Fréttablaðið - 02.07.2008, Blaðsíða 22
2. júlí 2008 MIÐVIKUDAGUR6
SMÁAUGLÝSINGAR
Húsbílar
Auðveld kaup - Einn með
öllu !
Fiat Elnagh P250, 2,8L, árg. 07/2006.
Ekinn 8 þús. km. Hlaðinn aukabúnaði.
Gjörsamlega eins og nýr. Verð 6,9 m.
Möguleiki á yfirtöku á mjög góðu láni.
Uppl. í s. 898 2111.
Mótorhjól
Honda RR 950 árg. 2002 til sölu. Ekið
14 þús. glæný dekk. Áhvílandi um 560
þús. Verð 850 þús. Upplýsingar í síma
860 1728.
Til sölu Hayabusa 2006 árgerð. Áhvílandi
rúmlega 800.000. Verð 1.250.000 Steini
896 0294 - adalsteinn@jak.is
Honda CRF 150R ‘07 til sölu. Fullt lán
getur fylgt. Nánast sem nýtt. Uppl. í s.
894 4005.
1800 þús. kr. lán!!
Harley Davidson Fat Boy 05. Ek. 3200
km, glæsilegt hjól sem tekið er eftir!
Ásett verð 2190 þús. S. 893 9732.
Óska eftir nýlegu KTM eða Yamaha
Enduro hjóli. Verður að vera 250 fjór-
gengis og á hvítum númerum. Uppl. í
síma 858 6734 eða finnur.erlingsson@
gmail.com
Reiðhjól
2 fátækir námsmenn óska eftir reið-
hjólum gefins eða ódýr. Uppl. í s. 691
5541.
Hjólhýsi
Clipper 108 ST, nýtt til sölu árg. ‘08 með
sellu , skyggni, klósett, svefnbekkur,
álfelgu og 2 kútar. Nýtt hús með öllu
frá Víkurverk. Lán 1450 þ. Verð 1650 þ.
Skoða skipti. Uppl. í s. 770 7022.
Tabbert Puccini 540, nýskráð 5/2008.
Aldrei verið notað. Flutt inn af
Seglagerðinni. Sturta, sjónvarpsloftnet
CD ofl. S. 899 5379.
Til sölu Coachman Catalina árg. ‘98.
Tveggja gassing. Svefnaðstaða fyrir 5.
Verð kr 1.390.000.00/ekkert áhvílandi.
Upplýsingar í síma 892 4730 eftir kl 17.
Knaus Eurostar árg. ‘06, glæsilegt hjól-
hýsi, sólarsella, markísa, reiðhjólagrind,
fortjald ofl. V. 3,500þ. S. 861 7414 &
867 3563.
Til sölu lítið notað Travel King hjólh.
Ágr. ‘06 möguleiki að taka upp í nýlegt
fellihýsi. Upplýs. í S. 840 4505.
Fellihýsi
Til sölu lítið notaður Combi Camp
Venecia árg 05. Fortjald, eldhúseining
með gas-kæliboxi, gestaherbergi (kálf-
ur) farangurskassi. Verð 690 þús. Uppl
í síma 8970697
Tjaldvagnar
Ægist vagn 2007 með öllu. Fæst á
yfirtöku 14 þúsund á mánuði. Fortjald,
dúkur inn í fortjaldið, hitari, yfirbreiðsla,
Kassi, Gaseldavél og borðbúnaður.
Nettur og góður vagn. Fínn fyrir allt
að 5 manna fjölskyldu. Upplýsingar í
s. 660 9419.
Vinnuvélar
Bátar
Champion Chase 700 F1 2007 23 fet
Volvo Penta 8,1L 430 hestöfl, hrað-
skreiðasti og flottasti bátur landsins.
Hann er með öllu. Sjón er sögu ríkari.
Verð 11,9. Áhvílandi 4,5. Skoða öll skipti.
Uppl. í s. 770 7022.
Óska eftir að kaupa yammar bátavél 2
cyl. 14. hö. í varahluti. og 25 hö. Buck
eða sambærilegri vél. Má þarfnast við-
gerðar. Uppl. 893 4958.
Bílaþjónusta
Kringlu-bón
Ekið inn stóri/litli-turn. Öll bílaþrif.
Opið 09-18 mán-fös. Lau 10-18. S.
534 2455.
Varahlutir
Varahlutir í VW Golf, Polo og Yaris,
Renault og Kangoo. Viðgerðir. Gírkassar
í VW og Skoda. Kaupi bíla. Uppl. í s. 554
1610 & 892 7852.
Bílapartar ehf
S. 587 7659.
Eigum mikið úrval af varahlutum í
flestar gerðir Toyota bifreiða. Kaupum
Toyota bíla.
Opið virka daga frá kl. 9.00 - 18.00.
Grænumýri 3 Mosfellsbæ
www.bilapartar.is
Japanskar Vélar/Bílstart,
Bílapartasala
Erum að rífa flestar gerðir japanskra og
kóreskra bíla, Fiat, Opel, VW ofl, sérstök
áhersla á Nissan og MNC. Opið 08-18.
S. 565 3400 & 893 2284, partasolur.is
Bílhlutir, Kaplahrauni 14,
S. 555 4940.
Sérhæfum okkur í Volkswagen, Skoda
og Daihatsu. Eigum einnig varahluti
í fleiri tegundir bíla. Kaupum bíla til
niðurrifs.
ÞJÓNUSTA
Veitingastaðir
Hafið Bláa útsýnis og veitingastaður við
Ósa Ölfusár fyrir einstakling og minni
hópa. Opið alla daga S. 483 1000 &
www.hafidblaa.is
Hreingerningar
Hreingerningar ehf. S: 868 5599
Hreingerningar - Bónun - Bónleysing
Flutningsþrif - Þrif eftir iðnaðarmenn
thvegillinn.is - Stofnað 1969 Traustir og
vanir menn
Ertu að flytja? Og búin á því? Láttu mig
um þrifin. Föst verðtilb. Flutningsþrif
Bergþóru, s. 699 3301.
Vy-þrif ehf.
Þrif á sameignum. Almenn þrif.
Hreinsum Náttúrustein. S. 512 4010
vythrif@internet.is
Tek að mér heimili, fyrirtæki, skóla og
iðnaðarmannaþrif. Einnig flutningsþrif.
Er traust, vön og vandvirk. Ásta s. 848
7367.