Fréttablaðið - 02.07.2008, Blaðsíða 28
20 2. júlí 2008 MIÐVIKUDAGUR
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Mikið fer það í
taugarnar á mér
hvað þú mylur
undir rassgatið á
þessum ketti!
Hannes þolir
ekki morgun-
sjónvarpið.
Hámarkinu er
náð!
Þarftu að
æla?
Nei, ég
ætla að
dansa!
Nei, það
gerirðu ekki.
Sestu niður!
Á morgun munt þú vakna
með slæmar myndir í
höfðinu á þér. Myndir af þér
hauslausum í ósjarmerandi
ryþma á ókunnum stað. Það
tekur nokkra daga að losna
Auðvitað!
Svona lítur þú
einmitt út þegar
þú dansar!
Mundu að
skjóta mig í
báða fótleggina
næst þegar það
gerist, takk!
við þetta!
Mér finnst að hár-
greiðslukonan mín
láti höfuðið á mér
líta út fyrir að vera
risastórt.
Já.
Eða
kannski
pínulítið ...
En hvort sem þú færð
út, þá er þetta
eitthvað undarlegt.
Takk kærlega.
Það var mikil
hjálp í þér.
... erfitt að
segja.
Velkomin í veisluna! Þú getur lagt
frakkann á rúmið.
Magga! Hefurðu
séð Lalla eða
Mjása?
AAAÆÆÆÆ!
Þau eru að blikka
myndavélina, ekki
þig!
Níundi áratugur tut-
tugustu aldarinnar,
sveiattan og bjakk!
Hann var fyrsti
níundi áratugurinn
svo öldum skiptir sem
gerði lítið sem ekkert
af viti fyrir mannkynið.
Á níunda áratug nítj-
ándu aldarinnar var til að
mynda allt í blússandi uppsveiflu í
menningarmálum hins vestræna
heims, yfirvaraskeggið var á
hátindi glæsileika síns og vin-
sælda og herramenn á borð við
Friedrich Nietzsche, Mark Twain
og Arthur Conan Doyle hömpuðu
því sem mest þeir máttu. Á níunda
áratug átjándu aldarinnar lék fólk
á borð við W.A. Mozart og Mary
Wollstonecraft á als oddi og mað-
urinn sem síðar varð Byron lávarð-
ur fæddist. En níundi áratugur
tuttugustu aldarinnar lék þjóðir
heimsins grátt. Menningarafurðir
frá þessum tíma eru flestar best
geymdar á forgengilegum miðlum
á borð við hljóðsnældur og VHS-
myndbönd, enda væri okkur
hollast að gleyma þessu öllu saman
sem fyrst. Fyrir nokkrum árum
komst í tísku að hafa gaman af
lúðaskap áratugarins á kaldhæð-
inn og sérlega meðvitaðan hátt, en
slík skemmtun er í eðli sínu frekar
innantóm og illgjörn og var því
blessunarlega fremur skamm-
vinn. En fátt er svo með öllu illt að
eigi boði nokkuð gott; ein og ein
menningarafurð þessara skelfing-
ar tíma er bærileg og hefur, ótrú-
legt en satt, staðist tímans tönn.
Dægurtónlist síðastliðins níunda
áratugarins var til að mynda að
mestu leyti vond, en færði okkur
þó jafnframt meistaraverk frá
listamönnum á borð við Suzanne
Vega, Elvis Costello og Beastie
Boys. Þessir snillingar voru vissu-
lega í ljótum fötum og með asna-
legar hárgreiðslur eins og megin-
þorri mannkyns, en meira að segja
ægivald tískunnar gat ekki hamið
óumdeilanlega hæfileika þeirra.
Þeir sem upplifa strauma og stefn-
ur nútímans eins og sandpappír á
viðkvæmri sálarkvikunni geta því
huggað sig við að tíðarandinn nær
aldrei að eyðileggja sanna list með
öllu.
STUÐ MILLI STRÍÐA Tíðarandinn kæfir ekki snillinga
VIGDÍS ÞORMÓÐSDÓTTIR FINNUR ÞAÐ GÓÐA VIÐ VONDAN ÁRATUG
V
in
n
in
g
ar
v
e
rð
a
af
h
e
n
d
ir
h
já
B
T
Sm
ár
al
in
d
. K
ó
p
av
o
g
i.
M
e
ð
þ
ví
a
ð
t
ak
a
þ
át
t
e
rt
u
k
o
m
in
n
í
SM
S
kl
ú
b
b
. 1
4
9
k
r/
sk
e
yt
ið
.
HVER VINNUR!
9.
SENDU SMS
BTC KFP Á NÚMERIÐ 1900
VINNINGAR: BÍÓMIÐAR, TÖLVULEIKIR, VARNINGUR
TENGDUR MYNDINNI, DVD MYNDIR OG FLEIRA!
krónum lagið
Frá
Fyll'ann takk!
Á Tónlist.is getur þú nálgast yfir 50.000 lög og fyllt
spilarann þinn af topptónlist. Allt efni á Tónlist.is er
ólæst (DRM laust) og kostar frá 79 krónum lagið.
Þannig getur þú fært tónlistina hindrunarlaust á milli
tölvunnar, spilarans og farsímans.
Vertu tilbúinn í sumarfríið!
Blaðberinn
bíður þín
Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24
alla virka daga frá kl. 8-17.
óðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn...