Fréttablaðið - 24.08.2008, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 24.08.2008, Blaðsíða 45
SUNNUDAGUR 24. ágúst 2008 23 Þroskaþjálfar Áhugavert og fjölbreytt starf Þroskaþjálfi óskast til starfa í gróðurhúsi við Bjarkarás. Um er að ræða 100% starf sem er laust frá 1. september 2008. Áhersla er lögð á að þeim einstaklingum sem sækja þjónustu í Bjarkarás standi til boða að starfa í gróðurhúsinu. Vinnan felst í því að skipuleggja og þróa innra starf gróðurhússins í samvinnu við starf- andi garðyrkjufræðing. Á veturna færist staðan inn í Bjarkarás í 3-4 mánuði. Bjarkarás er hæfi ngarstöð sem er opin frá 8:30-16:30 virka daga. Þangað sækja 45 einstaklingar þjónustu og þjálfun. Umsóknir þurfa að berast í Bjarkarás Stjörnugróf 9 og nánari upplýsingar veita Þórhildur Garðarsdóttir og Valgerður Unnarsdóttir í síma 414-0540. Einnig veitir starfsmannastjóri félagsins upplýsingar í síma 414-0500. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum Áss styrktarfélags og Þroskaþjálfafélags Íslands. Egilsstaðir sími 470 3000 • Fax 471 1971 Lagarás 17 - 19 • Opið alla virka daga frá 8-16 Hjúkrunarheimilið Sundabúð, Vopnafi rði: Hjúkrunarfræðingur – afl eysing í eitt ár Stofnunin vill ráða hjúkrunarfræðing frá 1. okt eða eftir samkomulagi. Hjúkrunarheimilið Sundabúð Vopnafi rði er 12 rúma legudeild fyrir aldraða í starfstengslum við heilsugæslu- stöð. Starfi nu fylgir bakvaktaskylda. Styttra ráðninga- tímabil kemur einnig til greina. Laun eru samkvæmt aðalkjarasamningi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og stofnanasamningi hjúkrunar- fræðinga og Heilbrigðisstofnunar Austurlands. Umsóknarfrestur er til 10. sept nk. Upplýsingar um störfi n veitir Emma Tryggvadóttir, hjúkrunarstjóri í síma 473 1320 og 860 6815 eða emma@hsa.is og umsóknir berist henni eða Þórhalli Harðarsyni, fulltrúi forstjóra, thorhallur@hsa.is Póstáritun er Heilbrigðisstofnun Austurlands, Sundabúð, 690 Vopnafjörður. IÐJUÞJÁLFI Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra óskar eftir að ráða iðjuþjálfa til starfa. Um er að ræða 100% starf en möguleiki er á hlutastarfi . Iðjuþjálfun hjá Æfi ngastöð SLF er fólgin í þjónustu við börn með frávik í hreyfi þroska og hreyfi hömlun. Unnið er með dagleg viðfangsefni barna sem tengjast eigin umsjá, leik, námi og tómstundaiðju. Lögð er áhersla á samvinnu við þá sem að málum barnsins koma. Sjálfstæði í vinnubrögðum og góð samskiptahæfni er nauðsynleg. Starfsmannastefna félagsins er fjölskylduvæn og þar ríkir jákvæður og góður starfsandi. Æfi ngastöð SLF er á Háaleitisbraut 13 í Reykjavík og rekur auk þess iðjuþjálfadeild í Hafnarfi rði. Umsóknarfrestur er til 10. september. Nánari upplýsingar veitir Gerður Gústavsdóttir yfi riðjuþjálfi í síma 535-0926. KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is - www.job.is Félagsmiðstöðin Hóllinn • Laust er til umsóknar starf forstöðu- manns við félagsmiðstöðina Hólinn í Digranesskóla. Um er að ræða 100% stöðugildi. Starf forstöðumanns er fjölbreytt og krefjandi og í því felst m.a. • Daglegur rekstur félagsmiðstöðvar, inn- kaup, bókhald og ráðningar á starfsfólki. • Skipulag innra starfs og eftirfylgni með því. • Stuðla að virku klúbbastarfi og stuðningi við annað félagsstarf. • Hvetja unglinga til þátttöku og ýta undir sköpunargleði þeirra og ábyrgð. • Stuðla að virku samstarfi við foreldra, skólastjórnendur og annað samstarfsfólk. • Samstarf um sameiginlega viðburði félagsmiðstöðva ÍTK og Samfés. Krafa er gerð um menntun á sviði tóm- stunda, uppeldis og eða félagsvísinda eða sambærilega menntun. Einnig er gerð krafa um færni í mannlegum samskiptum og sjálfstæði í vinnubrögðum. Reynsla af starfi félagsmiðstöðva er æskileg. Laun samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið. Umsóknum skal skilað á þar til gerðum eyðu- blöðum, sem fást í afgreiðslu þjónustuvers Kópavogsbæjar. Einnig er hægt að skila umsókn- um á job.is. Umsóknarfrestur er til 5. september 2008. Nánari upplýsingar veitir verkefnisstjóri tómstundamála á tómstunda- og menningarsviði Fannborg 2, sími 570 1600 netfang: arnam@kopavogur.is Verslunin TOUS í Smáralind óskar eftir starfsfólki bæði í fullt starf og hlutastarf. Umsækjendur þurfa að vera þjónustulundaðir, samviskusamir, reyklausir, sýna frumkvæði og æskilegt er að þeir séu eldri en 25 ára. TOUS er skartgripaverslun frá Barcelona á Spáni en selur einnig töskur og ýmsa fylgihluti. Nánari upp- lýsingar um fyrirtækið og vörurnar má fi nna á heimasíðu fyrirtækisins www.tous.com Umsóknir skulu sendar ásamt ferilskrá og mynd á tousiceland@tous.com Starfsfólk óskast Ertum að leita að starfsmönnum fyrir nýja verslun The Pier á Vesturlandsvegi sem opnar þann 4. Október n.k . Starfsfólk óskast í 100% störf sem og í hlutastörf og þurfa að geta hafi ð störf um miðjan September. Umsóknir berist til trausti@pier.is eða í verslun The Pier í turninum Smáratorgi 3 The Pier er húsgagna og gjafavöru- verslun sem sérhæfi r sig í að bjóða uppá sérstakar og spennandi vörur á mjög góðu verði. Framkvæmda- og eignasvið Óskað er eftir rekstrarstjóra til starfa hjá hverfastöð Gatna- og eignaumsýslu Reykjavíkurborgar á Stórhöfða. Hverfastöðin á Stórhöfða sinnir eftirfarandi verkefnum fyrir Grafarvog, Grafarholt og Ártúnshöfða: • Viðhald malbikaðra og hellulagðra hraðahindrana. • Viðhald göngustíga, gangstétta, kantsteina og áningarstaða. • Hreinsun og viðhald ruslastampa. • Grassláttur og grasviðgerðir. • Viðhald girðinga, leikvalla og leiktækja. • Vorhreinsun opinna svæða. • Áramótabrennur, uppsetning og hirðing jólatrjáa. • Snjómokstur, hálkueyðing og hreinsun niðurfalla. Starfssvið • Daglegur rekstur hverfastöðvar. • Stjórnun starfsmanna hverfastöðvar sem eru að jafnaði 18 talsins en allt að 70 á sumrin. • Taka þátt í stjórnun verkefna og eftirfylgni þeirra. • Verkbókhald og samþykkt reikninga. • Fylgjast með viðhaldi og öryggi bíla, véla og tækja hverfastöðvar. • Fara yfi r birgðahald og panta “hráefni” sem notað er í viðhaldsverkefnum. Menntunar- og hæfniskröfur • Iðnmenntun / rekstrarmenntun og/eða víðtæk reynsla í sambærilegu starfi . • Hafa þekkingu og reynslu á sviði viðhalds og verkstjórnar. • Þekking á bókhaldi / verkbókhaldi. • Mikil hæfni og geta til frumkvæðis og mannlegra samskipta. • Góð tölvuþekking - Word, Excel, Lotus notes. • Þekking á borgarkerfi nu er æskileg. • Bílpróf. Um er að ræða framtíðstarf og æskilegt er að starfsmaður geti hafi ð störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjara- samningi Reykjavíkurborgar og hlutaðeigandi starfsmanna- félags. Nánari upplýsingar um störfi n veitir Þorsteinn Birgisson tæknilegur rekstrarstjóri þjónustumiðstöðvar í síma 411-1111. Umsóknarfrestur er til 8. Sept. Sótt er um starfi ð á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is undir “ Störf í boði”. - Rekstrarstjóri á Stórhöfða. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Rekstrarstjóri Langar þig að vinna hjá vinalegustu hótelkeðju Íslands? Eftirfarandi störf eru í boði: Fosshótel Baron í Reykjavík Starfsmenn á morgunvakt til að framreiðslu morgunverðar. Fullt starf eða hlutastörf eru í boði. Vinnutími frá 6:00 til 14:00. Æskilegt að viðkomandi hafi bíl til umráða. Yfi rþerna 100% starf. Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf sem fyrst. Fosshótel Reykholt Starfsmenn til almennra hótelstarfa. 100% störf. Fæði og húsnæði í boði. Hæfniskröfur: • Reynsla af svipuðu starfi æskileg • Viðkomandi þarf að tala mjög góða ensku (íslenska og pólska kostur en ekki skilyrði) • Þjónustulund, gestrisni og vingjarnleiki Umsóknareyðublöð má nálgast á www.fosshotel.is eða í móttöku á Fosshótel Baron. Viðkomandi þarf að geta hafi ð starf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Sigríður hótelstjóri (Fosshótel Baron) í síma 562 3204 eða sigridur@fosshotel.is og Vladimir (Fosshótel Reykholt) í síma 435 1260 eða vladimir@fosshotel.is 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.