Fréttablaðið - 24.08.2008, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 24.08.2008, Blaðsíða 37
SUNNUDAGUR 24. ágúst 2008 19 Ertu laghentur og drífandi? www.tskoli.is Tækniskólinn leitar að húsverði í fullt starf. Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf. Hæfniskröfur: Æskilegt er að viðkomandi hafi iðnmenntun, hafi ríka þjónustulund og eigi auðvelt með að vinna sjálfstætt. Þarf að geta hafið störf strax. Umsóknir sendist fyrir 29. ágúst til Geirs Þorsteins- sonar umsjónarmanns fasteigna, geir@ir.is. Nánari upplýsingar í síma 822 2332. Verslunarstjóri í hestavöruverslun Óskum eftir að ráða duglegann og hressan verslunarstjóra í hestavöruverlsun á höfuðborgarsvæðinu Við leitum eftir einstaklingi sem er Samviskusamur Hefur þekkingu á hestamennsku Þjónustulipur Snyrtilegur og hefur auga fyrir útliti verslunar Hefur áhuga á sölumennsku og markaðsmálum Starð felur í sér alla daglega umsjón verslunarinnar og þjónustu við viðskipavini. Svör þurfa að berast inn fyrir föstudaginn 29 águst Umsóknir eiga að berast á box@frett.is merktar hestar Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Lausar stöður í grunnskólum skólaárið 2008-2009 Áslandsskóli (664-5501 leifur@aslandsskoli.is) Umsjónarkennari á miðstigi Skólaliði Setbergsskóli (664-5880 maria@setbergsskoli.is) Skólaliði Allar upplýsingar um störfi n gefa skólastjórnendur viðkomandi skóla. Sjá nánar á www.hafnarfjordur.is/fraedslumal/ grunnskolar. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um störfi n. Fræðslustjórinn í Hafnarfi rði Furðufi skar ehf sem reka meðal annars Kokkana veisluþjónustu, fi skborðin í Hagkaupum og Osta og sælkeraborðið í Hagkaupum kringlunni. Leitar eftir manneskju til að vera yfi r og sjá um Osta- og Sælkeraborðið í Hagkaupum Kringlunni. Starfssvið: • Innkaup og pantanir • Starfsmannahald/mönnun vakta • Laga brauð ofl . sem lagað er á staðnum • Afgreiðsla úr Osta- og sælkeraborði Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi mikinn áhuga á mat og matargerð. Áhugasamir sendið tölvupóst á runar@kokkarnir.is eða hringið í síma 511-4466 milli kl 9 og 17 á virkum dögum. Furðufi skar ehf - Fiskislóð 81a - 101 Reykjavík Leikskólasvið Laus er til umsóknar staða aðstoðarleikskólastjóra í leikskólanum Brákarborg, Brákarsundi 1. Brákarborg er lítill, þriggja deilda leikskóli rétt hjá Laugardalnum. Á leikskólanum er unnið eftir hugmyndafræði John Dewey og Caroline Pratt. Brákarborg er einn af fjórum Bugðuleikskólum sem hafa sett sér sameiginleg markmið um uppeldisstarf og starfsmannastefnu. Í Brákarborg er að fara í gang þróunarverkefnið “Samfélagið og einingakubbarnir”. Heimasíða Brákarborgar er www.brakarborg.is Helstu verkefni aðstoðarleikskólastjóra eru að vinna að daglegri stjórnun leikskólans og skipulagningu uppeldisstarfsins í samvinnu við leikskólastjóra. Menntunar- og færnikröfur: • Leikskólakennaramenntun áskilin • Hæfni og reynsla í stjórnun æskileg • Sjálfstæð vinnubrögð • Færni í mannlegum samskiptum • Skipulagshæfi leikar, frumkvæði, áhugi og • metnaður í starfi Upplýsingar veitir Helga Ingvadóttir, leikskóla- stjóri í síma 553 4748/693 9809 og Auður Jónsdóttir, mannauðsráðgjafi á Leikskólasviði í síma 411-7000. Umsókn fylgi yfi rlit yfi r nám og störf. Umsækjendur eru beðnir að sækja um starfi ð á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf. Umsóknarfrestur er til 3. september 2008. Laun eru skv. kjarasamningi LN við KÍ vegna FL. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Aðstoðarleikskólastjóri í Brákarborg 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.