Fréttablaðið - 24.10.2008, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 24.10.2008, Blaðsíða 46
28 24. október 2008 FÖSTUDAGUR SHIA LABEOUF MICHELLE MONAGHAN OG BILLY BOB THORNTHON VIÐ ERUM ALLS STAÐAR! NÝTT Í BÍÓ! NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 16 16 12 16 L 14 L L L MY BEST FRIENDS GIRL kl. 8 - 10 MAX PAYNE kl. 8 - 10 REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 6 SKJALDBAKAN & HÉRINN kl. 6 12 16 14 L EAGLE EYE kl. 5.30D - 8D - 10.30D EAGLE EYE LÚXUS kl. 5.30D - 8D - 10.30D MY BEST FRIENDS GIRL kl. 5.40 - 8 - 10.20 MAX PAYNE kl. 8D - 10.15D HOUSE BUNNY kl. 3.50 - 5.45 REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 5.50 - 8 - 10.10 SKJALDBAKAN & HÉRINN kl. 3.45 GRÍSIRNIR 3 kl. 3.45 LUKKU LÁKI OG DALTON BRÆÐUR kl. 3.45 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 12 L 14 L 16 MY BEST FRIENDS GIRL kl. 5.45 - 8 - 10.15 THE WOMEN kl. 5.30 - 8 - 10.30 REYKJAVÍK-ROTTERDAM kl. 5.40 - 8 - 10.10 MAMMA MIA kl. 5.30 BURN AFTER READING kl. 8 - 10.15 5% 5% SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000 16 16 L 16 L MAX PAYNE kl. 5.45 - 8 - 10.15 BANGKOK DANGER kl. 5.30 - 8 - 10.20 HOUSE BUNNY kl. 5.50 - 8 - 10.10 BURN AFTER READING kl. 5.45 - 8 - 10.15 MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR! ENGIN MISKUNN. BARA SÁRSAUKI! 550kr. fyrir börn 650kr. fyrir fullorðna 550kr. fyrir börn 650kr. fyrir fullorðna ÁLFABAKKA SELFOSS AKUREYRI KEFLAVÍKKRINGLUNNI FRÁ HÖFUNDI „ THE NOTEBOOK” SEX DRIVE FER FRAM ÚR AMERICAN PIE Á 100 Km hraða! TOPP GRÍNMYND! MAGNAÐUR SPENNUTRYLLIR! ENGIN MISKUNN. BARA SÁRSAUKI! MARK WAHLBERG THE HOUSE BUNNY kl. 8 L PINEAPPLE EXPRESS kl. 10:10 16 NIGHTS IN RODANTHE kl. 8 L BURN AFTER READING kl. 10:10 16 JOURNEY EARTH kl. 5:50 L SKJAL. OG HÉRINN ísl. tali kl. 6 L EAGLE EYE kl. 6 - 8 - 10:20 16 SEX DRIVE kl. 6 - 10:20 12 WOMAN kl. 8 EAGLE EYE kl. 8 - 10:10 16 SEX DRIVE kl. 5:50 12 CHARLIE BARTLETT kl. 8 12 RIGHTEOUS KILL kl. 10:10 16 GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 6 L EAGLE EYE kl. 3:40- 5:40D - 8D - 10:30D 12 EAGLE EYE kl. 5:40 - 8 - 10:30 VIP SEX DRIVE kl. 5:50 - 8 - 10:10 12 MAX PAYNE kl. 6 - 8:10 - 10:30 16 NIGHTS IN RODANTHE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 L PATHOLOGY kl. 10:30 16 WILD CHILD kl. 5:50 - 8 L GEIMAPARNIR m/ísl. tali kl. 4 L JOURNEY 3D kl. 3:40(3D) L SVEITA BRÚÐKAUP kl. 3:40 síð sýn. L EAGLE EYE kl. 4 - 6:30 - 9 - 11 12 SEX DRIVE kl. 6:30 - 9 12 HAPPY GO LUCKY kl. 8 12 DEATH RACE kl. 10:20 síð sýn. 16 JOURNEY 3D kl. 4 L WILD CHILD kl. 3:50 - 5:50 L DIGITAL-3D DIGITAL DIGITAL DIGITAL-3D ÞÚ HLÝÐIR, EF ÞÚ VILT LIFA! Hörkuspennandi mynd frá STEPHEN SPIELBERG MEÐ SHIA LABEOUF Í AÐALHLUTVERKI. - bara lúxus Sími: 553 2075 EAGLE EYE - POWER kl. 5.45, 8 og 10.15 16 SKJALDBAKANN OG HÉRINN kl. 4 og 6 (650 kr.) - ÍSL.TAL L RIGHTEOUS KILL kl. 8 og 10 16 REYKJAVÍK ROTTERDAM kl. 8 og 10 12 LUKKU LÁKI - Ísl. Tal kl. 4 (650 kr.) L MAMMA MIA kl. 4 og 6 L M Y N D O G H L J Ó Ð ATH! 650 kr. ATH! 650 kr.POWERSÝN ING KL. 10:15 DIGITAL MY ND OG HLJÓ Ð Björk Guðmundsdóttir segir að hugsanlega muni hljómsveitin Sigur Rós verða næst til að gefa lag til stuðnings umhverfishreyfing- unni Náttúru, rétt eins og hún gerði með samnefndu lagi sínu. „Ég hef minnst á þetta við Sigur Rós og kannski gefur hún næsta lag og kannski heldur þetta áfram þannig,“ segir Björk í viðtali við bandarísku tónlistarsíðuna Pitchforkmedia.com. Hún segir að Íslendingar séu sér- lega góðir í að safna saman upplýs- ingum og nota heilann, rétt eins og með ritun Íslendingasagnanna í gamla daga og tölvuforritun dags- ins í dag. „Við erum betri í því held- ur en einhvers konar Las Vegas- fjárhættuspili. Ég dáist mjög að persónuleika Íslendinga, þessari ævintýramennsku. Við erum þekkt fyrir hana. Við erum svo háð ævin- týramennsku að það jaðrar við fífl- dirfsku en það gerist ekkert nema fólk taki áhættu. Kannski nýtist þessi persónuleiki betur á öðrum stöðum en á hlutabréfamarkaðn- um,“ segir hún. Björk bætir því við að þrjú til fjögur ár muni líða þangað til næsta plata hennar kemur út og verður hún hugsanlega í líkingu við Vespertine. „Ég veit nokk- urn veginn hvernig hún verður. Á skondinn hátt þá tengist það öllu fólkinu sem ég hef verið að hitta á Íslandi undanfarið. Þannig ganga hlutirnir stundum fyrir sig.“ Sigur Rós tekur við af Björk BJÖRK GUÐMUNDSDÓTTIR Björk telur að Sigur Rós muni hugsanlega verða næst til að gefa lag til styrktar íslenskri náttúru. JÓNSI Jónsi og félagar í Sigur Rós spiluðu á náttúrutónleikunum í Laugardal í sumar ásamt Björk. Andri Freyr Viðarsson útvarpsmaður sér ekki eftir því að hafa flutt til Dan- merkur. Hann ætlar að sitja af sér kreppuna í um það bil tíu ár. „Maður er voða lítið að spá í þessu. Fólk er bara að tapa peningum. Það er ekki eins og einhver sé að deyja,“ segir Andri Freyr Viðar- son, útvarpsmaður og lífskúnst- ner. Hann hefur búið í Danmörku í nokkra mánuði og kann vel við sig þar. Það er lítið að trufla hann að vera frá niðurlægðri þjóð. „Ég held það sé nú orðum aukið að það sé verið að reka Íslendinga út úr búðum á Strikinu fyrir það eitt að vera íslenskir. Allavega hef ég ekki lent í svoleiðis. Tja, reyndar var fólk í lobbíinu á Danmarks Radio að baktala mig þegar ég var þar síðast. Það var eitthvað að benda á mig og flissa og gera lítið úr mér – „aumingja Íslendingur- inn“ eitthvað.“ Auk þess að sjá um hinn frá- bæra þátt Litlu hafmeyjuna í beinni frá Danmörku vinnur Andri í „ljósabransanum“ eins og hann kallar það. „Við erum fjórir Íslend- ingar í þessu. Erum að setja upp ljós fyrir leikhús og á tónleikum og svona. Yfirleitt sitjum við nú bara á rassinum með skrúfjárn og hlustum á iPod-ana okkar. Mér skilst að trixið sé að vinna í tvö ár. Þá er maður kominn inn í kerfið og getur farið að liggja á danska spenanum. Nei, nei, ég segi bara svona.“ Hrun bankakerfisins hefur áhrif á alla. Meira að segja Andra Frey. „Ég á einhverja peninga inni á Landsbankanum en hef bara ekki þorað að kíkja á þá ennþá. Einn af þeim sem ég er að vinna með tap- aði hálfri milljón í einhverju verð- bréfagambli. Þetta snertir alla.“ Og Andri er ekkert á leiðinni heim. „Ætli maður verði ekki úti í svona tíu ár í viðbót. Er ekki verið að tala um að það taki þann tíma að koma okkur upp úr þessu? Ann- ars skil ég ekkert í því að við fáum ekki Danina bara til að taka við okkur aftur. Við getum þetta greinilega ekki sjálf. Það þarf ein- hver að halda í höndina á okkur. Ég hef aðeins verið að nefna þenn- an möguleika við Danina sem ég er að vinna með en þeir vilja ekki sjá okkur aftur!“ Litla Hafmeyjan með Andra og Dodda Litla er á Rás 2 í kvöld á eftir kvöldfréttunum. Heiðar Vik- ing Giant er gestur þáttarins og aðeins verða spilaðir stórsmellir úr bíómyndum. drgunni@frettabladid.is Þorir ekki að tala við bankann ÆTTUM AÐ FÁ DANINA TIL AÐ TAKA VIÐ OKKUR AFTUR Andri Freyr er ekkert á leiðinni aftur heim. Þó var hlegið að honum í lobbíinu á Danmarks Radio um daginn. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA Ný bók er komin út um Kurt Cobain, fyrrverandi forsprakka hljómsveitarinnar Nirvana. Nefnist hún Cobain Unseen þar sem skyggnst er á bak við tjöldin hjá þessari látnu rokkhetju og birtar myndir úr einkalífi hans. Blaðamaðurinn Charles R. Cross fékk leyfi til að skoða myndirnar og segir að tilfinningin hafi verið eins og að vera í miðri James Bond-mynd. „Þegar þú komst fram hjá öryggisvörslunni voru allar eigur hans bara í kössum,“ sagði hann. „Verk Cobains voru leyndar- dómur og við eigum enn erfitt með að komast að kjarna þeirra.“ Myndir úr einkalífinuSöngkonan Katie Melua, sem hélt tónleika í Laugardalshöll fyrir tveimur árum, gefur út tvöfaldan safndisk á mánudag. Á fyrri disknum verða sautján lög, þar á meðal The Closest Thing To Crazy, Nine Million Bicycles og What A Wonderfuld World sem hún söng með Evu Cassidy. Einn- ig verða þar þrjú áður óútgefin lög. Á síðari disknum er sýnt frá tónleikum sem Melua hélt í Rotterdam fyrr á árinu, auk þess sem skyggnst er bak við tjöldin við undirbúning tónleikaferðar hennar. Fram undan hjá Melua er tónleikaferð um Bretland sem verður hennar stærsta þar í landi til þessa. Safnplata frá Melua KATIE MELUA Tvöfaldur safndiskur frá Katie Melua kemur út á mánudag- inn. JOURNEY 3D kl. 3.40 í Álfabakka kl. 4 í Kringlunni föstudag SparBíó 850kr WILD CHILD kl. 3.50 í Kringlunni kl. 4 í Álfabakka kl. 6 í Keflavík 550kr 550kr NIGHTS IN RODANTHE kl. 3.40 í Álfabakka SVEITABRÚÐKAUP kl. 3.40 í Álfabakka EAGLE EYE kl. 3.40 í Álfabakka 550kr 550kr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.