Tíminn - 14.02.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 14.02.1982, Blaðsíða 4
4 Sunnudagur 14. febrúar 1982 „Svo óralangt frá Guði og svo nálægt Bandaríkjunum” — þjóðarmorð i bakgarði Bandarikjanna samleg, þeir vildu tala i friði við eftir fyrirframgerðum listum þá borgarstjórann. Konur og börn sem hægt er að gruna um vinstri gengu meö — allt i einu tóku her- villu — kennara, blaðamenn, menn að skjóta á mannþyrping- verkalýðsforingja. A sadiskan una, 114 menn, konur og börn hátt pynta þeir og limlesta fang- týndu lifinu þennan mánudag, ana, brytja þá i sundur, skilja búk 20ta mai 1978. frá fótum, haus frá búk og rista En nú oröið er þetta hvunn- þungaöar konur á hol. dagurinn i Miö-Ameriku, fáeina Vopnaöa skæruliða er sjaldnast kilómetra frá frægum túrista- að finna meðal hinna myrtu. Við stað, Chichicastenango-torginu i vegartálma i höfuðborginni San Guatemala eru mannauð þorp, Salvador missti tólf ára drengur brenndar kirkjur, sundur- úr flóttamannabúðum presta- sprengdir kofar. tbúarnir, flestir skólans „San José de la Mon- indiánar, voru reknir á brott eða tana” föður sinn, meðhjálpara drepnir, vegna þess að stjórnvöld við stofnunina. Þeir voru á leið á töldu að þeir gætu verið bakhjarl markað i strætisvagni þegar her- vinstri sinnaðra skæruliða. Siðan mennirnir komu, rifu föðurinn út i blóðbaðinu i Panzós lifa frum- pr vagninum og skutu hann á byggjar Guatemala á „öld fjölda- staönum. Með nötum sveöjum morðanna”, skrifaði hið virta lömdu þeir drenginn i höfuðið, dagblað „Le Monde” i Frakk- andlitið og hendurnar — tvö högg landi- á hnúana mölvuðu hendurpar, t Mið-Ameriku er dauðinn ekki hann hefur ekki mikil not af bara duttlungafullur heldur lika fingrunum lengur. óhugnanlega úthugsaður. Guate- Stanley Rother, kristniboði frá mala: A fjölfarinni verslunargötu Bandarikjunum, var varaður við. i Guatemalaborg var Manuel Meðlimir i söfnuði hans i hinu Colom Argueta, fyrrum borgar- unaðsfagra fjallaþorpi Santiago stjóri og einn af ástsælustu leið- Atitlán tjáðu honum að nafn hans togum stjórnarandstöðunnar, stæði á lista dauðasveitanna. Eft- skotinn til bana af 14 mönnum. ir 13 ár meðal indiána sneri hann ■ t sláturhúsi fyrirtækisins „Quality Meats” skáru dauðasveitir höfuöiö af um 100 föngum. Hausunum var siöan sturtaö á götu i San Salvador. ■ Greinin sem hér fer á eftir segir frá heldur óhuggulegum atburðum, það liggur við að hún sé ekki fyrir viðkvæmt fólk. Hermönnum sem henda börnum á loft og grípa þau með byssustingjum, föng- um sem eru hálshöggnir í hópum i sláturhúsum, verkalýðsforingjum sem eru skotnir á götum úti af sérstökum dauðasveitum. i nafni vestræns lýðræðis heldur leiðtogaþjóð hins frjálsa heims ógnarstjórn- um herforingja við völd í bakgarði sínum, Mið-Ame- riku. Um miðnætti læddust indiána- bændurnir vopnaðir sveðjum inn i þorpið Juayúa i vesturhluta E1 Salvador. A þá féll létt öskuregn úr eldfjallinu Izalco sem rumdi i nánd. An fyrirhafnar yfirbuguðu þeir tvo þorpslögreglumenn, einu vopnuðu fulltrúa rikisvaldsins á staðnum. Hataðan dómarann i þorpinu skutu þeir, brenndu skjalasafn sveitarinnar og skutu upp flugeldum til að fagna þess- ari imynduðu frelsun sinni. Lengi hafði verið von á upp- reisn þessara 10.000 indiána og hún kostaði aðeins rúman tug mannslifa. Gagnsókn hers, lög- reglu og þjóðvaröliðs leysti aftur á móti vandamál uppreisnar- mannanna i eitt skipti fyrir öll. Heimkynni þeirra voru vand- lega umkringd og ibúarnir strá- felldir. I Taculpa lét Franco Rivas ofursti setja upp vélbyssur utan viö kofa indiánanna, siðan var kveikt i stráþökunum og skot- ið á hvern þann sem reyndi að bjarga skinni sinu úr logunum, hvort sem það voru menn, konur eða börn. 1 fimmtiu manna hópum voru fangar burtnumdir viðs vegar um landiö, leiddir fyrir skyndidóm- stól eða stillt fyrirvaralaust upp við vegg. I Nahuizalco hrundi kirkjuveggur undan látlausri kúlnahriö aftökusveitarinnar. Siöan þetta gerðist eru tæpast til nokkrir indiánar lengur i E1 Salvador. Þeir sem liföu af sögðu skilið viö uppruna sinn, aflögðu siði sina og lifsháttu, þóttust ekki lengur kunna sina eigin tungu og skirröust viöað segja ókunnugum til nafns. Þetta heyrir sögunni til — i svo- kölluöum „Matanza”, fjölda- morðunum miklu i E1 Salvador i janúar 1932, týndu 30.000 bændur lifinu, og enn er þessi atburður Salvadorbúum i fersku minni. Og þá ekki sist vegna þess að þessar svipmyndir úr sögunni eru lika myndir dagsins i dag. f hverri viku fjölgar sjónarvottum sem segja frá grimmilegum of- beldisverkum i tveimur miðame- riskum smán'kjum sem i samein- ingu hafa verið uppnefnd kaffi- lýðveldi. Þaðan berast æpandi ljósmyndi;: út á skeytingarlausan heim sem talar mikið um mann- úð, en lætur sig hana annars litið varða. önnur siðferðileg þversögn ein- kennir þessa válegu atburði i Mið-Ameriku: Þessi blóðugi af- kimi heimsins er i kallfæri frá há- borgum siðmenningarinnar, að- eins um 1500 km frá suðurströnd Bandarikjanna. Og þessar hqr- foringjastjórnir i bakgarði Bandarikjanna eru i nánum tengslum við stjórnina i Washing- ton, og ekki fjarri þvi að vera leppstjórnir hennar. En Bandarikin njóta sin i hlut- verki sinu sem siðgæðisvörður heimsins, þau eru stolt af sinu rótgróna lýðræði, rétt eins og kemur berlega fram i tilfellinu Pólland (dauðir þar siðan herlög- in voru sett á — máski um 200). Bandarikin sitja upp að hálsi i sinum eigin tviskinnungi og sjá ekkert athugavert við að tengjast slikum mönnum og glæpaverkum þeirra — þó að undanskildum nokkrum einstaklingum, eins og fyrrum sendiherra Carters for- seta i E1 Salvador, Robert White, sem fordæmir stefnu Bandarikja- stjórnar i Mið-Ameriku. Morð og aftur morð Nöfnin E1 Salvador og Guate- mala eru orðin samheiti fyrir morð og aftur morð, það sést best á tölfræðinni: Samkvæmt upp- lýsingum kirkjunnar hafa siðan i október 1979 verið drepin um 32.000 manns i E1 Salvador, bara árið 1981 i Guatemala um 11.000, 80 prósent þessara dóu ekki bein- linis i bardögum. Meira en hálf milljón Salvadorbúa hefur verið á flótta undan striðinu, þar af hefur helmingurinn flúiö land. En þessi tölfræöi illra verka segir litiö miöað við reynslusögur einstakra vitna. Þær eru flestar á þessa lund: Fiskimaður frá Hondúras sem var viö veiðar i Sumpul-ánni á landamærum E1 Salvador dró i net sin lik fimm barna. Prestar i nágrenninu staðfestu fljótt að fjöldi bændafjölskylda á flótta undan borgarastriöinu hefði verið brytjaður niður á árbakkanum af hermönnum og þjóðvarðliöi. „Ég sá þjóðvarðliða, þekkti hann á græna einkennisbúningn- um og silfruðu hnöppunum,” sagði stúlka sem hafði náð að fela sig bak við vegg og komist undan, „henda tveimur smábörnum i loft og gripa þau aftur með byssu- stingjum sinum.” Handan við landamærin i Guatemala fóru um 700 indiánar af Kekchi-ættbálki i mótmæla- göngu að ráðhúsinu i Panzós i héraðinu Alta Verapaz. Þeir voru aö mótmæla ofriki stórjarðeig- enda og spilltra hermanna sem sölsuðu miskunnarlaust undir sig akurlendi frumbyggjanna sökum þess aö þar var von um að fyndist olia og nikkel. Mótmæli Kekchianna voru frið- „Time” segir að likt og hann hafi meira en 5000 stjórnmála- menn, verkalýðsleiðtogar og and- ófsmenn falliö fyrir kúlum dauða- sveitanna, einka hryðjuverka- flokkum hægri öfgamanna sem standa i nánum tengslum viö her- valdið i landinu, siöan 1978. A sið- asta ári missti stjórnarandstööu- flokkur kristilegra-demókrata 120 meðlimi fyrir hendi vopnaðra hjálparkokka rikisstjórnarinnar. Hvita höndin E1 Salvador: A svipaðan hátt voru þeir myrtir — milljóna- mæringurinn og stjórnarand- stæðingurinn Enrique Alvarez Córdoba og verkalýðsforinginn Juan Chacón og ennfremur fjórir foringjar vinstri samtakanna „Frente Democrático Revolucio- nario”. Þeir höföu skömmu áður snúið aftur úr útlegð i Mexikó til að ræða við herforingjastjórnina um frið. Það varð litið um viðræður. Eftir blaðamannafund i jesúita- skóla voru þeir umkringdir af hermönnum og siðan leiddir burt af hægri öfgamönnum. Daginn eftir lágu limlest lik þeirra i skurði við götu i höfuðborginni. Siðustu tvö ár hafa ibúar E1 Salvador verið i helgreipum ótt- ans eftir sólsetur. A nóttinni sækja dauðasveitir á borð við „Mano Blanca” (Hvita höndin) aftur til heimkynna sinna i Okla- homafylki. En hann stóðst ekki mátiöog sneri aftur á strönd Atit- lánvatnsins: „Ef ég verð að deyja, vil ég deyja þar,” sagði hann viö fjölskyldu sina, „ég vil vera hjá fólkinu minu.” Indiánatrúboðinn rauðskeggj- aöi dó hjá fólkinu sinu, hann fannst nokkrum mánuðum siðar á kirkjugólfinu meö tvær kúlur i hausnum. A svipaðan hátt voru niu prestar og nunnur myrtar i Guatemala á siðasta ári. Hver sem starfar viö útbreiöslu orðsins i Mið-Ameriku liggur undir grun um undirróðursstarfsemi. I hitteðfyrra voru þrjár nunnur frá New York ásamt ljósmóður frá E1 Salvador teknar höndum, nauðgað og þær myrtar. Romero erkibiskup i San Salva- dor hlaut lika að týna lifi, hann vildi ekki fyrirbjóða fólkinu rétt- inn til mótspyrnu, jafnvel þó hún væri vopnuð. Þegar hann var að flytja likræðu laumaðist kúbanskur útlagi frá Flórida inn i kirkjuna og skaut yfirhirðinn fyr- ir augum söfnuðarins. Ofbeldið snertir alla i Mið-Ameriku — það virðist jafn órjúfanlegur hluti af eiðinu milli suður og norðurhluta álfunnar og eldfjöllin sem gjósa af og til. Likt og landrekiö veldur skelfilegum jarðskjálftum þar leiða árekstrar milli kúgara og kúgaðra nánast óhjákvæmilega af sér pólitiskt of- beldi. Guatemalski Nóbelsverð- launahafinn Miguel Angel Asturi- as lýsti þessu strax árið 1946 i bók sinni „Forseti lýðveldisins”, hvernig ofbeldiö skekur heima- land hans eins og jarðskjálfti enn og aftur. En að vissu leyti hafa ham- farirnar annað yfirbragð i þetta sinn — nú rekur valdastéttin eins konar útrýmingarstrið gegn sinni eigin þjóð, að minnsta kosti öllu sem er i andstöðu eða grunað um andstöðu. Fyrir fjórum mánuðum smol- uðu Salvador-hermenn meira en hundraö föngum inn i sláturhús fyrirtækisins „Quality Meats” i Ateos, 25 km vestur af höfuðborg- inni. Vélarnar sáu um að skera hausana af fórnarlömbunum, sið- an voru þeir fluttir burt á vörubil- um og sturtað af á götunni fólki til viðvörunar. Dagskipunin - „Coin” En það er lika viss hugmynda- fræði sem liggur að baki morð- faraldrinum. 1 báðum löndunum túlka stjórnmálamenn og her- foringjar fjöldamorðin sem fram- lag sitt til alheimsbaráttunnar gegn kommúnismanum, á slikt getur stjórnin i Washington litið með velvilja. Það eru bandariskir hernaðar- ráögjafar sem sjá um að innræta mönnum dagskipunina, bæði á bandariskri grund og miðame- riskri, sem er „Counterinsur- gency” („Coin”), atlaga gegn skæruliöum. Pentagon, sem að sögn sagnfræðingsins Arthurs Schlesinger er að fremja lang- vinna blóðskömm með miðame- risku herforingjunum, fann upp þetta hugtak sem felur i sér tvær grundvallarreglur: Orvalssveitir Bandarikjahers kenna hvernig eigi að leita uppi og afmá upp- reisnarmenn i skógum og fjöllum. En jafnframt eiga endurbóta- áætlanir aö reyna að uppræta ranglætið sem leitt hefur til upp- reisnarástands. I framkvæmd sitja þjóðfélags- legu endurbæturnar alltaf á hakanum. En alltaf biðja harð- stjórarnir um að fá hjálp gegn raunverulegum og imynduðum kommúnistum. En endurbótum láta þeir ekki troða upp á sig. Strax undir lok 7da áratugsins gerðu lexiur bandarisku hernaðarráðgjafanna viöleitnina til að kúga indiánana i Guatemala hræðilega visindalega. A þessum árum urðu dauðasveitirnar til, en samkvæmt upplýsingum frá Am- nesty International sitja þær nú i einni álmu forsetahallarinnar og halda þaðan uppi röð og reglu i Guatemala. „A siðustu 18 mánuðum voru meira en 280 verkalýösforingjar, stúdentar og venjulegir bændur myrtir af lögreglu og hægri öfga- mönnum,” skrifaði Thomas Mel- ville trúboði til bandariska öldungadeildarþingmannsins Williams Fulbrights i febrúar 1968. „Allt þetta gerist undir verndarvæng bandariskra hernaðarráðgjafa.” En hernaðarráðgjafarnir töldu þetta miður huggulega strið óhjá- kvæmilegt, likt og aðrir her- foringjar Vietnam-striðið — og i báðum tilvikum töldu menn að hægtværiað knýja fram sigur. „I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.