Fréttablaðið - 24.08.2008, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 24.08.2008, Blaðsíða 32
 24. ágúst 2008 SUNNUDAGUR14 Sölumaður óskast Ört stækkandi fyrirtæki með iðnaðarvörur óskar eftir að ráða vanan sölumann til starfa. Um fjölbreytt starf er að ræða en í því felst sala og þjónusta við viðskiptavini í verslun og heimsóknir í fyrirtæki. Enska og tölvukunnátta skilyrði. Reyklaus vinnustaður Umsóknir óskast sendar á netfangið: box@frett.is merktar “iðnaðarvörur” Starfsfólk óskast! Kaffitería Perlunnar óskar eftir starfsfólki í hlutastarf og framtíðarstarf. Við bjóðum upp á gott vinnuumhverfi og jákvæðan anda. Hafið samband við Elvu: perlan@perlan.is. DÓMRITARI Reykjavík, 12. júní 2008 Helgi I. Jónsson, dómstjóri Dómhúsinu við Lækjartorg, 101 Reykjavík www.domstolar.is Héraðsdómur Reykjavíkur óskar eftir að ráða dómritara í fullt starf frá 25. ágúst n.k. Viðkomandi þarf að hafa góða almenna menntun, stúdentspróf er æskilegt. Íslensku- og tölvukunnátta þarf að vera mjög góð, svo og færni í ritvinnslu. Leitað er að duglegum og samviskusömum einstaklingi sem getur unnið sjálf- stætt og á auðvelt með mannleg samskipti. Laun eru samkvæmt kjarasamningi SFR og fjármálaráðherra. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun, fyrri störf og meðmælendur skulu sendar Héraðsdómi Reykjavíkur, Dómhúsinu við Lækjartorg, 101 Reykjavík, merktar skrifstofustjóra, eigi síðar en 3. júlí n.k. Ekki er um sérstök umsóknareyðublöð að ræða. Tekið er á mót umsóknum rafrænt á netfangið olof@domstolar.is. Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristbjörg Steingrímsdóttir í síma 560-4900. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Dómhúsinu við Lækjartorg 101 Reykjavík Sími 560 4900 · Fax 562 2166 heradsdomur.reykjavikur@domstolar.is www.domstolar.is SK A PA R IN N A U G LÝ SI N G A ST O FA Héraðsdómur Reykjavíkur óskar eftir að ráða dómritara í fullt starf. Æskilegt er að viðkomandi geti hafi ð störf sem fyrst. Viðkomandi þarf að hafa góða almenna menntun, stúdentspróf er æskilegt. Íslensku- og tölvukunnátta þarf að vera mjög góð, svo og færni í ritvinnslu. Leitað er að duglegum og samviskusömum einstaklingi sem getur unnið sjálfstætt og á auðvelt með mannleg samskipti. Laun eru samkvæmt kjarasamningi SFR og fjármálaráðherra. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun, fyrri störf og meðmælendur skulu sendar Héraðsdómi Reykjavíkur, Dómhúsinu við Lækjartorg, 101 Reykjavík, merktar skrifstofu- stjóra, eigi síðar en 8. september n.k. Ekki er um sérstök umsóknareyðublöð að ræða. Tekið er á mót umsóknum rafrænt á netfangið olof@domstolar.is Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Kristbjörg Steingrímsdóttir í síma 560-4900. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðni u hefur verið tekin. Reykjavík, 22. ágúst 2008. Helgi I. Jónsson dómstjóri Dómhúsinu við Lækjartorg 101 Reykjavík www.domstolar.is Húsvörður óskast - Caretaker wanted Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Húsvörður óskast til starfa sem fyrst í Menningar-miðstöðina Gerðuberg. Helstu verkefni og ábyrgð Umsjón með húsnæðis- og tæknimálum. Í því felst m.a.: • Undirbúningur v/útleigu á sölum og fundarherbergjum • Aðstoð og ráðgjöf við uppsetningu sýninga ásamt umsjón og eftirliti með þeim að uppsetningu lokinni. • Samskipti við verktaka sem koma að framkvæmdum í húsinu. • Samskipti og þjónusta við viðskiptavini hússins, listamenn og annað samstarfsfólk. • Ýmis verkefni sem kveðið er á um í nánari starfslýsingu ásamt tilfallandi verkefnum að beiðni yfi rmanns. Hæfniskröfur • Iðnmenntun, stúdentspróf eða sambærileg menntun og a.m.k. 3ja ára starfsreynsla sem nýtist í starfi . • Mjög góð tölvu- og tæknikunnátta • Góð íslensku- og enskukunnátta • Hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði, vandvirkni og hæfni til að vinna sjálfstætt • Stundvísi, reglusemi og snyrtimennska Um er að ræða vaktavinnu. Kynnið ykkur starfsemi Gerðubergs á www.gerduberg.is Frekari upplýsingar um starfi ð Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkur og viðeigandi stéttarfélags. Starfshlutfall 100% Umsóknarfrestur 01.09.2008 Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Guðrún Dís Jónatansdóttir í síma 575 7706, eða með því að senda fyrirspurnir á gudrun. dis.jonatansdottir@reykjavik.is Caretaker wanted to start work as soon as possible in Gerðuberg Cultural Centre Main tasks and responsibilities Care of premises and technical matters. This consists of: • Preparation connected with renting out of halls and meeting rooms • Help and advice with setting up exhibitions as well as care and supervision of them at the end of the exhibition • Communication with contractors who are involved in construction developments and maintenance of the building • Communication and service to customers of the building, artists and other co-workers • Various tasks that are stated in a more detailed work description, as well as incidental tasks at a supervisor’s request Qualifi cations required • A trade education, matriculation examination or equivalent education and at least 3 years work experience that can be utilised in the job • Very good computer and technical skills • Good knowledge of Icelandic and English • Aptitude for communication with other people • Initiative, conscientiousness and ability to work independently • Punctuality, orderliness and tidiness Shift work Learn about what Gerðuberg does at www.gerduberg.is Further information on the job: Wages are paid according to the Reykjavík City Council wage agreement and the relevant trade union. More information on then job can be provided by Guðrún Dís Jónatansdóttir on phone 575 7706 or by sending questions to gudrun.dis.jonatansdottir@reykjavik.is Menningar- og ferðamálasvið Hugbúnaðarfyrirtækið handPoint ehf/Ltd. leitar að hæfi leikaríkum forriturum. Um er að ræða spennandi störf hjá ört vaxandi fyrirtæki sem er með starfsemi í Bretlandi og á Íslandi. Umsækjendur þurfa því að vera reiðubúnir að ferðast, vinna á stundum á skrifstofu fyrirtækisins í Bretlandi eða fl ytjast búferlum til Englands. Leitað er að framsæknum og metnaðarfullum einstaklingum sem eru reiðubúinir að takast á við fl ókin verkefni. Störfi n felast í hugbúnaðarþróun fyrir handtölvur (client fyrir Windows CE) og PC (miðlari sem keyrir á Windows) sem og samskiptum við viðskiptavini vegna innleiðinga og sérsmíði. Helstu forritunarmál sem notuð eru við þróun eru C++ og Python í Microsoft Visual Studio umhverfi . Háskólapróf í tölvunarfræði eða sambærilegu ásamt góðri þekkingu og reynslu í C++ forritun er skilyrði. Reynsla af handtölvuþróun og/eða greiðslukortakerfum er kostur. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. handPoint var stofnað árið 1999 og er íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki með skrifstofur í Kópavogi og Bretlandi. Fyrirtækið vinnur að þróun handtölvu- og greiðslulausna, aðallega fyrir verslunargeirann og er mjög framarlega á því sviði á breska markaðinum. Helsta markaðssvæði handPoint er Bretland og sér fyrirtækið fram á mikinn vöxt á því svæði. Meðal viðskiptavina handPoint eru m.a. Finnair, Simply Foods (Marks & Spencer), Manchester United FC og The White Company. Áhugasömum er bent á að senda ferilskrá á netfangið info@handpoint.com eða hafa samband í síma 414-5600 og biðja um Davíð Guðjónsson, framkvæmdastjóra” 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.