Fréttablaðið - 24.08.2008, Síða 37
SUNNUDAGUR 24. ágúst 2008 19
Ertu laghentur
og drífandi?
www.tskoli.is
Tækniskólinn leitar að húsverði í fullt starf.
Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf.
Hæfniskröfur: Æskilegt er að viðkomandi hafi
iðnmenntun, hafi ríka þjónustulund og eigi auðvelt
með að vinna sjálfstætt. Þarf að geta hafið störf
strax.
Umsóknir sendist fyrir 29. ágúst til Geirs Þorsteins-
sonar umsjónarmanns fasteigna, geir@ir.is. Nánari
upplýsingar í síma 822 2332.
Verslunarstjóri í hestavöruverslun
Óskum eftir að ráða duglegann og hressan verslunarstjóra
í hestavöruverlsun á höfuðborgarsvæðinu
Við leitum eftir einstaklingi sem er
Samviskusamur
Hefur þekkingu á hestamennsku
Þjónustulipur
Snyrtilegur og hefur auga fyrir útliti verslunar
Hefur áhuga á sölumennsku og markaðsmálum
Starð felur í sér alla daglega umsjón verslunarinnar og þjónustu við
viðskipavini. Svör þurfa að berast inn fyrir föstudaginn 29 águst
Umsóknir eiga að berast á box@frett.is merktar hestar
Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar
Lausar stöður í grunnskólum
skólaárið 2008-2009
Áslandsskóli (664-5501 leifur@aslandsskoli.is)
Umsjónarkennari á miðstigi
Skólaliði
Setbergsskóli (664-5880 maria@setbergsskoli.is)
Skólaliði
Allar upplýsingar um störfi n gefa skólastjórnendur
viðkomandi skóla.
Sjá nánar á www.hafnarfjordur.is/fraedslumal/
grunnskolar. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að
sækja um störfi n.
Fræðslustjórinn í Hafnarfi rði
Furðufi skar ehf sem reka meðal annars Kokkana
veisluþjónustu, fi skborðin í Hagkaupum og Osta
og sælkeraborðið í Hagkaupum kringlunni. Leitar
eftir manneskju til að vera yfi r og sjá um Osta- og
Sælkeraborðið í Hagkaupum Kringlunni.
Starfssvið:
• Innkaup og pantanir
• Starfsmannahald/mönnun vakta
• Laga brauð ofl . sem lagað er á staðnum
• Afgreiðsla úr Osta- og sælkeraborði
Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi
mikinn áhuga á mat og matargerð.
Áhugasamir sendið tölvupóst á
runar@kokkarnir.is eða hringið í síma
511-4466 milli kl 9 og 17 á virkum dögum.
Furðufi skar ehf - Fiskislóð 81a - 101 Reykjavík
Leikskólasvið
Laus er til umsóknar staða aðstoðarleikskólastjóra
í leikskólanum Brákarborg, Brákarsundi 1.
Brákarborg er lítill, þriggja deilda leikskóli rétt
hjá Laugardalnum. Á leikskólanum er unnið eftir
hugmyndafræði John Dewey og Caroline Pratt.
Brákarborg er einn af fjórum Bugðuleikskólum sem
hafa sett sér sameiginleg markmið um uppeldisstarf
og starfsmannastefnu. Í Brákarborg er að fara í gang
þróunarverkefnið “Samfélagið og einingakubbarnir”.
Heimasíða Brákarborgar er www.brakarborg.is
Helstu verkefni aðstoðarleikskólastjóra eru að vinna
að daglegri stjórnun leikskólans og skipulagningu
uppeldisstarfsins í samvinnu við leikskólastjóra.
Menntunar- og færnikröfur:
• Leikskólakennaramenntun áskilin
• Hæfni og reynsla í stjórnun æskileg
• Sjálfstæð vinnubrögð
• Færni í mannlegum samskiptum
• Skipulagshæfi leikar, frumkvæði, áhugi og
• metnaður í starfi
Upplýsingar veitir Helga Ingvadóttir, leikskóla-
stjóri í síma 553 4748/693 9809 og Auður Jónsdóttir,
mannauðsráðgjafi á Leikskólasviði í síma 411-7000.
Umsókn fylgi yfi rlit yfi r nám og störf. Umsækjendur eru
beðnir að sækja um starfi ð á heimasíðu Reykjavíkurborgar,
www.reykjavik.is/storf.
Umsóknarfrestur er til 3. september 2008.
Laun eru skv. kjarasamningi LN við KÍ vegna FL.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag
sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar,
4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í.
Aðstoðarleikskólastjóri í Brákarborg
3