Fréttablaðið - 21.09.2008, Page 36

Fréttablaðið - 21.09.2008, Page 36
 21. september 2008 SUNNUDAGUR12 Vinnustofan Ás óskar eftir starfsmanni í afl eysingar fram að áramótum. Möguleiki er á áframhaldandi starfi hjá félaginu eftir þann tíma. Um er að ræða 100% stöðu og æskilegt er að viðkomandi geti hafi ð störf sem fyrst. Vinnutími er frá 8.30-16.30 virka daga. Ás vinnustofa er staðsett í Brautarholti 6. Þar er lögð áhersla á að skapa fólki með skerta starfsgetu vinnuaðstöðu sem sniðin er að þörfum þess. Í Ási starfa um 50 starfsmenn. Nánari upplýsingar veita Halldóra Þ. Jónsdóttir og Valdís Erlendsdóttir í síma 414-0530. Einnig veitir starfsmannastjóri upplýsingar í síma 4140500. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum. Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð og upplýsingar um félagið á heimasíðu þess, http://www.styrktarfelag.isSkemmtikraftar óskast í Jólaþorpið í Hafnarfi rði Jólaþorpið í Hafnarfi rði óskar eftir áhugasömum skemmtikröftum í jólaskapi sem vilja skemmta í þorpinu. Jólaþorpið opnar þann 29. nóvember og verður opið allar aðventuhelgar til jóla og á Þorláksmessu. Vinsamlegast hafi ð samband á netfangið jolathorp@hafnarfjordur.is eða í síma 585-5775. Skrifstofa menningar- og ferðamála Menntasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/ storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 411 1111 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Ingunnarskóli Skólaliða vantar í Ingunnarskóla Ingunnarskóli er framsækinn skóli með áherslu á sveigjanlega starfshætti, einstaklingsmiðað nám, samkennslu árganga og teymisvinnu kennara. List- og verkgreinar skipa stóran sess í skólastarfi nu. Í Ingunnarskóla er samheldinn og öfl ugur hópur sem hefur valið sér leiðarljósin virðingu, ábyrgð og vinsemd. Sjá nánar um skólann á vefsíðunni: www.ingunnarskoli.is Áhugasamir hafi samband við: Guðlaugu Erlu Gunnarsdóttur, skólastjóra gudlaugerla@ingunnarskoli.is eða í síma 6648265 eða Hildi Jóhannesdóttir, aðstoðarskólastjóra hildur@ingunnarskoli.is eða í síma 7704343

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.