Fréttablaðið - 25.10.2008, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 25.10.2008, Blaðsíða 52
32 25. október 2008 LAUGARDAGUR NOKKUR ORÐ Nafn höfundar ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ó shit! Erum við að trufla? Nei, nei... Við ætluðum einmitt að fara að fá okkur kaffi! Skerðu kjötið í mjög þunnar sneiðar. Þynnri Þynnri Svona, flott. Svo skaltu setja ost, tómata og salat á. Í þessari röð. Passaðu að smyrja mæjónesinu frá vinstri til hægri og skerðu svo súrsaðar gúrkur í sneiðar og settu á. Hvernig er sam- lokan? Ótrúlega fyrirsjáanleg. Nú get ég lagst í híði! Ég fann svolítið til að sýna í skólanum! Hvað? Verðlaunin fyrir að föndra jólaskraut! Ókei, en þú verður líka að halda tveggja mínútna framsögu. Geturðu talað um þetta í tvær mínútur? Þú sleikir, ég þurrka. Mamma, það er ekki vandamál fyrir mig að tala. Vandamálið er að þagna aftur. Ég viðurkenni ekki að ég sé gunga. Ég er til dæmis ekkert hrædd við tann-lækna og hef meira að segja náð að dotta í stólnum við minni háttar aðgerðir. En um kjálkaskurðlækna gegnir öðru máli, hver er ekki hræddur við þá? Fyrir um það bil ári fékk ég tíma í jaxlatöku þar sem endajaxlarnir voru farnir að vaxa út í kinn. Ég kveið óskaplega fyrir og sá fyrir mér verkfærin sem notuð yrðu til að brjóta upp jaxlinn; hamar, meitil, kúbein og töng. Fólk sagði mér líka endalausar hryllingssögur um brotin bein og blóðtauma, bólgur og ógurlega verki, hita og óráð. Þegar tveir dagar voru í tímann hringdi ég því og fékk honum frestað. Ég reyndi svo að manna mig upp en þegar nær dró flúði ég aftur af hólmi. Símadaman var skilningsrík og gaf mér annan tíma eftir nokkrar vikur. Sumarið kom og þegar dagurinn rann upp fannst mér ómögulegt að fara vegna anna í vinnunni. Þolinmóð en ögn pirruð færði stúlkan tímann minn enn. Þegar fjórði tíminn nálgaðist um haustið þorði ég enn ekki fyrir mitt litla líf að mæta í stólinn. Stúlkan bókaði því á mig fimmta tímann. Nú var liðið tæpt ár frá því ég flúði fyrst af hólmi þannig að ég hunskaðist af stað skjálfandi á beinunum. Kjálkaskurðlæknirinn var eldhress og dreif mig í stólinn. Hann sprautaði deyfingunni og potaði eitthvað með flísatöng, henti svo hönskunum með smelli í ruslið og sagði þetta komið. Aðgerðin tók ekki nema fimm mínútur. Ég kvaddi eins og auli og samdi í hvelli hryllingssöguna í huganum. Það skyldi ekki spyrjast út að ég hefði frestað þessu í heilt ár fyrir minna en mulinn jaxl, blóðtauma og bólginn haus. Ég er engin gunga. Mulinn jaxl, blóðtaumar og bólga í samstarfi við Borg arleikhúsið kynnir: Höfundar og flytjendur: Margrét Sara Guðjónsdóttir Sveinbjörg Þórhallsdóttir, Jared Gradinger Sýnt á Stóra sviði Borgarleikhússins Tryggðu þér miða núna! 568 8000 / midi.is PRIVATE DANCER www.panicproductions.is MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ 29. október kl. 14 - FORSÝNING 30. október kl. 20 - UPPSELT 1. nóvember kl. 15 2. nóvember kl. 20 Aðeins þessar 4 sýningar! Verið velkomin á Dag raddarinnar í Gerðubergi sunnudaginn 26. október 2008 kl. 13.50-17.30 Söngvarar: Auður Gunnarsdóttir  Bergþór Pálsson  Bragi Bergþórsson  Davíð Ólafsson Elín Ósk Óskarsdóttir  Eyjólfur Eyjólfsson  Gissur Páll Gissurarson Hallveig Rúnarsdóttir  Hlín Pétursdóttir Behrens  Hulda Björk Garðarsdóttir Ingveldur Ýr Jónsdóttir  Jóhann Friðgeir Valdimarsson  Jóhann Smári Sævarsson Jóhanna Halldórsdóttir  Jóhanna V. Þórhallsdóttir  Jón Svavar Jósefsson  Keith Reed Kristjana Stefánsdóttir  Marta Guðrún Halldórsdóttir  Nathalía Druzin Halldórsdóttir Signý Sæmundsdóttir  Sigríður Aðalsteinsdóttir  Sigríður Ósk Kristjánsdóttir Sigrún Hjálmtýsdóttir  Sverrir Guðjónsson  Þóra Einarsdóttir Sönghópur Árna Heimis Ingólfssonar Píanóleikarar Jónas Ingimundarson  Antonía Hevesi  Guðríður Sigurðardóttir Kjartan Valdemarsson  Þóra Fríða Sæmundsdóttir Kynnir Margrét Bóasdóttir Kynnið ykkur dagskrána á www.gerduberg.is Aðgangseyrir 1.500 kr. Frítt fyrir tónlistarnema / Ókeypis aðgangur fyrir 12 ára og yngri MENNINGARMIÐSTÖÐIN GERÐUBERG Gerðubergi 3-5 - Sími 575 7700 - www.gerduberg. is Skilaboðaskjóðan Þorvaldur Þorsteinsson og Jóhann G. Jóhannsson Geysivinsælt ævintýri fyrir alla fjölskylduna! sun. 26/10 uppselt Macbeth William Shakespeare Blóð vill blóð... Takmarkaður sýningarfjöldi Klókur ertu, Einar Áskell Bernd Ogrodnik Heillandi og krúttleg brúðusýning sun. 26/10 örfá sæti laus, sýningum fer fækkandi www.leikhusid.is ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Þjóðleikhúsið Miðasala í síma 551 1200 og á www.leikhusid.is Utan gátta Sigurður Pálsson Snarskemmtileg sýning í Kassanum lau. 25/10 uppselt Hart í bak Jökull Jakobsson Mögnuð sýning. , EB FBL. uppselt á næstu tíu sýningar! Ástin er diskó, lífið er pönk Hallgrímur Helgason Ekki missa af eldfjörugum söngleik og ekta diskófjöri! lau. 25/10, sýningum lýkur í nóvember Sá ljóti Marius von Mayenburg Á leikferð um landið, sýningar í Reykjavík í nóvember
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.