Fréttablaðið - 31.07.2008, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 31.07.2008, Blaðsíða 60
32 31. júlí 2008 FIMMTUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Mér er sagt að lífið hefjist um fertugt. Er það hundrað og fjöru- tíu eða tvö hundruð og fjörutíu? Þessi handleggur er með því ruglaðra sem ég hef séð! Maður nær þessu ekki á tveimur vikum! En hann ætti kannski að hafa aðeins meiri fjölbreytni! Já, jú... Þú gleymdir afmælinu mínu, er það ekki, Palli? Nei! Gjöfin þín er bara ekki tilbúin ennþá -- ég -- já -- öh... ...ekki tilbúin ennþá Hvað sem það er hlakka ég til að sjá það. Segjum tvö. Pabbi! Sögur af dýrahótelinu Ívar íkorni og bróðir hans Dýrahótelið lokar fyrir nóttina ... Enginn tók okkur. Ég veit það. Á morgun. Örugglega. Áttum við ekki að fara í norður? Ekki ef við erum að fara heim til foreldra minna Foreldra þinna!? Við erum að fara til foreldra minna! Ha?! Ó, nei! Þegar þú stakkst upp á því að við heimsæktum foreldrana hélt að þú meintir mína foreldra, en þú meintir þína foreldra! Almáttugur! Þá verða foreldrar þínir virkilega skúffaðir. Foreldrar mínir!? Hér á landi má finna fagran lítinn bæ sem hefur mikla sérstöðu miðað við aðra bæi á landsbyggðinni. Í þessum bæ býr ungur maður sem heitir Ragnar. Allir þekkja Ragnar sem heljarmenni sem hikar ekki við að blása á málefni sem honum mislíka. Ragnar lumar á töktum sem engum öðrum í þess- um bæ tekst að leika eftir og þar á ég við samlokugerð. Lengi hef ég heyrt talað um Ragnar og sam- lokugerð hans en hann stundar hana að nóttu til um helgar. Fjölmargir bæjarbúar hafa notið þess að fá rjúkandi heita samloku eftir skemmtanahald. Samlokurnar er ástæðan fyrir því að fjölmargir flykkjast í kringum Ragnar þegar ljósin hafa verið kveikt og slökkt er á tónlistinni á skemmtistað bæjar- ins. Allir vilja komast í samloku- teiti hjá Ragnari en hann verður að fara ýmsar krókaleiðir heim til sín til þess að losna við skar- ann sem honum fylgir. Ýmis leyniorð og fingratákn fylgja Ragnari og samferðafólki hans á heimleiðinni, og er það gert til þess að losna við óboðna gesti. Ég var spenntur að komast í kotið hans og fá eina af þessum frábærum samlokum. Í upphafi voru tuttugu manns í kringum Ragnar en aðeins átta fengu sæti við borðið hans og veislan hófst. Hver samlokan á fætur annarri kom rjúkandi á borðið og við- staddir fengu tár í augun af hrifn- ingu og ég var einn af þeim. Betri samloku hef ég ekki fengið eftir djamm og hvet ég alla sem hafa ekki smakkað samloku à la Ragn- ar að leita hann uppi. Ég ætla ekki að segja í hvaða bæ hann býr eða hvar hann er að finna því svona gimsteini er best að halda leyndum. En eina vísbendingin sem ég gef upp er frá Ragnari sjálfum en hann segist eiga heima í nafla alheimsins! En hvaða landsbyggðarmaður segist ekki búa þar, gangi ykkur vel við leitina, gott fólk. STUÐ MILLI STRÍÐA Falinn fjarsjóður MIKAEL MARINÓ RIVERA SKRIFAR UM RAGNAR SAMLOKUGERÐARMANN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.