Fréttablaðið - 11.10.2008, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 11.10.2008, Blaðsíða 36
24 11. október 2008 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Nei sko, þetta lítur alveg eins út og hneta. Hvað í andsk...? Keramikhöfuð? Lof mér að giska... frá Hara og Selmu! Ég held að þetta sé vasi. Það fylgja greinar með. Guð minn almátt- ugur... Pondus! Þetta er gjöf! Við eigum að gleðj- ast yfir því sem við fáum! Það er satt! Þúsund þakkir fyrir þennan nýja hamar! Og svona nytsamlegur hlutur kemur vel að gagni! Maður verður að dást að þessum kjarnorkuvopna- eftirlitsmönnum. Kannski er það eitthvað sem ég ætti að leggja fyrir mig. Nei ég meina, maður verður að dást að dúnsænga- eftirlitsmönnunum! Of seint, þetta er ákveðið. Lalli! Vaknaðu! Mig dreymdi að við lágum í hýði, og svo sagði ég „Lalli! Vaknaðu!“ Og svo gláptir þú fúll á mig! Hvað ætli það þýði? Hvað ertu að horfa á Sara? Atvinnumenn í ródeó Hvenær varst þú síðast á skólalóð í frímín- útum? Hvernig ert þú vön ofbeldi? Ég er von þessu Er það ekki aðeins of ofbeldisfullt fyrir þig? Já, það er maður sem reynir að sitja þúsund kílóa þungt dýr, sem reynir að kasta honum af baki og murka úr honum lífið Ródeó? Ástandið virðist fara versnandi með hverjum deginum og íslenskur almenningur getur lítið annað gert en beðið og séð til. Á meðan svitna ráðamenn vonandi við að leysa málin og hreinsa til eftir áhættuleik auðmanna með almannafé. Það er óþægilegt að vera peð í þessum leik. Við, venjulegir borgarar, gátum ekkert annað en setið og horft á þessa nýríku stráka í útrásinni alræmdu, kaupa og kaupa. Verða ríkari og ríkari með svo svakaleg ofurlaun að okkur myndi ekki endast ævin til að vinna fyrir einum mánaðar- launum þeirra. Eins getum við ekk- ert annað gert en setið og horft á peningana gufa upp í innrás erlendra sparifjáreigenda sem hrópa réttilega „skiliði pening- unum okkar!“ Og hvar eru þessir strákar núna? Farnir úr landi með fimmtán ferðatöskur og ætla sér sjálfsagt ekki að koma til baka. Ég er farin að dauðskammast mín fyrir að vera Íslendingur en hef samt ekkert að skamm- ast mín fyrir. Mínar áhættufjárfestingar fólust aðallega í bónuskörfum og bensín- dropum. Ég get ekki gert að því en kven- remban blossar upp í mér við þessar aðstæður og ég kenni sjálfumglöðum strákum með mikilmennskubrjálæði um allt saman. Ég varð því fegin að sjá bankastjóra Nýja Landsbankans en get samt ekki varist því að hugsa að það sé dæmigert að þegar strákasnar hafa spilað rassinn úr buxunum komi það í hlut konunnar að hreinsa til. Hún á ekki auðvelt starf fyrir höndum en ég treysti henni fyllilega til þess. Finnst eiginlega að hún hefði átt að verða seðlabankastjóri í staðinn fyrir kallinn sem ýtti þessari flóðbylgju af stað. Kvenremban í mér blossar upp NOKKUR ORÐ Ragnheiður Tryggvadóttir Ástin er diskó, lífið er pönk Hallgrímur Helgason Ekki missa af eldfjörugum söngleik og ekta diskófjöri! lau. 11/10 örfá sæti laus Skilaboðaskjóðan Þorvaldur Þorsteinsson og Jóhann G. Jóhannsson Geysivinsælt ævintýri fyrir alla fjölskylduna! sun. 12/10 örfá sæti laus Macbeth William Shakespeare Blóð vill blóð... Ekki missa af ögrandi sýningu Örfá sæti laus í október Takmarkaður sýningafjöldi Klókur ertu, Einar Áskell Bernd Ogrodnik Heillandi og krúttleg brúðusýning fyrir yngstu börnin lau. 11/10, sun. 12/10 örfá sæti laus Hart í bak Jökull Jakobsson Ástsælt verk sem hittir okkur öll í hjartastað Frumsýning 17. október Örfá sæti laus í október www.leikhusid.is ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Þjóðleikhúsið Miðasala í síma 551 1200 og á www.leikhusid.is Sá ljóti Marius von Mayenburg Nú á leikferð um landið!

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.