Fréttablaðið - 02.08.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 02.08.2008, Blaðsíða 44
 2. ágúst 2008 LAUGARDAGUR28 EKKI MISSA AF 19.45 Family Guy SKJÁREINN SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 20.40 Hoot STÖÐ 2 22.00 The Hurricane STÖÐ 2 BÍÓ 22.10 The Class STÖÐ 2 EXTRA 22.20 Út af sporinu SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni viku. Endurtekið á klst. fresti. 08.00 Morgunstundin okkar Gurra grís, Lítil prinsessa, Herramenn, Snillingarnir, Bitte nú!, Pip og Panik, Skúli skelfir, Hrúturinn Hreinn, Leyniþátturinn og Tobbi tvisvar. 10.30 Kastljós (e) 11.00 Út og suður (e) 11.30 Hlé 17.20 Meistaramót FRÍ (e) 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Tímaflakk (Doctor Who II) (6:13) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Sápugerðin Leikin bresk gaman- þáttaröð um framleiðslu sápuóperunnar Bergmálsstrandar sem sýnd er á eftir þætt- inum. 20.05 Bergmálsströnd Bresk sápuópera um Susan og Daniel, fyrrverandi kærustupar í strandbænum Polnarren á Cornwall-skaga. 20.30 Casanova Bandarísk bíómynd frá 2005. Kvennabósinn Casanova reynir ár- angurslaust að ganga í augun á hefðarkon- unni Francescu í Feneyjum. Aðalhlutverk: Heath Ledger, Sienna Miller, Jeremy Irons, Oliver Platt og Lena Olin. 22.20 Út af sporinu (Derailed) Banda- rísk bíómynd frá 2005. Maður heldur fram hjá konu sinni og er beittur fjárkúgun. Aðalhlutverk: Vincent Cassel, Clive Owen og Jennifer Aniston. 00.05 Draugasetrið (The Haunted Mansion) (e) 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 Dear Frankie 10.00 Failure to Launch 12.00 Wedding Crashers 14.00 The Pink Panther 16.00 Dear Frankie 18.00 Failure to Launch 20.00 Wedding Crashers Gamanmynd með Owen Wilson og Vince Vaughn í aðal- hlutverkum. 22.00 The Hurricane Kvikmynd byggð á sannsögulegum atburðum um hnefa- leikarann Rubin Carter. Denzel Washington leikur aðalhlutverkið. 00.20 From Dusk Till Dawn 3 02.00 Hybercube: Cube 2 04.00 The Hurricane 06.20 Annapolis 08.55 Formúla 1 2008 - Ungverjaland Bein útsending frá lokaæfingum liðanna. 10.00 Inside the PGA Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA-mótaröðinni. 10.30 F1. Við rásmarkið Hitað upp fyrir Formúlu 1 kappaksturinn. Spjallþáttur þar sem fjallað verður um Formúlu 1 á mann- legu nótunum. 11.15 Formula 3 Sýnt frá Formúlu 3 mót- inu í Brands Hatch þar sem Íslendingar áttu tvo fulltrúa að venju. 11.45 Formúla 1 2008 - Ungverjaland Bein útsending frá tímatöku. 13.20 Sumarmótin 2008 Sýnt frá Rey- Cup-mótinu sem fram fór í Laugardalnum. 14.00 Football Rivalries Celtic - Rangers. 14.50 PGA Tour 2008 - Hápunktar 15.45 Íslandsmótið í golfi 2008 Út- sending frá Íslandsmótinu í golfi sem fram fór í Vestmannaeyjum. 17.05 Augusta Masters Official Film Þáttur um Masters-golfmótið. Í þessum þætti er tekið fyrir mótið árið 1999 þar sem Spánverjinn, Jose Maria Olazabal, sigraði. 18.00 World Golf Championship 2008 Útsending frá Bridgestone Invitational. 22.00 Formúla 1 2008 - Ungverjaland Útsending frá tímatöku. 23.35 Box - Wladimir Klitschko vs. Tony Thompson 12.50 Emirates Cup 2008 Bein útsend- ing frá leik Real Madrid og Hamburg. 14.50 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 15.20 Emirates Cup 2008 Bein útsend- ing frá leik Arsenal og Juventus. 17.20 Glasgow Rangers - Liverpool Út- sending frá vináttuleik Glasgow Rangers og Liverpool. Leikurinn er sýndur beint á Sport 3 kl 13.55. 19.00 10 Bestu - Albert Guðmundsson Síðasti þátturinn í þáttaröð um tíu bestu knattspyrnumenn Íslandssögunnar. 19.55 Emirates Cup 2008 Real Madr- id - Hamburg 21.35 Emirates Cup 2008 Arsenal - Ju- ventus 23.15 Glasgow Rangers - Liverpool Út- sending frá vináttuleik Glasgow Rangers og Liverpool. 09.50 Vörutorg 10.50 Rachael Ray (e) 14.35 Kimora: Life in the Fab Lane (e) 15.00 Hey Paula (e) 15.25 Top Chef (e) 16.15 Are You Smarter than a 5th Grader? (e) 17.05 Frasier (e) 17.30 Style Her Famous (e) 17.55 Top Gear (e) Vinsælasti bílaþáttur Bretlands með vandaða og óháða gagnrýni um allt tengt bílum og öðrum ökutækjum. (e) 18.55 Life is Wild (e) Bandarísk ungl- ingasería um stúlku sem flyst með fjöl- skyldu sinni frá New York til Suður-Afríku. 19.45 Family Guy Teikinmyndasería fyrir fullorðna með kolsvörtum húmor og drepfyndnum atriðum. (e) 20.10 The King of Queens Bandarísk- ir gamanþættir um sendibílstjórann Doug Heffernan, Carrie eiginkonu hans og Arthur, hinn stórfurðulega tengdaföður hans. (e) 20.35 Eureka Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ með stórt leyndarmál. Þar hefur helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. (e) 21.25 The Evidence Bandarísk sakamála- sería. Strangtrúaður Kínverji er myrtur í köldu blóði og Bishop og Cole verða að leita út fyrir raðir lögreglunnar til að leysa málið. (e) 22.15 Hysteria The Def Leppard Story Sjónvarpsmynd frá árinu 2001 þar sem sögð er sönn saga þungarokksveitarinn- ar Def Leppard. Aðalhlutverkin leika Nick Bagnall, Karl Geary og Adam MacDonald. 23.50 Winning Season (e) 01.20 Heart of Fire (e) 02.50 Criss Angel Mindfreak (e) 03.15 The Eleventh Hour (e) 04.05 Jay Leno (e) 04.50 Jay Leno (e) 05.40 Vörutorg 06.40 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Krakkarnir í næsta húsi, Gordon Garðálfur, Funky Valley, Refurinn Pablo og Kalli og Lóa. 08.00 Algjör Sveppi Sveppi vaknar allar helgar klukkan átta og sýnir börnunum teiknimyndir með íslensku tali. 09.20 Tommi og Jenni 09.45 Íkornastrákurinn 10.10 Stóra teiknimyndastundin 10.35 Pokemon 6 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Bold and the Beautiful 12.50 Bold and the Beautiful 13.10 Bold and the Beautiful 13.30 Bold and the Beautiful 13.55 Bold and the Beautiful 14.20 So you Think you Can Dance 15.45 So you Think you Can Dance 16.35 Tekinn 2 (5:14) 17.10 The Moment of Truth (5:25) 18.00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum. Ómissandi þáttur fyrir alla bíóáhugamenn. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.55 Lottó 19.01 Veður 19.10 Ice Age: The Meltdown Teikni- mynd fyrir alla fjölskylduna. 20.40 Hoot Ævintýraleg gamanmynd um Roy sem flytur með fjölskyldu sinni til Flórída. Þar eignast hann góða vini sem eiga það sameiginlegt með honum að vera nátt- úruunnendur. Þau þurfa að kljást við spillta stjórnmálamenn, gráðuga byggingarverktaka og glórulaus yfirvöld um verndun landsins. 22.15 Freedomland Þegar ungur drengur hverfur sporlaust og er talinn af, sakar móðir hans svartan mann úr fátækrahverfinu um að vera viðriðinn málið. Þegar svartur rann- sóknarlögreglumaður og aðili frá samtökum sem sérhæfa sig í leit hvítra barna, rannsaka málið kemur ýmislegt óhuggulegt í ljós. 00.10 Imagining Argentina Áhrifamikil kvikmynd byggð á samnefndri metsölubók. Myndin gerist á tímum herstjórnarinnar á 8. áratug síðustu aldar, þegar miklar pólitískar ofsóknir áttu sér stað gegn þeim sem buðu valdhöfum birginn. 01.55 Coach Carter 04.05 The Sandlot 05.45 Fréttir > Sienna Miller „Ég óska engum illt og er alveg einlæg með það að vilja að öðrum gangi vel. Þetta er ekki meðvituð ákvörðun sem ég hef tekið heldur er ég bara svona.“ Miller leikur í myndinni „Casanova“ sem sýnd er í sjónvarpinu í kvöld. ▼ ▼ ▼ ▼ Fréttirnar eru stundum skrítnar. Sérstaklega þegar ekkert er í fréttum. Mér finnst það vera frétt þegar eitthvað gerist. Til dæmis þegar rúta fer út af eða þegar brjálaður maður með haglabyssu heldur þorpi í gíslingu. Þá gerðist eitthvað og það er um að gera að segja manni frá því. Þegar barasta ekkert hefur gerst – allavega sem er nógu krassandi til að rísa yfir atburði hversdagsleikans – vilja fréttamenn grafa upp álit einhvers fólks út í bæ og kalla það frétt. Það verður, jú, eitthvað að vera í fréttatímunum. Þegar ekkert er að frétta fáum við „fréttir“ sem þýða – þegar slepju orðskrúðs og fræðimannaorða- lags sleppir – eitthvað í líkingu við það að Jóni finn- ist Palli vera algjör hálfviti og allt sem hann stendur fyrir sé rugl. Í næsta fréttatíma er okkur svo sagt að Palla finnist Jón sömuleiðis algjör hálfviti og hann ætti að hoppa upp í rassgatið á sér. Við fáum samt aldrei svona berorðar og krassandi „fréttir“ heldur er þetta allt á kurteislegum nótum, helst að maður geti lesið milli línanna á bloggunum, ef maður nennir þeim fúla pytti. Það væri frábært ef þessari tegund af frétta- mennsku væri haldið í sér fréttatímum en alvöru fréttir væru hafðar sér. Það mætti kalla álitin „álitstíma“ en halda áfram að kalla alvöru fréttir fréttatíma. Ef ekkert væri í fréttum mætti bara segja okkur það. Elín, Bogi eða Sigmar myndu þá bara smæla framan í okkur og segja: Jæja, ekkert merkilegt gerðist í dag svo við sjáum bara fyndnar myndar af fólki að detta þar til áður auglýst dag- skrá hefst. Þá þyrfti maður allavega ekki að hlusta á einhvern Jón segja Palla vera fífl, og öfugt, á meðan maður bíður í ofvæni eftir að heyra alvöru fréttir. VIÐ TÆKIÐ DR. GUNNI VILL VITA HVAÐ ER AÐ FRÉTTA Jóni finnst Páll vera algjört fífl ALVÖRU FRÉTT? Er það til dæmis alvöru frétt að honum finnist eitthvað um einhvern? DAUÐI TRÚÐSINS ÚTVARPSLEIKHÚSIÐ FLYTUR SAKAMÁLALEIKRITIÐ Eftir Árna Þórarinsson í leikgerð Hjálmars Hjálmarssonar Sakamálaleikritið Dauði trúðsins verður flutt sem hádegisleikrit á Rás 1 frá þriðjudeginum 5. ágúst til föstudagsins 29. ágúst. Kl. 13 alla virka daga. Alls 19 þættir. Dauði trúðsins er stærsta verkefni Útvarpsleikhússins á þessu ári. Yfir 40 úrvals leikarar leika í þáttunum. www.ruv.is l l i i i i i l i l i i i i il i l ll i ll i i i i l i i i i l l i l i í

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.