Fréttablaðið - 31.07.2008, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 31.07.2008, Blaðsíða 76
 31. júlí 2008 FIMMTUDAGUR48 EKKI MISSA AF 20.00 F1 Við rásmarkið STÖÐ 2 SPORT SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 20.05 The New Adventures of Old Cristine STÖÐ 2 21.00 Pussycat Dolls Present. Girlicious STÖÐ 2 EXTRA 21.00 The King of Queens SKJÁR EINN 21.25 Omid fer á kostum SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Að Norðan Endurtekið á 30 min. fresti. 20.30 Gönguleiðir – (e) 4. þáttur Víknar- slóðir nyrðri – fyrri hluti: Borgarfjörður eystri. Endursýnt kl. 21.30 og 22.30. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Leitin (3:3) (e) 17.54 Lísa (3:13) (e) 18.00 Krakkar á ferð og flugi (8:10) (e) 18.20 Andlit jarðar (Bilder fra den store verden) (2:6) (e) 18.30 Nýgræðingar (Scrubs) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.55 Skyndiréttir Nigellu (Nigella Ex- press) (10:13) 20.30 Hvað um Brian? (What About Brian?) (14:24) Bandarísk þáttaröð um Brian O’Hara og vini hans. Brian er eini ein- hleypingurinn í hópnum en hann heldur enn í vonina um að hann verði ástfanginn. 21.15 Svipmyndir af myndlistarmönn- um (Portraits of Carnegie Art Award 2008) 21.25 Omid fer á kostum (The Omid Djalili Show) (5:6) Í kvöld talar Omid um þrjú stig hjónabandsins og hvernig það er að eignast börn. Í sketsunum fer sá smeðju- legi með leikaradraumana í heimsókn á elli- heimili og við fáum að sjá einum of ákafan fótboltadómara. 22.00 Tíufréttir 22.25 Sex hlekkir (Six Degrees) (2:13) Bandarísk þáttaröð. Þræðirnir í lífi sex New York-búa tvinnast saman þótt fólkið þekk- ist ekki neitt. 23.10 Lífsháski (Lost) (77:86) (e) 23.55 Kastljós (e) 00.15 Dagskrárlok 08.00 Rebound 10.00 Ævintýraferðin 12.00 Aquamarine 14.00 Eulogy 16.00 Rebound 18.00 Ævintýraferðin 20.00 Aquamarine Hér segir frá tólf ára vinkonum sem finna hafmeyju í sundlaug strandklúbbs sem þær hafa aðgang að. 22.00 Hard Candy 00.00 The Omen 02.00 Damien. Omen II 04.00 Hard Candy 06.00 Talladega Nights. The Ballad of Ricky Bobby 17.20 PGA Tour 2008 - Hápunktar Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröðinni í golfi. 18.15 Inside the PGA Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og tímabilið fram- undan skoðað. 18.40 Íslandsmótið í golfi 2008 Út- sending frá Íslandsmótinu í golfi sem fram fór í Vestmannaeyjum. 20.00 F1. Við rásmarkið Hitað upp fyrir Formúlu 1 kappaksturinn. Spjallþátt- ur þar sem fjallað verður um Formúlu 1 á mannlegu nótunum. Sérfræðingar og áhugamenn tjá sig um allt milli himins og jarðar. 20.40 Sumarmótin 2008 Sýnt frá Rey- Cup mótinu sem fram fór í Laugardalnum. Þangað mættu til leiks fjöldi liða og þar á meðal erlend lið sem öttu kappi við jafn- aldra sína á Íslandi. 21.25 Kraftasport 2008 Sýnt frá Hál- andaleikunum en þangað mæta til leiks margir af sterkustu mönnum Íslands. 22.00 Main Event (#26) Á Heimsmóta- röðinni í póker setjast snjöllustu pókerspilar- ar heimsins að spilaborðinu og keppa um stórar fjárhæðir. 22.50 Landsbankadeildin 2008 KR - Fjölnir 17.50 Bestu leikirnir Portsmouth - Derby 19.30 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 20.00 PL Classic Matches Southampton - Middlesbrough, 98/99. 20.30 PL Classic Matches Aston Villa - Liverpool, 98/99. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 21.00 Football Rivalries - Milan v Inter & Lazio v Roma Í þessum þáttum er rígur helstu stórvelda Evrópu skoðaður. Að þessu sinni verður það annars vega rígur Milan og Inter og hins vegar Lazio og Roma. 21.55 Bestu leikirnir Portsmouth - Derby 23.35 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum hliðum. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Firehouse Tales, Ofurhundurinn Krypto og Kalli kan- ína og félagar. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (117:300) 10.15 Missing (10:19) 11.00 Notes From the Underbelly 11.25 Bandið hans Bubba (12:12) 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Neighbours 12.55 Forboðin fegurð (9:114) 13.40 Forboðin fegurð (10:114) 14.25 Ally McBeal (5:23) 15.10 Friends 15.30 Friends 15.55 Sabrina - Unglingsnornin 16.18 Tutenstein 16.43 A.T.O.M. 17.08 Hlaupin 17.18 Doddi litli og Eyrnastór 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.49 Íþróttir 18.56 Ísland í dag 19.04 Veður 19.15 The Simpsons (18:22) 19.40 Friends (21:23) 20.05 The New Adventures of Old Christine (20:22) Christine er nýfráskil- in og á erfitt með að fóta sig sem einstæð móðir sérstaklega þar sem fyrrverandi eig- inmaðurinn er komin með nýja og miklu yngri konu. 20.25 Notes From the Underbelly (13:13) Gamanþáttaröð um spaugilegu hlið- arnar á barneignum. 20.50 Canterbury’s Law (3:6) 21.35 Moonlight (10:16) 22.20 ReGenesis (8:13) 23.05 El otro lado de la came 00.50 Wire (6:13) 01.50 Only The Lonely 03.30 Spanglish 05.35 The Simpsons (18:22) 05.55 Fréttir 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Dynasty (e) 09.30 Vörutorg 10.30 Óstöðvandi tónlist 16.00 Vörutorg 17.00 Rachael Ray 17.45 Dr. Phil Dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa vandamál og gefur góð ráð. 18.30 Dynasty Blake Carrington stýrir olíufyrirtæki og er umkringdur konum sem eru óhræddar við að sýna klærnar. 19.20 Life is Wild (e) 20.10 Family Guy (2:20) Teiknimynda- sería fyrir fullorðna um hjónin Peter og Lois sem búa á Rhode Island með börnum sínum þremur og hundinum Brian. 20.35 The IT Crowd (7:12) Bresk gam- ansería um tölvunörda sem eru best geymdir í kjallaranum. Jen er boðið í leik- hús og að sjálfsögðu fylgja strákarnir henn- ar með. 21.00 The King of Queens (8:13) Bandarískir gamanþættir um sendibílstjór- ann Doug Heffernan, Carrie eiginkonu hans og Arthur, hinn stórfurðulega tengdaföð- ur hans. Doug ákveður að gerast grænmet- isæta og Carrie er ánægð með nýja lífern- ið til að byrja með en verður fljótt leið á því og laumast í kjötið. 21.25 Criss Angel (6:17) Sjónhverfinga- meistarinn Criss Angel er engum líkur. Hann leggur líf sitt að veði og framkvæmir ótrú- lega hluti svo áhorfendur eiga vart eftir að trúa sínum eigin augum. 21.50 Law & Order. Criminal Intent (15:22) 22.40 Jay Leno 23.30 Britain’s Next Top Model (e) 00.20 Dynasty (e) 01.10 Vörutorg 02.10 Óstöðvandi tónlist ▼ ▼ ▼ ▼ > Julianna Margulies „Elizabeth Canterbury er ekki kona sem byrjar daginn fersk því hún er alltaf að burðast með gærdaginn. Hún er þrjósk og drekkur of mikið og heldur fram hjá manninum sínum og það er erfitt að líka vel við hana,“ segir Margulies um persónu sína í þáttunum Canterbury’s Law sem sýndir eru á Stöð 2 í kvöld. Ég hef gaman af Simma og Jóa. Ég man fyrst eftir þeim þegar þeir voru á Mono. Það var sumarið 2000 þegar ég var að vinna við að moka skurði. Þá fékk ég far í vinnuna á hverjum morgni með náunga sem hlustaði á Mono og reykti í bílnum. Rétt fyrir átta byrjuðu símhrekkirnir sem beindu huga mínum frá tilhugsuninni um áhrif óbeinna reykinga á lungu mín. Síðan þá hafa þeir Simmi og Jói farið víða, verið í sjónvarpi, bönkum, auglýsinga- sölu, en nú eru þeir komnir aftur í útvarpið, reyndar löngu komnir, og ég hlusta á þá þegar ég get. Þeir félagar eru ferskir, þrátt fyrir að hafa verið lengi í faginu. Síðast fóru þeir með þáttinn upp á annað plan þegar þeir buðu upp á rökræður í beinni. Nettur Reykjavík síðdegis-fílingur í þessu en umræðurn- ar voru samt skemmtilegar. Þar tókust á Hjálmar Sigmarsson ráðskona(af hverju ráðskona?) og Guðmundur Pálsson Baggalútur um meintan nauð- garabrag Baggalútsmanna. Simmi og Jói eru greinilega blanda sem virkar. Þeir hafa starfað lengi saman og þekkja hvor annan svona líka ljómandi vel. Velti því fyrir mér hvernig þeir virka í hvor í sínu lagi. Eru þeir eins og rjómalaus rjómaterta? Eða sól án himins? Stjarna þáttanna er þó hvorki Simmi né Jói. Heldur er það húsmóðirin Gerður Unndórs- dóttir á Egilsstöðum, móðir Simma. Það er kona sem liggur ekki á skoðunum sínum. Mér skilst að Jói hafi sett það sem skilyrði þegar þættirnir komu til umræðu að hann yrði ekki með nema hann fengi að hringja í Gerði í hverjum þætti. Landsmenn geta þakkað Jóa fyrir það því Gerður er hinn nýi Jóhannes á fóðurbílnum – bara miklu skemmtilegri og sniðugri. VIÐ TÆKIÐ: SÓLMUNDUR HÓLM SPÁIR Í SIMMA OG JÓA Takk fyrir Gerði SIMMI OG JÓI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.