Fréttablaðið - 17.09.2008, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 17.09.2008, Blaðsíða 37
MIÐVIKUDAGUR 17. september 2008 21 Móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, Elínborg Guðjónsdóttir frá Vésteinsholti í Haukadal, sem lést á Hrafnistu í Hafnarfirði þriðjudaginn 9. september, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði föstudaginn 19. september kl. 13.00. Guðmundur Jónsson Magnea E. Auðunsdóttir Sigurlaug J. Jónsdóttir Ólafur K. Guðmundsson Kristín Jónsdóttir Haukur Björnsson Kristbjörg Jónsdóttir Jón Hreiðar Hansson Vésteinn Jónsson Þorbjörg Jónsdóttir Jón Friðrik Jónsson Jenný L. Kjartansdóttir barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærrar eiginkonu minnar, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, Huldu Halldórsdóttur frá Sunnuhlíð, Svalbarðsströnd. Sérstakar þakkir til starfsfólksins á Sjúkrahúsi Akureyrar fyrir góða umönnun. Guð blessi ykkur öll. Hreinn Ketilsson Hólmfríður Hreinsdóttir Stefán Stefánsson Ingibjörg Hreinsdóttir Haukur Már Ingólfsson Hólmkell Hreinsson Kristín Sóley Sigursveinsdóttir barnabörn og langömmubörn. Hjartkær sonur okkar, bróðir og unnusti, Sverrir Franz Gunnarsson Birtingakvísl 14, Reykjavík, sem lést mánudaginn 8. september síðastliðinn, verður jarðsunginn frá Langholtskirkju föstudaginn 19. september kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á að láta Hjartaheill njóta þess. Fyrir hönd aðstandenda, Gunnar Kristján Sigmundsson Guðný Sverrisdóttir Ari Þór Gunnarsson Vala Hrönn Guðmundsdóttir. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, systir, mágkona, amma og langamma, Steinunn Jóhanna Hróbjartsdóttir Kambaseli 54, Reykjavík, andaðist á Landspítalanum við Hringbraut þriðju- daginn 9. september. Útförin fer fram frá Seljakirkju föstudaginn 19. september. Hróbjartur Jónatansson Valgerður Jóhannesdóttir Pjetur Einar Árnason Unnur Björg Hansdóttir Agnar Þór Árnason Lára Ingólfsdóttir Áslaug Árnadóttir Sigurður Páll Harðarson Luther C.A. Hróbjartsson Kolbrún Helgadóttir barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð, hlýhug og vináttu við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, Jósafats Vilhjálms Felixsonar Húsey. Okkur er ógleymanleg öll sú góða hjálp og stuðningur sem við urðum aðnjótandi frá ykkur á erfiðum tímum. Guð blessi ykkur öll. Inda Indriðadóttir Felix Jósafatsson Baldvina G. Valdimarsdóttir Indriði Jósafatsson Hrönn Helgadóttir afabörn og langafabörn. Móðir mín og frænka, Þorbjörg Möller Leifs Hávallagötu 17, 101 Reykjavík, lést á Droplaugarstöðum sunnudaginn 7. september. Útförin fer fram frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 16. september kl. 15.00. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á Geðhjálp eða aðrar líknarstofnanir. Leifur Leifs og frændsystkini. Sonur minn, bróðir og frændi, Ísleifur H. Guðmundsson Háaleitisbraut 123, Reykjavík, varð bráðkvaddur á heimili sínu mánudaginn 8. september. Útförin fer fram frá Bústaðakirkju föstudaginn 19. september kl. 13.00. Guðmundur F. Jónsson, Jón Guðmundsson, Renate Gudmundsson, Gunnar B. Guðmundsson, Guðmundur Chr. Jónsson, Juliane Gudmundsson. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug vegan andláts og útfarar Sveins Guðbjarnasonar frá Ívarshúsum. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Dvalar- heimilisins á Höfða Akranesi fyrir einstaka umönnun. Fjóla Guðbjarnadóttir Vigdís Guðbjarnadóttir Erna Guðbjarnadóttir Sigmundur Guðbjarnason Margrét Þorvaldsdóttir Sveinbjörn Guðbjarnason Sigríður Magnúsdóttir Sturla Guðbjarnason Diljá Sjöfn Pálsdóttir Hannesína Guðbjarnadóttir Eggert Þór Steinþórsson Jón Hallgrímsson. Elskuleg eiginkona mín, mamma okkar, tengdamamma, amma og langamma, Halla Kristrún Jakobsdóttir Seljalandi 7, Reykjavík, andaðist á hjúkrunarheimilinu Sóltúni mánudaginn 8. september. Hún verður jarðsungin frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 18. september kl. 13.00. Friðrik Eiríksson Sigurborg Sigurbjarnadóttir Pétur P. Johnson Herdís Ólöf Friðriksdóttir Guðmundur Þór Guðbrandsson Jakob Sigurður Friðriksson barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Láru Petrínu Guðrúnu Bjarnadóttur Háaleitisbraut 155, Reykjavík. Birna María Eggertsdóttir Ásta Lóa Eggertsdóttir Ingigerður Eggertsdóttir Unnur Eggertsdóttir Hermann Arnviðarson Gunnhildur Hrefna Eggertsdóttir Óskar Þorsteinsson Kolbrún Eggertsdóttir Arnaldur F. Axfjörð Pétur Eggert Eggertsson Sigurborg Steingrímsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegs föður okkar, tengdaföður og afa, Sigurðar Kjartans Brynjólfssonar. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki á deild 13E og gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut. Einnig færum við Karlakórnum Stefni og öðru tónlistarfólki þakkir fyrir tónlistarflutning við útförina sem og Frímúrarareglunni fyrir þeirra aðstoð. Einar Sigurðsson Jarþrúður Guðnadóttir Auður G. Sigurðardóttir Frosti Richardsson og barnabörn. Nýlega var undirritaður samningur um að Lands- virkjun gerist bakhjarl Sess- eljuhúss á Sólheimum. Landsvirkjun verður einn af aðalsamstarfs- og styrkt- araðilum hússins. Að sögn Bergþóru Hlíðkvist Skúla- dóttur, forstöðumanns Sess- eljuhúss, mun samningur- inn styrkja enn frekar starf- semina í húsinu og veita tækifæri til að byggja upp fræðslu fyrir grunnskóla. Sesseljuhús – umhverf- issetur er fræðslusetur um sjálfbæra þróun og fer þar fram fjölbreytt starfsemi. Landsvirkjun hefur unnið að fræðslu um raforku- vinnslu og umhverfismál fyrir almenning og er mark- mið samningsins að samnýta þá þekkingu sem báðir aðil- ar búa yfir við uppbyggingu á umhverfisfræðslu fyrir skólahópa og ferðamenn. Umhverfisráðuneytið, Hita veita Suðurnesja og Landsbankinn eru meðal bakhjarla Sesseljuhúss. Undir ritun samningsins er talin styrkja starfsemina frekar. Fræðsla fyrir grunn- skóla efld enn frekar BAKHJARL SESSELJUHÚSS Sesseljuhús er fræðslusetur um sjálfbæra þróun og hefur Landsvirkjun nú gerst einn af aðalsamstarfs- og styrkt- araðilum hússins. FRÉTTABLAÐIÐ/JÓN SIGURÐUR Hjálparsveit skáta í Hvera- gerði barst hjálp úr óvæntri átt þegar Sæunn Freydís Grímsdóttir lét 60.000 krón- ur af hendi rakna til sveitar- innar. Sæunn sem fagnaði sex- tugsafmæli fyrir skömmu tók fram í boðskorti í veisluna að gestir gætu gef- styrkt sveitina með pen- ingum. Sjálf afþakkaði hún gjafir og afhenti sveitinni féð sem safnaðist. „Hjálpar- sveitir vinna mikið og óeig- ingjarnt starf í þágu al- mennings og mér er það mikil ánægja að geta afhent Hjálparsveitinni örlítinn þakklætisvott fyrir að vera ávallt viðbúin þegar kallið kemur,“ hafði Suðurglugg- inn eftir Sæunni. Ásgeir Ás- geirsson, gjaldkeri Hjálpar- sveitarinnar, segir féð koma sér vel þar sem hún er komin í endurbætt húsnæði og þar sé að mörgu að huga. Gjöf fyrir góð störf GAF AFMÆLISPENINGA Hjálparsveit skáta fékk 60.000 krónur að gjöf. FRÉTTABLAÐIÐ/E.ÓL.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.