Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.07.2008, Qupperneq 40

Fréttablaðið - 11.07.2008, Qupperneq 40
Árni Johnsen er fæddur 01.03 1944. Þegar fæðingardagur- inn er lagður saman kemur út talan 22. „Þetta er alger verðlaunatala en fólk sem hefur hana í fæðingardegi sínum hefur mikla krafta og er andlega þenkjandi. Hann fær örugglega fyrirboða í draumi og hefur mikið innsæi fyrir hlutunum. Í kringum Árna er mikil álfa- orka og þar af leiðandi þrífst hann best í sveit, stórborgarlíf á ekki við hann. Síðastliðin fjög- ur ár voru ætluð til að breyta lífi hans og nú byrjar hann að uppskera. Ef fólki finnst hann vera mikið í fjölmiðlum núna þá er þetta bara rétt að byrja. Hann á eftir að hjálpa lítil- magnanum og standa keikur sama hvað hver segir. Hann var trúlega dálítið of- virkur peyi og þar af leiðandi er hann mjög fljótfær. Hann þyrfti að hugsa sig um þrisvar áður en hann segir eitt- hvað. Hann er hins vegar „origin- al“ og skammast sín ekki fyrir sjálfan sig. Ég get séð Árna fyrir mér sem bæjarstjóra í Vestmannaeyjum. Árni er að fara yfir á töluna fimm sem er hress og skemmti- leg tala. Þessi tala teng- ir hann við útlönd. Í fram- tíðinni verður hann sterklega tengd- ur Færeyjum.“ Þegar ástarmálin ber á góma segir Sigríður að hann sé búinn að finna þá einu réttu og þau muni standa saman hvað sem á muni dynja. „Í fram- tíðinni á hann eftir að fá miklu meiri stuðning en hann grunar. Hann á eftir að koma miklu í verk. Til hamingju, Árni, þú ert Vestmannaeyingur númer 1.“ www.klingenberg.is SIGRÍÐUR KLINGENBERG spáir fyrir Árna Johnsen Hann á eftir að fá mikinn stuðning FÖSTU DAGUR LEIÐIR TIL AÐ GERA FÖSTUDAG ÓGLEYM- ANLEGAN5 Jón Jósep Snæbjörnsson söngvari Mér finnst ógeðs- lega gaman að spila á balli eða vera með gigg í heimahúsum á föstudögum. Yfir- leitt er ég spenntur alla vikuna og svo leysist spenningur- inn úr læðingi. Mér finnst gaman að fara í bíó, það getur verið ótrúlega góð afslöppun. Ef ég er laus seinni partinn sæki ég strákana mína fyrr í leikskólann og fer með þá í Húsdýragarðinn eða eitthvað álíka skemmtilegt. Svo finnst mér gaman að hitta vini mína í kaffi á Kaffitári. Mér finnst kaffið þar svo ótrúlega gott. Á föstudög- um finnst mér dás- amlegt að eiga gæða- tíma með Rósu, kon- unni minni. Þá setjum við börnin í pössun og förum út að borða.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.