Fréttablaðið - 01.06.2008, Page 75

Fréttablaðið - 01.06.2008, Page 75
Menningarsjóður Glitnis auglýsir til umsóknar styrki fyrir unga hljóðfæraleikara og söngvara. Veittir verða allt að fjórir styrkir að upphæð 500 þúsund krónur hver. Gert er ráð fyrir að umsækjendur séu í framhaldsnámi eða hafi lokið því nýlega og eru styrkirnir ætlaðir til þess að aðstoða umsækjendur við að hasla sér völl í listgrein sinni. Umsækjendur skulu vera 30 ára eða yngri. Áætlað er að veita styrkina í júlí 2008. Umsókn skal skila til Menningarsjóðs Glitnis, Kirkjusandi 2, 155 Reykjavík, fyrir 13. júní næstkomandi. Reglur og nánari upplýsingar um styrkina er hægt að nálgast í móttöku Glitnis á Kirkjusandi 2 eða á www.glitnir.is/tonlistarfolk/. ÞÍN VELGENGNI ER OKKAR VERKEFNI MENNINGARSJÓÐUR GLITNIS STYRKIR UNGT TÓNLISTARFÓLK H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 0 8 -0 9 9 7 ÖL L L IS TR Æ N AF RE K VE RÐ A LÉ TT AR I M EÐ FJ ÁR HA GS LE GU M S TU ÐN IN GI

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.