Fréttablaðið - 24.08.2008, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 24.08.2008, Blaðsíða 18
18 24. ágúst 2008 SUNNUDAGUR Menningin blómstrar í miðbæ Mikið var um að vera í miðbæ Reykjavíkur í gær þrátt fyrir að veðrið hafi ekki leikið við landann. Fjölmenni var í bænum þó að rigning væri og af myndunum að dæma virtist sem fólk hafi notið sín vel. Íbúar í Þingholtum buðu að venju gestum og gangandi inn til sín í vöfflur og kaffi og á meðal þeirra var Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri. HEIMABAKSTUR Dagur B. Eggertsson bauð gestum og gang- andi inn í vöfflur. Hann sagðist hafa fætt þúsund manns. GÖTUSÝNING Tískusýningar voru haldnar víða um bæ. Hér sýna fyrirsætur hönnun Særósar Mistar. VATNSLISTAVERK Fjöldamargar þvottavélar á Skólavörðuholtinu mynduðu skemmtilegt listaverk. FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ Fjöldi fólks lagði leið sína í miðbæinn í gær þrátt fyrir veðrið. VEKUR ATHYGLI Þessi maður stóð í Bankastrætinu og vakti athygli á flóamarkaði sem haldinn var í gær. YLJAR SÉR Gott var að geta yljað sér aðeins í kuldanum. Heldur kaldara var á menn- ingarnótt þetta árið en oft áður og listviðburðir innanhúss voru sérlega vinsælir. 10 KÍLÓMETRUNUM NÁÐ Aníta Hinriksdóttir varð í þriðja sæti í 10 kílómetra hlaupi kvenna. Ef mið er tekið af ungum aldri er greinilegt að hér er upprennandi hlaupakona á ferð. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL 10.722 TÓKU ÞÁTT Í MARAÞONINU Hlaupið var í fimm vega- lengdum í Reykjavíkurmaraþoninu í gær. Eflaust þótti mörgum gott að taka því bara rólega eftir að komið var í mark.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.