Fréttablaðið - 14.10.2008, Side 30
18 14. október 2008 ÞRIÐJUDAGUR
NOKKUR ORÐ
Freyr Gígja
Gunnarsson
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Ókei, hvor
ykkar er nýi
gaurinn?
Þegar einhver hefur
plagað þig og skemmt
líf þitt, þá hljóta einhver
lög að ná
yfir það!Jahá!
Og þegar þetta hefur
viðgengist í áraraðir, er
eitthvað óeðlilegt að
leita til lögfræðings?
Nei, nei...
En verður
ekki erfitt
að sanna
að þeir...
Sanna?! Þeir
leggja fram
sannanirnar
sjálfir með
myndum af
sér!
Já en, að
fara í mál
við U2?
Þessum
pyntingum
verður að
linna! Nú er
komið nóg!
Mamma!
Mig
vantar
sjampó!
Hérna, þú mátt fá
mitt lánað.
Takk.
Úps.
Ég stilli vekjaraklukkuna
á apríl.
Þetta var
fljótt að
líða.
Merki um að þú sért pabbi
Öll helgin fer í
að fylgjast með
íþróttum og enginn
íþróttamannanna
er eldri en sex ára.
Fyrir kreppuna ræddi íslenska þjóðin sín á milli um íslensku athafnamennina sem „snillinga“. Þeir hefðu jú einstaka
þekkingu á fjármálamörkuðum sem ætti
eftir að nýtast íslensku þjóðinni þegar hún
tæki yfir heiminn. Þeir gætu hafið þjóðina til
álíka mikillar virðingar og Íslend-
ingasögurnar eða Halldór
Laxness.
Og hvað með það þótt einhverjar
erlendar eftirlitsstofnanir hefðu
sitthvað við aðferðafræði þeirra
að athuga? Íslensk stjórnvöld
slógu skjaldborg – svo notað sé
orðfæri stjórnmálamanna – um þá.
Stemningin hefur eilítið minnt á
tíu ára Eurovision-æði þar sem
íslenska lagið er um það bil að
fara að vinna stóru keppnina og
leggja heiminn að fótum sér.
Þessi núll stig sem Ísland
hefur að undanförnu fengið frá öllum nema
Rússum er ekkert síður falleinkunn fyrir
íslenska stjórnmálamenn. Þá sem völdu
lagið. Í heilan áratug hafa þeir talað og talað,
malað og malað en útsetning lagsins var
alltaf sú sama. Sléttir og vel greiddir mættu
þeir, reiðubúnir til að kaffæra öllum
lausnum í blaðri um allt og ekki neitt.
Lagahöfundarnir voru vita vonlausir og
textasmíðin minnti helst á barnalegan
ljóðabálk.
Það er eilítið merkilegt að hugsa til þess
að stjörnu-hagfræðingar skuli hafa varað við
íslenska efnahagskerfinu. Og það er svolítið
merkilegt að viðvörunum þeirra skuli hafa
verið mætt með andúð og hörku. En
svona er nú íslenska þjóðarsálin,
reiðubúin til að verja sitt vonda lag
þrátt fyrir að erlendir lagahöfundar og
spekúlantar hafi séð það fyrir að það
kæmi heim með núll stig í farteskinu.
Eurovision-æðinu lokið
V
in
n
in
g
ar
v
e
rð
a
af
h
e
n
d
ir
h
já
B
T
S
m
ár
al
in
d
. K
ó
p
av
o
g
i.
M
e
ð
þ
ví
a
ð
t
ak
a
þ
át
t
e
rt
u
k
o
m
in
n
í
S
M
S
k
lú
b
b
. 1
4
9
k
r/
sk
e
yt
ið
.
SENDU SMS BTC MSB
Á NÚMERIÐ 1900!
ÞÚ GÆTIR UNNIÐ!
VINNINGAR ERU IRON MAN Á DVD
, DVD MYNDIR,
FULLT AF PEPSI, TÖLVULEIKIR, DVD
...OG MARGT FLEIRA!
HEROES AREN’T BORN. THEY ARE MADE
ÚTGÁFUDAGUR 16.10.08
V
in
n
HVERVINNUR!
9.
þ
át
t
e
rt
u
k
o
m
in
n
í
S
M
S
kl
ú
b
b
. 1
4
9
kr
/s
ke
yt
ið
.