
ATVINNA 1. júní 2008 SUNNUDAGUR2416 Skóli fyrir þig? Útikennsla Lesið í skóginn Frábært umhverfi Jákvæður starfsandi Skapandi skólastarf Einstaklingurinn í fyrirrúmi Uppeldi til ábyrgðar Flúðaskóli í Hrunamannahreppi er dreifbýlisskóli með tæplega 200 nemendur í 1. – 10. bekk. Skólinn er á Flúðum, sem er í um 100 km. fjarlægð frá Reykjavík. Öll þjónusta er á staðnum og nóg pláss í leikskólanum. Við erum að leita að þroskaþjálfa og kennurum til starfa. Í boði er m.a: • Umsjónarkennsla á yngsta- og miðstigi • náttúrufræðikennsla • íþróttakennsla og sundkennsla • smíðakennsla – nýsköpun • sérkennsla. Ef þú hefur áhuga á að kynna þér málið nánar hafðu þá samband við Guðrúnu skólastjóra s: 4806611 gudrunp@fl udaskoli.is eða Jóhönnu Lilju aðstoðarskólastjóra s: 4806612, fyrir 12. júní 2008. www.fl udaskoli.is Störf á Hvammstanga Vinnumálastofnun - Fæðingarorlofssjóður leitar eftir tveimur starfsmönnum til að sinna símsvörun og almennum skrifstofustörfum. Starfssvið • Símsvörun • Skráning skattkorta • Tölvuskráning • Upplýsingagjöf til umsækjenda • Önnur tilfallandi skrifstofustörf Menntunar- og hæfnikröfur • Góð reynsla af skrifstofustörfum • Góð tölvukunnátta • Framhaldsskólanám er æskilegt • Góð íslensku- og enskukunnátta • Samskiptahæfni og rík þjónustulund • Framtakssemi, sjálfstæði og skipulagshæfni Viðkomandi starfsmanna bíða að sinna krefjandi verkefnum með jákvæðum og uppbyggilegum samstarfshópi. Laun eru greidd samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Um er að ræða full störf og þurfa viðkomandi að geta hafi ð störf 1. júlí 2008. Áhugasamir geta kynnt sér starfsemi stofnunarinnar á heimasíðu hennar www.vinnumalastofnun.is og www.faedingarorlof.is Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist til Vinnumálastofnunar - Fæðingarorlofssjóðs, Strandgötu 1, 530 Hvammstanga, fyrir 15. júní 2008, eða á netfangið leo.thorleifsson@vmst.is. Umsóknir geta gilt í sex mánuði og verða öllum umsóknum svarað. Nánari upplýsingar veita: Leó Ö. Þorleifsson, forstöðumaður á Hvammstanga í síma 582 4840 og Hugrún B. Hafl iðadóttir, starfsmannastjóri í síma 515 4800. Lækjarás Yfi rþroskaþjálfi Ás styrktarfélag óskar eftir að ráða yfi rþroskaþjálfa í Lækjarás í fullt starf. Lækjarás sem er dagþjónusta fyrir fólk með þroskahömlun 20 ára og eldra er opinn frá 8.30 -16.30 virka daga. Þangað sækja 34 einstaklingar þjónustu og þjálfun. Yfi rþroskaþjálfi er staðgengill forstöðuþroskaþjálfa og tekur þátt í mótun og skipulagningu á innra starfi staðarins. Reynsla af stjórnun er æskileg. Staðan er laus frá 1. september næstkomandi. Við leitum að einstaklingi sem: • Hefur jákvætt hugarfar • Er fær í samskiptum og samstarfi • Hefur góða skipulagshæfi leika og sýnir sjálfstæði í starfi • Býr yfi r almennri tölvukunnáttu • Hefur starfað í 3 ár eða lengur með fólki með þroskahömlun Við bjóðum: • Góðan stuðning og ráðgjöf • Góða starfsaðstöðu • Fjölbreytt og spennandi verkefni • Ábyrgð og tækifæri til að vaxa í starfi Gildi Lækjaráss eru: Virðing - Sveigjanleiki - Nýbreytni Einnig óskum við eftir þroskaþjálfum, félagsliðum eða stuðningsfulltrúum í 2 stöður, önnur er 100% og hin 50%. Umsóknir þurfa að berast á Lækjarás eða skrifstofu félagsins að Skipholti 50c. Umsóknarfrestur er til 15. júní. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Þroskaþjálfafélags Íslands og Áss styrktarfélags Nánari upplýsingar veita Guðbjörg Haraldsdóttir forstöðuþroskaþjálfi í síma 414-0560 og starfsmannastjóri í síma 414-0500.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.