Fréttablaðið - 24.10.2008, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 24.10.2008, Blaðsíða 50
 24. október 2008 FÖSTUDAGUR32 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Föstudagsþátturinn Endurtekið á klst. fresti til 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 16.00 Káta maskínan (e) 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.25 Matta fóstra og ímynduðu vin- irnir hennar (57:65) 17.47 Músahús Mikki (27:55) 18.10 Ljóta Betty (Ugly Betty II) (25:41) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Útsvar Að þessu sinni eigast við lið Garðabæjar og Reykjavíkur. Sigmar Guð- mundsson og Þóra Arnórsdóttir stýra þætt- inum. Dómari og spurningahöfundur er Ól- afur Bjarni Guðnason. 21.15 Kirkjugarðsklúbburinn (The Cemetery Club) Bandarísk gamanmynd frá 1993 um þrjár vinkonur á sextugsaldri sem misstu mennina sína með stuttu millibili og hittast árlega við grafir þeirra til að ræða málin. Aðalhlutverk: Ellen Burstyn, Olympia Dukakis, Diane Ladd og Danny Aiello. 23.00 Taggart - Lögin (Taggart: Law) Skosk sakamálamynd þar sem rannsóknar- lögreglumenn í Glasgow fást við snúið saka- mál. Aðalhlutverk: Alex Norton, Blythe Duff, Colin McCredie og John Michie. 00.10 Svikahrappar (Matchstick Men) Bandarísk bíómynd frá 2003. Aðalhlutverk: Nicolas Cage og Sam Rockwell (e) 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Smá skrítn- ir foreldrar, Dynkur smáeðla, Tommi og Jenni, Louie og Kalli kanína og félagar. 08.15 Oprah Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttaadrottningu heims. 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.35 La Fea Más Bella (177:300) 10.20 Grey‘s Anatomy (22:36) 11.15 The Moment of Truth (8:25) 12.00 Hádegisfréttir 12.35 Neighbours 13.00 Forboðin fegurð (59:114) 13.45 Forboðin fegurð (60:114) 14.35 Meistarinn (4:15) 15.25 Bestu Strákarnir (13:50) 16.00 A.T.O.M. 16.23 Bratz 16.48 Nornafélagið 17.08 Hvolpurinn Scooby-Doo 17.33 Bold and the Beautiful 17.58 Neighbours 18.23 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.35 The Simpsons (17:22) Langlíf- ustu gamanþættir í bandarískri sjónvarps- sögu um Simpsons-fjölskylduna og aðra íbúa í Springfield. 20.00 Logi í beinni Laufléttur og skemmtilegur spjallþáttur í umsjá Loga Berg- manns Eiðssonar. 20.45 Ríkið (9:10) Nýstárlegur sketsa- þáttur sem gerist á óræðum tíma þar sem allt er kjánalegt, húsgögnin, aðbúnaðurinn, klæðaburðurinn, hárgreiðslan og þó sérstak- lega fólkið. 21.15 Beauty and The Geek (13:13) Fjórði hópur nörda og fegurðardísa er mætt- ur til leiks í æsilegri keppni um það hvaða par skákar hinum í hinni víðfrægu kænsku- og krúttkeppni. 22.00 Hot Fuzz 00.00 The Breakfast Club 01.35 Control 03.15 Lords of Dogtown 05.00 Ríkið (9:10) 05.25 Fréttir og Ísland í dag 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Game tíví (7:15) (e) 09.15 Vörutorg 10.15 Óstöðvandi tónlist 17.35 Vörutorg 18.35 Dr. Phil 19.20 Friday Night Lights (6:15) (e) 20.10 Charmed (6:22) Bandarísk- ir þættir um þrjár fagrar og kynngimagnað- ar örlaganornir. Billie framkvæmir galdur til að fjarlægja óþægilegar minningar úr æsku. Fjölmiðlar láta systurnar ekki í friði eftir að það var tilkynnt um samstarf þeirra við heimavarnarráðið. 21.00 Singing Bee (6:11) Íslensk fyrirtæki keppa í skemmtilegum leik þar sem kepp- endur þurfa ekki að kunna að syngja held- ur einungis að kunna textann við vinsæl lög. Kynnir þáttarins er Jónsi og hljómsveitin Buff sér um tónlistina. Að þessu sinni eigast við starfsfólk IKEA og Rúmfatalagerinn. 22.00 Law & Order (5:24) Tveir lög- reglumenn eru myrtir eftir að hafa reynt að leiða vopnasala í gildru. Fontana og Green reyna að góma tvo menn sem eru grunað- ir um morðin og Green leggur líf sitt að veði þegar hann þykist vera vopnakaupandi. 22.50 The Eleventh Hour (13:13) Dram- atísk þáttaröð sem gerist á sjónvarpsstöð og aðalsöguhetjurnar eru fréttamenn og pró- dúsentar á fréttaskýringaþætti. 23.40 Swingtown (10:13) (e) 00.30 CSI. Miami (5:21) (e) 01.20 In Plain Sight (5:12) (e) 02.10 America’s Funniest Home Vid- eos (16:42) (e) 02.40 America’s Funniest Home Vid- eos (17:42) (e) 03.10 Jay Leno (e) 04.00 Jay Leno (e) 04.50 Vörutorg 05.50 Óstöðvandi tónlist 08.00 Land Before Time XII. Day of the Flyers 10.00 Eulogy 12.00 Shrek 14.00 Revenge of the Nerds 16.00 Land Before Time XII. Day of the Flyers 18.00 Eulogy 20.00 Shrek 22.00 11.14 Spennandi og áhrifamikið drama með valinkunnum leikurum í helstu hlutverkum, m.a. Óskarsverðlaunaleikkon- unni Hilary Swank 00.00 The Da Vinci Code 02.25 Caos and Cadavers 04.00 11.14 06.00 Fíaskó 07.00 Evrópukeppni félagsliða Útsend- ing frá leik Aston Villa og Ajax. 16.55 Evrópukeppni félagsliða Útsend- ing frá leik Aston Villa og Ajax. 18.35 Gillette World Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi. 19.05 Inside the PGA Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni og tímabilið fram- undan skoðað. 19.30 Spænski boltinn Hver umferð fyrir sig er skoðuð í bak og fyrir. 20.00 Fréttaþáttur Hver umferð er skoð- uð í bak og fyrir. Viðtöl við leikmenn liðanna og komandi viðureignir skoðaðar. 20.30 NFL deildin Rich Eisen og Deion Sanders skoða allar viðureignirnar og spá í spilin. 21.00 Ultimate Fighter Þáttaröð þar sem sextán bardagamenn keppast um að komast á milljónasamning hjá UFC en tveir heims- þekktir bardagamenn þjálfa mennina. 22.00 UFC Unleashed Bestu bardagar í sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir. 23.00 World Series of Poker 2008 23.55 Utan vallar með Vodafone 15.50 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Hull og West Ham. 17.30 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Liverpool og Wigan. 19.10 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Arsenal og Everton. 20.50 Premier League World Nýr þátt- ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum hliðum. 21.20 Premier League Preview Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í enska boltan- um. Farið yfir viðureignir helgarinnar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 21.50 PL Classic Matches Newcastle - Sheffield, 1993. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22.20 PL Classic Matches Sheffield - Tottenham, 1994. 22.50 Premier League Preview Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í enska boltan- um. Farið yfir viðureignir helgarinnar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 23.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Newcastle og Man. City í ensku úr- valsdeildinni. > Hilary Swank „Hugurinn getur verið besti hvatinn eða stærsta hindrunin í lífinu. Fólk sem nær árangri hugsar ekki „ég get það ekki“ heldur hugsar það „ég get það og ég vil það“. Swank fer með hlutverk í mynd- inni 11:14 sem sýnd er á Stöð 2 bíó í kvöld. 20.00 Shrek STÖÐ 2 BÍÓ 20.10 Charmed SKJÁR EINN 20.15 Útsvar SJÓNVARPIÐ 21.15 Beauty and The Geek STÖÐ 2 21.30 Happy Hour STÖÐ 2 EXTRA ▼ Eflaust er ekki auðvelt að vera grínari á Íslandi í dag. Allt í einu er spilling stjórnmálamann- anna ekki lengur fyndin heldur grafalvarleg. Áhorfendum stekkur varla bros á vör þegar Örn Árnason birtist í líki Davíðs Oddssonar. Þeir verða bara reiðari og reiðari. Hann verð- skuldi ekki að láta gera grín að sér. Útrásin þykir ekki lengur súrrealísk heldur kallar fram sterkar tilfinningar. „Af hverju geturðu ekki verið eins og Hannes Smárason?“ var brandari í einu Skaupinu. Þá reið Hannes um héruð, felldi mann og annan og minnti einna helst á Gunnar á Hlíðarenda. Nú segist Hannes hafa öðrum hnöppum að hneppa. Hann hefur ekki tíma fyrir Ísland heldur er hann að telja aurana sína. Og biður til Guðs að þeir hafi ekki verið frystir. Einu sinni mætti Björgólfur Guðmundsson í söfnunina Neyðar- hjálp úr norðri. Seldi teinóttu jakkafötin sín til styrktar fólki sem hafði glatað öllu sínu í flóð- bylgju. Jóhannes í Bónus keypti þau og fólk felldi tár yfir gjafmildi útrásarvíkingsins. Fannst Bjöggi gamli góður karl. Eins og Villi Vill. Í dag vill Björgólfur ekkert af sínu eigin fólki vita. Vill ekki einu sinni tala við fólkið. Skrifar því bara bréf og þakkar fyrir sig. Vonar að við reddum okkur bara. Tjattar síðan bara við soninn sem býr í London. Einu skiptin sem ég hef hlegið á undan- förnum þremur vikum var þegar skoskur landsliðsmaður skaut fram hjá fyrir opnu marki. Og þegar Kastljósið birti myndskeið af útrásinni. Þá varð mér ljóst að auðurinn sem Íslendingar töldu sig eiga, var í besta falli hlægilegur. Í versta falli skaut hann okkur aftur til ársins 1935. Með hvelli. VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON SPARKAR Í LIGGJANDI MANN Þrjár vikur án hláturs TEINÓTTU JAKKAFÖTIN Björgólfur gæti í það minnsta fundið fötin sem hann var í þegar Landsbankinn styrkti úrvalsdeildina í knatt- spyrnu. Og selt hana í söfnunina Neyðarhjálp úr norðri. Bindi, slaufur og dálítið smart. Frekar en hneppt niður á bringu og það allt. Opið til 19 í dag Komdu í heimsóknMán til mið 10–18.30, fim 10–21, fös 10–19, lau 10–18, sun 13–18 | Sími 517 9000 | www.kringlan.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.