Fréttablaðið - 24.08.2008, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 24.08.2008, Blaðsíða 36
Starfsmaður óskast Starfsmaður óskast í móttöku heilsuræktar á lífl egum vinnustað. Mikilvægt er að viðkomandi búi yfi r ríkri þjónustu- lund, sé áhugasamur um starfi ð og geti hafi ð störf sem fyrst. Unnið er á vöktum. Umsóknir óskast sendar á box@frett.is merkt: “SBG” Vinnumálastofnun leitar eftir fólki í eftirfarandi störf: Náms- og starfsráðgjafi hjá Vinnumálastofnun Suðurnesjum Starfssvið • Náms- og starfsráðgjöf fyrir atvinnuleitendur. • Skipulag og þróun úrræða. • Vinnumiðlun o.fl . Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólanám í náms- og starfsráðgjöf eða sambærileg menntun. • Góð þekking á vinnumarkaði og menntakerfi . • Reynsla af ráðgjafastörfum er kostur. Þjónustuskrifstofan er staðsett í Kefl avík og þjónustar ráðgjafi atvin- nuleitendur í öllu umdæminu. Nánari upplýsingar gefur Ketill G. Jósefs- son, forstöðumaður Vinnumálastofnunar Suðurnesjum, Hafnargötu 55, 230 Reykjanesbæ í síma 421 8400. Forstöðumaður hjá Vinnumálastofnun Suðurlandi Starfssvið, m.a. • Dagleg stjórnun og rekstur þjónustuskrifstofunnar á Suðurlandi. • Skipulag vinnumarkaðsúrræða og þjónusta við atvinnuleitendur. • Gerð starfsáætlana og stefnumótun í samráði við Vinnumarkaðsráð Suðurlands og yfi rstjórn stofnunarinnar. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólanám á sviði viðskipta, lögfræði eða félagsvísinda. Viðamikil starfsreynsla í stjórnun getur verið metin til jafns við menntunarkröfur. • Góð þekking og kunnátta í framkvæmd stjórnsýslulaga, persónuvern- darlaga, upplýsingalaga og öðrum lögum er opinberan rekstur varðar. • Góð þekking á vinnumarkaði. Þjónustuskrifstofan er staðsett á Selfossi með útibú í Vestmannaeyjum. Nánari upplýsingar gefur Gissur Pétursson, forstjóri í síma 515 4800. Starfsmaður í tölvudeild Starfssvið • Notendaþjónusta tölvukerfa stofnunarinnar. • Viðhald og uppsetning. • Menntunar- og hæfniskröfur • Starfsreynsla á sviði tölvumála. • Þekking á uppsetningu stýrikerfa og netbúnaði. Tölvudeildin er staðsett í Reykjavík. Nánari upplýsingar gefur Óðinn Baldursson, deildarstjóri tölvudeildar, Engjateig 11, 105 Reykjavík í síma 515 4880. ___________ Til ofangreindra starfsmanna eru auk þessa gerðar kröfur um kunnáttu í ensku og einu Norðurlandamáli, góðrar samskiptahæfni, frumkvæði í starfi , þjónustulund, sjálfstæði og skipulagshæfni. Starfsmenn Vinnumálastofnunar eru um 100 og nýrra starfsmanna bíður að sinna verkefnum í hópi jákvæðra og framtakssa- mra samstarfsmanna. Um er að ræða full störf og eru laun greidd samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf sem fyrst. Áhugasamir geta kynnt sér starfsemi stofnunarinnar á heimasíðu hennar www. vinnumalastofnun.is. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist til Hugrúnar B. Hafl iðadóttur, starfsmannastjóra, Hafnarhúsinu v/Tryg- gvagötu 150 Reykjavík eða á netfangið hugrun.hafl idadottir@vmst.is Umsóknar- frestur er til 7. september 2008 og skulu umsóknir vera merktar því starfi sem sótt er um. Öllum umsóknum verður svarað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.