Fréttablaðið - 24.08.2008, Blaðsíða 36
Starfsmaður óskast
Starfsmaður óskast í móttöku heilsuræktar á lífl egum
vinnustað. Mikilvægt er að viðkomandi búi yfi r ríkri þjónustu-
lund, sé áhugasamur um starfi ð og geti hafi ð störf sem fyrst.
Unnið er á vöktum.
Umsóknir óskast sendar á box@frett.is merkt: “SBG”
Vinnumálastofnun leitar eftir fólki í eftirfarandi störf:
Náms- og starfsráðgjafi hjá
Vinnumálastofnun Suðurnesjum
Starfssvið
• Náms- og starfsráðgjöf fyrir atvinnuleitendur.
• Skipulag og þróun úrræða.
• Vinnumiðlun o.fl .
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólanám í náms- og starfsráðgjöf eða sambærileg menntun.
• Góð þekking á vinnumarkaði og menntakerfi .
• Reynsla af ráðgjafastörfum er kostur.
Þjónustuskrifstofan er staðsett í Kefl avík og þjónustar ráðgjafi atvin-
nuleitendur í öllu umdæminu. Nánari upplýsingar gefur Ketill G. Jósefs-
son, forstöðumaður Vinnumálastofnunar Suðurnesjum, Hafnargötu 55,
230 Reykjanesbæ í síma 421 8400.
Forstöðumaður hjá
Vinnumálastofnun Suðurlandi
Starfssvið, m.a.
• Dagleg stjórnun og rekstur þjónustuskrifstofunnar á Suðurlandi.
• Skipulag vinnumarkaðsúrræða og þjónusta við atvinnuleitendur.
• Gerð starfsáætlana og stefnumótun í samráði við Vinnumarkaðsráð
Suðurlands og yfi rstjórn stofnunarinnar.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólanám á sviði viðskipta, lögfræði eða félagsvísinda. Viðamikil
starfsreynsla í stjórnun getur verið metin til jafns við menntunarkröfur.
• Góð þekking og kunnátta í framkvæmd stjórnsýslulaga, persónuvern-
darlaga, upplýsingalaga og öðrum lögum er opinberan rekstur varðar.
• Góð þekking á vinnumarkaði.
Þjónustuskrifstofan er staðsett á Selfossi með útibú í Vestmannaeyjum.
Nánari upplýsingar gefur Gissur Pétursson, forstjóri í síma 515 4800.
Starfsmaður í tölvudeild
Starfssvið
• Notendaþjónusta tölvukerfa stofnunarinnar.
• Viðhald og uppsetning.
• Menntunar- og hæfniskröfur
• Starfsreynsla á sviði tölvumála.
• Þekking á uppsetningu stýrikerfa og netbúnaði.
Tölvudeildin er staðsett í Reykjavík. Nánari upplýsingar gefur Óðinn
Baldursson, deildarstjóri tölvudeildar, Engjateig 11,
105 Reykjavík í síma 515 4880.
___________
Til ofangreindra starfsmanna eru auk þessa gerðar kröfur um kunnáttu í ensku og
einu Norðurlandamáli, góðrar samskiptahæfni, frumkvæði í starfi , þjónustulund,
sjálfstæði og skipulagshæfni. Starfsmenn Vinnumálastofnunar eru um 100 og
nýrra starfsmanna bíður að sinna verkefnum í hópi jákvæðra og framtakssa-
mra samstarfsmanna. Um er að ræða full störf og eru laun greidd samkvæmt
launakerfi starfsmanna ríkisins. Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf sem fyrst.
Áhugasamir geta kynnt sér starfsemi stofnunarinnar á heimasíðu hennar www.
vinnumalastofnun.is. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil
sendist til Hugrúnar B. Hafl iðadóttur, starfsmannastjóra, Hafnarhúsinu v/Tryg-
gvagötu 150 Reykjavík eða á netfangið hugrun.hafl idadottir@vmst.is Umsóknar-
frestur er til 7. september 2008 og skulu umsóknir vera merktar því starfi sem sótt
er um. Öllum umsóknum verður svarað.