Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.07.2008, Qupperneq 56

Fréttablaðið - 11.07.2008, Qupperneq 56
32 11. júlí 2008 FÖSTUDAGUR Það er heill heimur inni í honum sem heldur honum gangandi! NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 7 12 12 MAMMA MIA kl. 6 - 8 - 10 HANCOCK kl. 8 - 10 BIG STAN kl. 6 12 12 MAMMA MIA kl. 5.30D - 8D - 10.30D MAMMA MIA LÚXUS kl. 5.30D - 8D - 10.30D MEET DAVE kl. 3.45 - 5.50 - 8 - 10.10 HANCOCK D HJÓÐ & MYND kl. 3.45 - 5.50 - 8 - 10.10 KUNG FU PANDA ÍSL. TAL kl. 3.45 - 5.50 THE INCREDIBLE HULK kl. 8 - 10.30 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 12 14 MAMMA MIA kl. 6 - 8.30 - 11 HANCOCK kl. 5.50 - 8 - 10.10 KUNG FU PANDA ENSKT TAL kl. 6 - 8 - 10 SEX AND THE CITY kl. 6 - 9 5% 5% SÍMI 551 9000 7 12 12 16 14 10 MEET DAVE kl. 6.10 - 8.30 - 10.40 BIG STAN kl. 5.40 - 8 - 10.20 THE INCREDIBLE HULK kl. 5.30 - 8 HAPPENING kl. 10.20 SEX AND THE CITY kl. 10.20 ZOHAN kl. 5.40 - 8 SÍMI 530 1919 FÍNASTA SUMARSKEMMTUN - V.J.V., TOPP5.IS/FBL Þau komu langt utan úr geimnum í fullkomnu dulargervi! Þegar Barði Jóhannsson í Bang Gang fékk tilboð frá Rúv um að semja þrjú lög í forkeppni Eurovision ákvað hann strax að gera eitthvað sem hann hafði aldrei gert áður. Skagfirska sveiflan og múltíkúltí friðarsöngur voru ekki að gera sig en skondna eurotekknóið með Merzedes Club svínvirkaði. Þótt MC hafi ekki unnið Eurovision var ekki aftur snúið, auglýsingamógúllinn Valli Sport var kominn í stuð og búinn að kveikja á hinni ágætustu monnímaskínu. Barði þurfti því að gjöra svo vel að dæla út heilli plötu fyrir krakkana. Platan er bara 34 mínútur og maður þarf að spóla yfir „Ho Ho“, sem allir hljóta að vera komnir með ógeð á, og „Meira frelsi“, sem er líka komið fullnálægt þolmörkunum. Restin er mjög fínt popp með grípandi melódíum og ágengum bítum. Ég sakna þess reyndar að platan sé ekki harðari. Vöðvatröll í poppi eiga að standa fyrir eitilharða músik til að svitna við í ræktinni, Rammstein og svoleiðis eðal. Hér er reyndar eitthvað nothæft í fitubrennsluna en of stór hluti plötunnar er blautur vettlingur sem minnir á Aqua eða tónlistina í Latabæ. Svissaðu Rebekku og Gillz út fyrir Sollu stirðu í g-streng og Íþróttaálfinn og þú ert ekki á miklum villigötum. Ég sakna þess líka að þetta sniðuga lið, Gillz, krakkarnir og Cerez 4, sem hefur samið frábæra texta á pönkplötum sínum, hafi ekki verið látið vinna harðar fyrir kaupinu sínu. Nokkur kvöld þar sem Barði og tröllin hefðu hist yfir próteindrykkjum og farið á flug hefði skilað sér í enn betri plötu, held ég. Textinn í „Basscop“, eina framlagi búntanna, er vísbending um það sem hefði getað orðið. Það lag ásamt „See Me Now“, sem Haffi Haff syngur af öryggi, og „Desire“, þar sem Rebekka og gestahvíslarinn Inga Wonder verða yxna, er frábært stöff sem sýnir að Barði hefur ekki kastað til höndum þótt hann væri undir tímapressu að ná sumarvertíðinni. Dr. Gunni Solla stirða í G-streng TÓNLIST I Wanna Touch You Merzedes Club ★★★ Fín poppplata, sem hefði getað orðið sterkari ef meðlimir hljómsveitarinnar hefðu tekið meiri þátt í henni. Platan á frábæra spretti en hefði mátt vera harðari. Rokkhátíðin Eistnaflug hófst í Egilsbúð á Neskaups- stað í gær. Þetta er í fjórða sinn sem hátíðin er haldin og í ár lýkur henni með tónleikum Ham aðfaranótt sunnudagsins. Þetta eru fyrstu tónleikar Ham síðan um páskana í fyrra. „Við erum búnir að æfa stíft og ég er með hellur fyrir eyrunum eftir hverja æfingu. Það er ekkert sleg- ið af,“ segir Sigurjón Kjartansson, forsöngvari og lagasmiður Ham. „Við munum bjóða upp á „greatest hits“ eða aðallega þau lög sem eru okkur að skapi.“ Eins og vill gerast þegar menn hittast á æfingum kvikna gamlar glæður. „Í ár eru 20 ár síðan fyrsta platan okkar, meistaraverkið Hold, kom út og við erum að gæla við þá hugmynd að endurútgefa hana á tvöföldum vínyl. Mér sýn- ist vínyllinn vera kominn aftur og þótt ég eigi ekki góðan spilara hlusta ég stundum á gömlu ris- purnar. Við spilum mjög líklega í bænum í haust og svo er alltaf spennandi kostur að gefa út plötu með nýju efni. Það hefur verið hugsað í þá átt, en svo eru menn náttúrulega uppteknir í öðru.“ Sjálfur hefur Sigurjón staðið í miklu ati undanfarin misseri við að skrifa fyrir nánast alla innlenda dagskrárgerð í sjónvarpi. Hann hafði yfirumsjón með handrits- gerð grínþáttanna Ríkið sem Stöð 2 byrjar að sýna í ágúst og svo eru þrjár aðrar þáttaraðir mislangt komnar í framleiðsluferlinu: Lög- fræðidramað Réttur, fjármála- grínið Ástríður með Ilmi Kristj- ánsdóttur og sakamála þættirnir Svartir englar, sem Rúv tekur til sýninga í september. „Músíkin togar alltaf í mann en hún er harður húsbóndi. Bæði þáttagerðin og tónlistin eru skemmtileg listform, en nei; ég hef ekkert spáð í sjónvarpsþátta- röð sem byggir á tónlist Ham!“ segir Sigurjón en bætir við fliss- andi: „Það hefur reyndar komið til tals að gera víkingasöngleik og tónlist Ham myndi óneitanlega passa vel í svoleiðis. Hugsaðu þér bara hvað Hrafninn flýgur hefði verið töff ef Ham hefði séð um tónlistina!“ Hátt í fjörutíu hljómsveitir spila á Eistnaflugi, allar þungar. Auk Ham má nefna Mammút, Sólstafi, Brain Police, Saktmóðíg, Ælu og þýsku sveitina Contradiction. gunnarh@frettabladid.is Ham slær ekkert af TVÖFALT HOLD Á VÍNYL, NÝ PLATA OG VÍKINGASÖNGLEIKUR? Hljómsveitin Ham er tuttugu ára og spilar á Eistnaflugi á Neskaupsstað. Nýlega var vefritið Bílar og sport sett á laggirnar. Líkt og nafnið bendir til fjallar vefritið um bíla, mótorsport og ýmislegt annað sem tengist þessum þarfasta þjóni nútímamannsins. Vefritinu er haldið úti af sömu mönnum og rit- stýra samnefndu tímariti sem hefur verið gefið út síðastliðin þrjú ár. Ritstjóri tímaritsins, Þórð- ur Freyr Sigurðsson, segir að það hafi lengi staðið til að færa út kvíarnar með þessum hætti. „Við viljum geta boðið auglýs- endum fleiri kosti á krepputímum og koma á laggirnar góðum upp- lýsingavef fyrir bílaáhugamenn, á honum er til dæmis hægt að finna upplýsingar um væntaleg mót og þess háttar.“ Vefurinn er enn sem komið er eini alhliða bílavefurinn á landinu en á honum er einnig að finna slóðir á aðrar bílasíður sem einstaklingar og félagssamtök halda úti. Þórður segist sjálfur vera með léttvæga bíladellu líkt og hinir sem koma að útgáfu blaðins. „Ég átti áður tímartitið Gróandinn sem var garðyrkjutímarit, en ég sá meiri möguleika fyrir tímarit eins og Bíla og Sport til að dafna og stækka enda hefur landinn meiri áhuga á bílum en gróðurrækt,“ segir Þórður að lokum. - sm Úr gróðurrækt yfir í mótorsport ÚR GRÓÐRI Í BÍLA Þórður Freyr, ritsjóri Bíla og Sports heldur úti alhliða bíla- síðu. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR SparBíó 550kr í dag föstudag NARNIA 2 kl. 5 í Álf., kl. 5:40 á Self. kl. 6 í Kringlunni MEET DAVE kl. 4 í Kringlunni og kl. 6 í Keflavík KUNG FU PANDA kl. 3:40 í Álfabakka með íslensku og kl. 4 með ensku tali kl. 4 í Kringlunni með íslensku tali kl. 6 á Selfossi, Akureyri og í Keflavík með íslensku tali MAMMA MIA kl. 3:40 í Álfabakka kl. 5:40 á Selfossi FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA. ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSS MAMMA MÍA kl. 5:40 - 8 - 10:20 L KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 6 - 8 L HANCOCK kl. 10:10 12 KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 6 - 8 L NARNIA 2 kl. 5:40 7 WANTED kl. 8 12 MAMMA MÍA kl. 3:40 - 5:40D - 8D - 10:20D L MAMMA MÍA kl. 5:40 - 8 - 10:20 VIP KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 3:40D- 6 L KUNG FU PANDA m/ensku tali kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 L HANDCOCK kl. 8 - 10:10 12 WANTED kl. 5:40 - 8 - 10:20 16 NARNIA 2 kl. 5 7 INDIANA JONES 4 kl. 8 12 THE BANK JOB kl. 10:20 16 MEET DAVE kl. 4 - 6 - 8 - 10 L WANTED kl. 8D - 10:20D 16 KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 4D - 6D L NARNIA 2 kl. 6 - 9 7 DIGITAL DIGITAL MAMMA MÍA kl. 8 - 10:20 L MEET DAVE kl. 6 - 8 7 KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 6 L HANCOCK kl. 10 12 Eddie Murphy er inn í Eddie Murphy í frábærri gamanmynd fyrir alla fjölskylduna! Þau komu langt utan úr geimnum í fullkomnu dulargervi! - bara lúxus Sími: 553 2075 MAMMA MIA - DIGITAL kl. 4, 5.50, 8 og 10.10 L HANCOCK kl. 6:10, 8 og 10 12 KUNG FU PANDA - ÍSl.TAL kl. 4 L WANTED kl. 8 og 10.10 16 NARNIA: PRINCE CASPIAN kl. 5 7 M Y N D O G H L J Ó Ð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.