Fréttablaðið - 01.06.2008, Page 50

Fréttablaðið - 01.06.2008, Page 50
ATVINNA 1. júní 2008 SUNNUDAGUR2618 Vilt þú vinna hjá skemmtilegu og líflegu fyrirtæki? 365 miðlar óska eftir drífandi sölufulltrúum við sölu á áskriftum að sjónvarpsstöðvum fyrirtækisins. Vinnutíminn er frá 17 til 22, að lágmarki tvö kvöld í viku. Unnið er alla virka daga. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af sölu- og/eða kynningarstörfum, séu stundvísir, heiðarlegir, metnaðarfullir og hafi góða þjónustulund. Umsóknir berist til Jóhanns Kristinssonar, vaktstjóra áskriftardeildar 365 miðla, á netfangið johann.kristinsson@365.is. Lágmarksaldur umsækjenda er 25 ár og eru 40 ára og eldri sérstaklega hvattir til að sækja um. Líflegt framtíðarstarf á fjölbreyttum vinnustað í hjarta Háskólatorgs Bóksala stúdenta er alhliða bókaverslun staðsett í hjarta Háskólatorgs. Í hartnær 40 ár hefur Bóksalan útvegað háskólafólki nauðsynlegan bókakost til náms og fræðastarfs. Sérþekking starfsfólks Bóksölunnar og yfirsýn yfir heim vísinda og fræða gera hana einstaka meðal íslenskra bókaverslana. Markmið og metnaður Bóksölu stúdenta er að vera ávallt í fararbroddi í þjónustu við íslenskt háskólasamfélag. Vilt þú leggja þitt af mörkum til að gera Bóksölu stúdenta að enn betri vinnustað? Við erum að leita að starfskrafti sem hefur lifandi áhuga á bókum og á háskólasamfélaginu, og vill hafa áhrif á og auðga umhverfi sitt. Ef þú hefur góða almenna menntun, þekkingu, tungumálakunnáttu og frumkvæði gætir þú verið einstaklingurinn sem við leitum að. Í starfinu felst afgreiðsla og ráðgjöf til kröfuharðra viðskiptavina, ásamt skyldum störfum sem varða þjónustu, vöruframboð og útlit verslunarinnar. Um fullt starf til framtíðar er að ræða. Vinsamlegast sendið skriflega umsókn til Bóksölu stúdenta Háskólatorgi, Sæmundargötu 4, 101 Reykjavík eða tölvupóst til sigurdur@boksala.is www.boksala.is Háskólatorgi Sæmundargötu 4 S. 570 0777 boksala@boksala.is Smáratorgi 3 | 201 Kópavogi | Sími 575 7500 www.veisluturninn.is Employees wanted for dishwashing, cleaning and other assistance. Applicants must be personable and service minded. Veisluturninn is located at the top of Iceland´s highest building in Smáratorg. Our stylish resturant, first-class catering service and conference rooms make Veisluturninn an outstanding venue for every kind of event. If you are interested, contact us at: 575 7500 or send an e-mail to: atvinna@veisluturninn.is A job with a view Landgræðsla ríkisins Viltu koma og starfa í fallegu umhverfi í nágrenni Heklu í sumar. Landgræðsla ríkisins í Gunnarsholti óskar eftir aðstoð í mötuneyti. Landgræðslan er 13 km frá Hellu á Rangárvöllum. Boðið er upp á herbergi í starfsmannahúsi. Margt starfsfólk á öllum aldri á staðnum og góður starfsandi. Endilega hafðu samband. Nánari upplýsingar um starfi ð veita Jóna María Eiríksdóttir, fjármálastjóri, jonamaria@land.is og Guðmundur Guðmundsson sviðsstjóri rekstrar- sviðs, gudmundur@land.is. Sími 488-3000 Lagnahönnuður Verkfræðistofan Fjarhitun, Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, óskar eftir að ráða verkfræðing eða tæknifræðing til starfa við lagnahönnun. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af lagnahönnun Umsóknir skal senda til Fjarhitunar hf. Suðurlands- braut 4, 108 Reykjavík eða á netfangið sigthor@fjarhitun.is , fyrir10. júní n.k. Upplýsingar veita Sigþór Jóhannesson, framkvæm- dastjóri í síma 578 4529 og Oddur Björnsson, yfi rverkfræðingur í síma 578 4501. Verkfræðistofan Fjarhitun var stofnuð árið 1962 og eru starfsmenn um 60. Fyrirtækið hefur frá upphafi gengt stóru hlutverki við nýtingu jarðvarma og hönnun lagna- og loftræsikerfa í stórbyggingar. A ug lý si ng as ím i – Mest lesið

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.