Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.09.2008, Qupperneq 46

Fréttablaðið - 21.09.2008, Qupperneq 46
8 matur FISKUR FYRIR SÆLKERA Hjónin Hrönn Vilhelms-dóttir og Þórólfur Ant-onsson hafa opnað veit- ingastaðinn Café Loki á annari hæð að Lokastíg 28 en þau höfðu rekið textílverslun á Barónsstíg í mörg ár. Á kaffihúsinu bjóða þau upp á rammíslenskan mat og bakk- elsi sem hefur runnið vel ofan í ferðamennina. „Við bökum allt brauð sjálf og bjóðum upp á rúgbrauð með kæfu eða plokkfiski eða taðreyktum silungi sem við fáum frá Skútustöðum. Flatkökurnar bökum við yfir eldi og hér er alltaf hægt að fá heimalagaða kjötsúpu,” segir Hrönn. Í sumar voru ferðamennirnir stór hluti gesta en einnig kemur mikið af Íslendingum til að borða alvöru íslenskan mat. „Það kemur hingað eldra fólk, alsælt og svo líka ungt fólk sem er að upplifa eitt- hvað sem þau fengu að borða hjá ömmu.“ -rat ALSÆLA FRÁ ÖMMU Ilmandi kjötsúpa og plokkfiskur eru á matseðli Café Loka við Lokastíg en þar gefst gestum kostur á að bragða á rammíslenskum veitingum eins og sviðasultu, rúgbrauði og hangikjöti. Hrönn Vilhelmsdóttir textíllista- kona og Þórólfur Antonsson. Hrönn og Þórólfur bjóða upp á rammíslenska kjötsúpu alla daga sem þau laga sjálf. Lúða eða heilagfiski eins og hún var kölluð á árum áður.. FR ÉT TA BL A Ð IÐ /S TE FÁ N 800 g af stórlúðu kryddið með salti, pipar, papriku og ólívuolíu Bakið í um 10 mín útur í gufuofni eða í venjulegum ofni. Látið kólna. KÖLD SÓSA 1 dós sýrður rjómi 3 msk. af söxuðum- graslauk 1 msk. sítrónusafi Hrærið allt vel og látið standa í ísskáp á meðan kartöflurnar bakast. KARTÖFLUR 1 poki af lífrænt ræktuðum íslensk- um kartöflum – skornum í tvennt Saltið, piprið og dreypið olíu yfir. Bakið í ofni í um 25 mínútur þar til þær eru fallega gylltar og bakaðar í gegn. SALAT 1 knippi Lambhaga- salat 1 poki klettasalat rifið gróft niður og sett á fjóra diska Brytjið lúðu niður ofan á salatið ásamt 1 msk. af fetaosti og 2 tómötum á hvern disk. Setjið teskeið af olíu frá fetaostinum yfir lúðubitana. Berið heitar kartöfl- urnar fram ásamt kaldri sósunni. KÖLD LÚÐA FRÁ CAFÉ LOKA fyrir 4 A M Þjóðlegir réttir ÍS L E N S K A /S IA .I S /R A U 4 09 12 0 1/ 08 Guðmundur Viðarsson, yfirkokkur Steikarveisla 5.900.- með víni 8.400.- Forréttur: Koníaksbætt rjómahumarsúpa Aðalréttur: Eldsteikt lambafille með bakaðri kartöflu og rauðvínssósu eða nautapiparsteik með piparsósu Desert: Ítölsk ostaterta í bolla með ferskum jarðarberjum Villibráðarveisla 6.900.- með víni 9.400.- Forréttur: Grafin gæsabringa með bláberjabalsamic ásamt andalifrarmús og rauðvínssoðnum lauk Aðalréttur: Hreindýramedalíur með gamaldags rjómasósu Desert: Heilög þrenning, eplapæ, eplamúffin og tartar tartín Humarveisla 6.900.- með víni 9.400.- Forréttur: Grillaður humar í skel með villisveppa rísottó Aðalréttur: Nautasteik New Orleans með crembrulle lauk Desert: Heit súkkulaðiterta með vanilluís og jarðarberjasósu Veislan heldur áfram Á bóndadaginn kynnti Rauðará girnilegan matseðil: steikarveislu, villibráðarveislu og humarveislu. Skemmst er frá því að segja að undirtektir voru frábærar og því heldur veislan áfram. R A U Ð A R Á R S T Í G 3 7 S Í M I 5 6 2 6 7 6 6 W W W . R A U D A R A . I S– ástríðufullur veitingastaður með fersku yfirbragði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.