Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.06.2008, Qupperneq 29

Fréttablaðið - 26.06.2008, Qupperneq 29
[ ] Elín K. Guðjónsdóttir, eigandi hárgreiðslustofunnar Hár Expó, rekur óvenjulega skó- verslun á efri hæð stofunnar. Skórnir, sem Elín flytur inn frá Spáni, heita New Rock en verslun- in heitir New Rock Reykjavík. „Ég kynntist þessum skóm fyrst í London og fannst þeir mjög spennandi. Þetta eru bæði herra- og dömuskór og eru þeir dálítið ólíkir því sem gengur og gerist. Dömuskórnir eru allir úr ekta leðri og margir með mjög háum hælum. Í herralínunni eru bæði leður- og íþróttaskór en líka goth- skór með þykkum botnum.“ Elín ákvað að prófa að nota ris- loft fyrir ofan hárgreiðslustofuna undir skóna og hefur það gefið góða raun. „Ég byrjaði með verslunina í lok desember og fólk er aðeins farið að átta sig á þessu. Ég er með skilti fyrir utan og skópör í glugganum og kemur fólk beint inn af götunni til að kíkja. Þá fara margir upp á loft sem koma í litun og klippingu. Það er líka tilvalið að nota tímann á meðan litur- inn er að festast í hár- inu og máta skó,“ segir Elín og hlær. Elín hóf störf á Hár Expó fyrir fimmtán árum en stofan fagnaði tuttugu ára afmæli í október á síðasta ári. „Ég hef tekið þátt í rekstrinum síðast- liðin sjö ár en tók alfarið við honum fyrir þremur árum og er núna að prófa mig áfram með þessar nýjungar,“ útskýrir Elín. Stofan, sem áður var ofar á Laugaveginum, er nú í bakhúsi að Lauga- vegi 42b. vera@ frettabladid.is Í tísku frá toppi til táar Elín er með skóbúð í risinu fyrir ofan hárgreiðslustof- una sína, Hár Expó. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Hálsmen er fylgihlutur sem gaman er að bera. Á sumrin er flott að vera í léttum kjól og með fallegt hálsmen en enga aðra fylgihluti. Sumarlegir og sætir á 11.600 krónur. Herraskór á 15.900 krónur. Ekta leðurstígvél á 29.800 krónur. Laugaveg 54, sími: 552 5201 Gallabuxur háar í mitti 3.990 kr St. 36-46 Gallakvartbuxur 3.990 kr St. 36-44 Gallapils 3.990 kr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.