Fréttablaðið - 12.08.2008, Page 1

Fréttablaðið - 12.08.2008, Page 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 ÞRIÐJUDAGUR 12. ágúst 2008 — 217. tölublað — 8. árgangur HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Hljóðmaðurinn Bjarni Bra i Kjj Leitar á nýjar slóðir Bjarni Bragi Kjartansson hlakkar til að skipta um umhverfi og hefja nám á Bifröst. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR Hljóðfæranám er í senn skemmtilegt og þroskandi fyrir fólk á öllum aldri. Skráning stendur yfir í mörgum tónlistar-skólum víða um land en finna má upplýsingar um marga þeirra inni á vefnum www.musik.is. Skólarnir eru meðal annars flokkaðir eftir landshlutum þannig að auðvelt ætti að vera að finna hinn eina rétta. Tungumálakunnátta verður sífellt nauðsynlegri í nútímasam-félagi og því er um að gera að byrja snemma að læra. Mímir símenntun býður upp á byrjendanámskeið fyrir börn á aldrinum 5-9 ára sem hefjast 23. september en skráning stendur nú yfir. Köfun getur verið skemmtileg íþrótt en nauðsynlegt er að kunna réttu tökin. Köfunarskólinn býður upp á ýmis námskeið í köfun en nemendur læra á sínum eigin hraða í samráði við kennara. Nánari upplýsingar um köfunarnámskeið má finna á www.kofunar-skolinn.is. BJARNI BRAGI KJARTANSSON Aftur á skólabekk í haust eftir langt hlé • nám Í MIÐJU BLAÐSINS sjávarútvegurÞRIÐJUDAGUR 12. ÁGÚST 2008 Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 LÁTTU DRAUMINN RÆTAST20-30% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM INNRÉTTINGUMOG RAFTÆKJUM TIL 23. ÁGÚST.TILBOÐ SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF !20-30 % nettoline.dk 20-30% SJÁVARÚTVEGUR Evrópureglur hægja á þróun öryggisbúnaðar Sérblað um sjávarútveg FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG REYNIR LYNGDAL Hamarinn festur á filmu Tökur á spennuþáttaröðinni Hamarinn hafnar FÓLK 30 Fjölskylduvandi Faðir leikkonunnar Hayden Panettiere situr í gæsluvarðhaldi vegna gruns um heimilisofbeldi. FÓLK 24 Ætlar að verða dansari Halldóra Geirharðs er fertug í dag. Fram undan eru ferðalög og hugsan- lega nýr starfsframi. TÍMAMÓT 20 Frelsi Suður-Ossetíu? „Það er erfitt að sjá hvers vegna ríkisstjórnir sem hlupu til og viður- kenndu sjálfstæði Kosovo ættu ekki að viðurkenna fullveldi Suður- Ossetíu,“ skrifar Sverrir Jakobsson. Í DAG 16 OPIÐ LAUGARDAG KL:11-16 FÓLK „Ég hlakka rosalega til,“ segir Kristján Jóhannsson, sem mun syngja í óperu hér á landi í fyrsta sinn í fjórtán ár þegar hann tekur þátt í uppfærslu Íslensku óperunnar á tveimur verkum. Það eru Cavalleria Rusticana eftir Pietro Mascagni og Pagliacci eftir Ruggiero Leoncavallo. Þetta verður jafnframt í fyrsta sinn sem Kristján stígur á svið í Íslensku óper- unni, sem var stofnuð á átt- unda áratugn- um. Frumsýn- ing verkanna beggja verður 19. september og verða sýn- ingarnar tíu talsins. Kristján söng síðast í óperu hérlendis í Þjóðleikhúsinu þegar Stefán Baldursson, núverandi stjórnandi Íslensku óperunnar, var við stjórnvölinn. „Vinur minn Stefán Baldursson hafði samband við mig. Honum fannst tími kom- inn á að ég arkaði aftur upp á svið á Íslandi,“ segir Kristján glað- beittur. - fb / sjá bls. 30 Kristján Jóhannsson stígur á svið Íslensku óperunnar í fyrsta sinn á ferlinum: Hlakkar til að syngja í Óperunni KRISTJÁN JÓHANNSSON HÆGVIÐRI Í dag verður hæg breytileg átt. Hálfskýjað eða létt- skýjað en líkur á síðdegisskúrum á víð og dreif. Hiti 8-15 stig, hlýjast til landsins SV-til. VEÐUR 4 12 9 12 11 12 ÁNÆGÐIR MEÐ AFLABRÖGÐIN Þorgrímur Einarsson á Ígli HF 21 var stoltur af þessum myndarlega aldamótakarfa sem veiddist á línu á Reykjaneshryggnum. Guðmundur Guðmundsson skipstjóri, sem sést með yfir fimmtíu kílóa stórlúðu á myndinni, telur karfann vera um 25 til 30 ára gamlan. Ýmsir telja þó að elstu aldamótakarfarnir geti náð upp undir 100 ára aldri. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA TÍSKA Guðrún Guðjónsdóttir útskrifaðist nýlega úr fatahönnun og textíl frá Instituto Europeo di Design í Mílanó á Ítalíu með hæstu einkunn sem gefin var. Guðrún, sem er menntaður klæðskerasveinn frá Iðnskólanum í Reykjavík, kláraði þriggja ára námið ytra á aðeins tveimur árum. „Ég vann líka undankeppni fyrir fyrirtækið Puma þannig að það má segja að mér hafi gengið vel,“ segir Guðrún, sem er staðráðin í að reyna fyrir sér í tískuheiminum erlendis. - kka / allt í miðju blaðsins Guðrún Guðjónsdóttir: Náði frábærum árangri á Ítalíu GUÐRÚN GUÐJÓNSDÓTTIR HÖNNUÐUR Vann undankeppni fyrir Puma og stefnir á útlönd. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Skagamenn á niðurleið Lánleysi ÍA heldur áfram og eftir tap gegn Keflavík í gær er staða liðsins erfið. Fjórir leikir voru í Landsbankadeild karla í gær. ÍÞRÓTTIR 26 OG 27 VEÐRIÐ Í DAG EFNAHAGSMÁL Vanskil fyrirtækja við innlánastofnanir rúmlega tvö- földuðust á öðrum ársfjórðungi samanborið við fyrsta fjórðung ársins. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Fjármálaeftirlitinu. Vanskil einstaklinga jukust einnig umtalsvert. Í lok mars voru um 0,5 prósent skuldbindinga fyrirtækja í van- skilum. Í lok júní var hlutfallið 1,1 prósent, ríflega tvöfalt hærra. Í lok júní var um eitt prósent af skuldbindingum einstaklinga í vanskilum, sem er 0,2 prósentu- stiga aukning frá því í lok mars. „Ég held að ástandið eigi eftir að versna verulega, eftir því sem líður lengra á haustið og vetur- inn,“ segir Knútur Signarsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra stórkaupmanna (FÍS). Hann segir borðleggjandi að vanskil aukist þegar vextir séu allt of háir, gengið falli og aðgang- ur að lánsfé sé takmarkaður. FÍS óskaði eftir aðgerðum frá ríkisstjórninni í heilsíðuauglýs- ingu í Morgunblaðinu fyrir um mánuði. Knútur ítrekar þær óskir og segir ríkisstjórnina ekkert hafa aðhafst. „Þetta endurspeglar ört versn- andi rekstrarumhverfi fyrirtækja undanfarna mánuði,“ segir Finnur Oddsson, framkvæmdastjóri Við- skiptaráðs. Hann segir brýnt að aðilar vinnumarkaðar og atvinnu- lífs leggist á eitt til að hér megi sem fyrst ná niður verðbólgu og lækka vexti. Hugmyndir um nýja þjóðarsátt beri að kanna frekar. Þrátt fyrir að vanskil fari vax- andi verður að hafa í huga að þau eru ekki mikil í sögulegu sam- hengi, segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. - bj, ikh / sjá síðu 12 Vanskil fyrirtækja og einstaklinga aukast Vanskil fyrirtækja hafa tvöfaldast frá fyrsta ársfjórðungi. Aukin vanskil endur- spegla ört versnandi rekstrarumhverfi segir framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs. SVÍÞJÓÐ Starfsmaður Karolinska sjúkrahússins í Svíþjóð birti myndir af sjúklingi í uppskurði á Facebook-vefnum á netinu. Þetta olli miklu uppnámi á sjúkrahús- inu þar sem um brot á siðareglum er að ræða og er nú talið að nokkrir starfsmenn kunni að standa að baki birtingunni. „Við erum svo leið yfir þessu að ég get varla lýst því í orðum,“ hefur Aftonbladet eftir stjórn- anda á sjúkrahúsinu. Sjúkrahúsið hefur kannað hvort um lögbrot sé að ræða en svo virðist ekki vera þar sem andlit sjúklingsins er ekki birt. - ghs Facebook í Svíþjóð: Myndir birtar úr uppskurði

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.