Fréttablaðið - 24.08.2008, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 24.08.2008, Blaðsíða 31
SUNNUDAGUR 24. ágúst 2008 13 Verslunarstjóri/ afgreiðslustarf í einni skemmtilegustu verslun landsins Við leitum að einni manneskju í fullt starf eða tveimur í hálft, í hlutverk gestgjafa í Partýbúðinni, þar sem við skemmtum okkur allan daginn með gestum okkar. Þú þarft að: • Vera óskaplega glaðlynd. • Elska að dansa kringum fólk. • Vera framtaksöm, hugmyndarík og sjálfstæð. Þá væri heppilegt að þú hefðir: • Reynslu og/eða menntun í verslunarrekstri og afgreiðslustörfum. • Gaman að bakstri, skreytingum, framstillingum og lausnum af öllu tagi. Við leitum einnig að fólki til hlutastarfa áálags- tímum síðdegis og um helgar. Umsóknir og fyrirspurnir sendist til Jóns Gunnars Bergs á netfangið framherji@simnet.is eða í pósti til Partýbúðarinnar, Grensásvegi 8, 108 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 27. ágúst en ekki eru veittar frekari upplýsingar á staðnum né í síma. Öllum umsóknum verður svarað. Partýbúðin þjónar einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum með allt til veislunnar, hvort sem um er að ræða afmæli, árshátíðir, stórhátíðir, eða bara pottþétt tilefnislaust partý! Við erum alltaf í góðu skapi og hjá okkur gerast góðir hlutir á hverjum degi. Íslenskir aðalverktakar hf. Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, sími 530 4200 ÍAV er eitt stærsta og öflugasta verktakafyrirtæki landsins og býr yfir ára- tugareynslu í mannvirkja- gerð. Verkefni ÍAV eru á öllum sviðum byggingar- iðnaðar, hvort sem um er að ræða íbúðarhúsnæði, atvinnu- húsnæði, mannvirkjagerð eða opinberar byggingar. Hjá fyrirtækinu starfa nú um 600 manns. ÍAV óska eftir rafvirkjum til starfa á höfuðborgarsvæðinu Hæfniskröfur: • Sveinspróf í rafvirkjun æskilegt en ekki skilyrði • Góð samskiptafærni • Sjálfstæð vinnubrögð og vandvirkni í starfi Unnið er samkvæmt uppmælingu. Nánari upplýsingar um starfið veitir Erik Ágústsson í síma 530 4200. Umsóknum skal skila á heimasíðu ÍAV fyrir 3. september 2008. Rafvirkjar Við leggjum mikla áherslu á að ráða til okkar kraftmikla og framsækna einstaklinga. Við bjóðum góða starfsaðstöðu og erum stolt af starfsandanum og þeim metnaði sem hjá okkur ríkir. Við skorum á konur jafnt sem karla að sækja um störf hjá okkur. Mannvit er stærsta verkfræðistofa landsins með yfi r 400 starfsmenn sem sinna fjölbreyttum og krefjandi verkefnum hér á landi og erlendis. Fyrirtækið er leiðandi í tækniráðgjöf á Íslandi og stefnir á öfl uga starfsemi á alþjóðamarkaði. Mannvit leggur áherslu á fyrsta fl okks starfsumhverfi þar sem saman fer reynsla, nýsköpun, framsýni og símenntun. Markmið Mannvits er velferð á grunni þekkingar og vísinda en viðhorfum til verkefna og viðskiptavina verður best lýst með gildum fyrirtækisins: Traust, víðsýni, þekking og gleði. Við bjóðum upp á: Meðal verkefna: • Hönnun tengd nýtingu jarðhita og stóriðju • Hönnun á sviði véla- og iðnaðarferla • Veitur • Lagnahönnun • Loftræstihönnun • Hönnun á kælikerfum Við bjóðum upp á: • Góðan starfsanda • Krefjandi verkefni • Alþjóðlegt vinnuumhverfi Hæfniskröfur • Háskólapróf á sviði vélaverk- eða tæknifræði Viljum ráða fl eiri vélaverk- eða tæknifræðinga í öfl ugan starfshóp Mannvits hérlendis og erlendis. Leitað er eftir starfsfólki sem sýnir frumkvæði í starfi og lipurð í samskiptum ásamt því að hafa skipulagshæfi leika og jákvætt hugarfar. Upplýsingar veitir Drífa Sigurðardóttir starfsmanna- stjóri í síma 422 3338. Umsóknir óskast fylltar út á vefsíðu Mannvits, www.mannvit.is, fyrir 2. september 2008. • Góðan starfsanda • Krefjandi verkefni • Alþjóðlegt vinnuumhverfi Ertu vélaverk- eða tæknifræðingur og vilt vinna í alþjóðlegu umhverfi? KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is - www.job.is Leikskólinn Hvarf Hefur þú ánægju, áræðni og metnað til að taka þátt í faglegu uppbyggingarstarfi? Þá áttu heima í starfsmannahópi Leikskólans Hvarfs í Kópavogi. Leikskólinn Hvarf er 6 deilda leikskóli, tek- inn í notkun árið 2005, staðsettur í fögru umhverfi Elliðavatns. Kópavogsbær tók við rekstri leikskólans 1. maí 2008. Framundan er faglegt uppbyggingarstarf í anda hug- smíðahyggjunnar, með áherslu á tónlist, skapandi starf og frjálsan leik. Við viljum fá til liðs við okkur öfluga einstak- linga, sem eru tilbúnir að vinna sem liðsheild að settum markmiðum. Því óskum við eftir að ráða: • Deildarstjóra • Leikskólakennara/leiðbeinendur • Sérkennslustjóra í 75% starf • Starfsmann í stuðning vegna barns með fötlun Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stétt- arfélags. Komdu endilega og heilsaðu upp á okkur, í Álfkonuhvarfi Við tökum vel á móti þér og veit- um þér nánari upplýsingar. Bjarney Magnúsdóttir leikskólastjóri s. 570-4900, 840-2687 og Kristín Þórisdóttir aðstoðarleikskólastjóri s. 570-4900, 695-1877 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.