Tíminn - 14.02.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 14.02.1982, Blaðsíða 16
16 tfrámm Sunnudagur 14. febrúar 1982 ■ Næturþrammarinn ógnvænlegi EFTIR 50 MILLJÓN ÁR Of langt mál yröi aö telja upp hér allar þær dýrategundir sem smátt og smátt þróuöust og breyttust, en viö gefum nokkrar hugmyndir meö myndum hér á siöunni. Sumar tegundir er þó rétt að skoöa betur en aörar. Afdrif heimiliskattarins I frumskógunum áttu alls kyns apar og apakettir góöa ævi eftir hvarf mannsins. Þeir voru ýmis gras- eða jurtaætur, eöa rándýr, en þeim sjálfum ógnaöi enginn. Ýmislegt átti sér þó staö á jöröu niöri sem snerti þá. Kettir, sem maöurinn haföi haft sem húsdýr, létu sffellt undan siga gegn hinum risavöxnu falanxum, og þó nokkr- ar kattartegundir kæmust af og þá mikiö breyttar til aö mæta nýj- um aöstæöum, þá dó kötturinn út sem tegund fyrir 30 milljónum ára. Þeir kettir sem höföu sest aö i frumskógunum áttu sér þó lff- vænlega framtið. Þeir náöu brátt aö klifa tré af sömu fimi og tegundir komu fram, gerólíkar hinum fyrri. Apakettirnir þró- uöust i hina algengu „khiffah-apa”, sem verjast strigernum meö þvi aö vera margir saman i hóp. Fullorðnu khiffarnir eru miklar striösvélar, búnir sterkum klóm og höröu skinni sem ver þá fyrir árásum en ung dýr og kvendýr sjá um aö safna fæöu. Niöri á jöröinni varö þróunin margvisleg. Regnskógarnir þétt- ust eftir burthvarf mannsins og niöri viö jörö var bæöi dimmt og rakt. Þar þrifust aöallega ýmiss konar smádýr sem lifðu á gróöri og trjárótum, en einnig framand- leg rándýr sem átu grasæturnar. Einu stóru dýrin sem gátu lifaö þarna voru „túrmlar”, afkom- endur villigalta. Trýni þeirra hef- ur lengst og þeir eru búnir mjög sterkum tönnum og langri tungu til að brjótast inn i termitabú sem eru hvarvetna I skógunum. 1 út- jaöri skóganna má hins vegar finna „zaranderinn”, sem einnig er kominn af skógarsvinum, en miklum mun stærri. Zaranderinn er dulbúinn til aö verjast rándýr- um, en hefur einnig sterkar vig- tennur til aö rifa börk af trjánum og slita upp annan gróöur. Filarn- ir sem einu sinni voru ákaflega margir i frumskógunum dóu hins vegar út um sama leyti og maöurinn og með þeim öll ætt þeirra. t staö þeirra komu teg- undir sem þróast höföu út frá antilópum en liktust filum óneitanlega húö þeirra varö þykk og hörö og dýrin uröu stór og þung. Sum þeirra fengu langan háls til aö ná upp i trén, önnur mikil og sterk horn til aö rifa i gróðurinn. Svipaöar tegundir þróuöust einnig út af nashyrning- um. Rándýrin sem þessar stóru grasætur óttast helst eru tvenns konar. Annars vegar „horranar” sem komnir eru af trjáöpum for- tiöarinnar, en hins vegar eru „rabúnar” sem eru afkomendur baviana sem mikiö var um á tima mannsins. Rabúnar eru töluvert stærri og ganga álútir á aftur- löppunum. Stærsta tegundin er 2.3 metrar á hæö og likist i útliti einna helst risaeölunum sem næröust á kjöti fyrir ævalöngu. I vötnum og ám 1 hitabeltislöndum eru stærstu dýrin „eöjuæturnar”, Greitur — karldýr t.h. verjast árás sjúrakka t'' aparnir, I rauninni tóku þeir aö likjast öpunum æ meira i útliti. Útlimirnir og skrokkurinn lengd- ust og uröu sveigjanlegri,klærnar lengdust svo brátt gat þessi nýja tegund, „strigerinn”, gripiö utan um greinar trjánna. Þá máttu nú aparnir vara sig, enda dó fjöldi þeirra út, sem og margar aörar tegundir sem höföust viö i trján- um. Strigerinn þróaöist tiltölu- lega snögglega og þvi uröu trjá- dýrin aö hafa hraöann á. Nýjar komnar af vatnahestum en hafa sterkan sporö i staö afturfóta og likjast helst stórum selum. Einn- ig eru þar hinir alþekktu „sund- apar”. // Eyöimerkurhákarlinn" 1 eyöimörkunum dóu kamel- dýrin út um svipaö leyti og maðurinn en þau voru leyst af hólmi af ýmsum öörum tegund- um. Hinir stórvöxnu „eyöi- merkurstökkvarar” munu vera komnir af eyöimerkurrottum og Fallmús! Sundapinn ■ Wakka eins tveir geta þrifist þrjá mánuöi án fæöu. Tiltölulega nýlega hófu þessi dýr að hlaupa á fjórum fótum i stað þess aö stökkva. önnur tegund af svipuðum toga runnin, er „eyöi- merkurhákarlinn” — stór, nærri hárlaus skepna i laginu likt og risavaxinn ormur, en meö mjög sterka fætur, sem gera henni kleift aö „moka” sig gegnum sandinn. Hreyfingarnar þykja minna á sund fiska og þvi eru þessi dýr kölluö „hákarlar”. Þau nærast aöallega á ýmsum smá- dýrum sem hafast viö ofan i sand- inum, en eru varnarlltil gegn „stökkdjöflinum” sem er litiö dýr, komiö af eyöimerkurrottu og getur stokkiö allt aö þrjá metra i einu. Vikjum nú athyglinni I noröur, aö túndrusvæöunum. 1 fyrndinni réöu þar stór dýr af filaætt, svo- kallaöir mannútar, rikjum, og þær skepnur sem nú komast best af eru vissulega likar þeim i út- liti en komnar af öörum stofni, nefnilega antilópustofninum. Þessar „ullarantilópur” eru stór og þunglamaleg dýr meö mikil horn sem þau nota sem nokkurs konar snjóplóga. Vegna stæröar- innar — en þessi dýr geta náö þriggja metra hæö — eru þaö fá rándýr sem ógna þeim þarna i kulda noröursins. Raunverulegur óvinur er aöeins einn, „bar- belútinn” svokallaöi en hann er lika heldur ógnvekjandi. Barbe- lútinn er kominn af kattardýrum og hefur ákaflega sterkar og öflugar framtennur, likt og sverö- tigrisdýrin á undan þeim. Barbelútarnir ráöast nokkrir saman aö ullarantilópunum, rifa þær og bita og biöa siöan rólegir uns antilópunni blæöir út og hún deyr. önnur dýr sem geta hafst viö á túndrunni eru einkum ýmiss konar kvikindi sem komin eru af læmingjum og búa saman i flóknu neðanjarðarskipulagi og svo dýr og fuglar sem nærast á þeim. Þar má meðal annars nefna loönar skepnur sem liklega eru afkom- endur refa þeirra sem eitt sinn voru alþekktir. I noröurishafinu hafast aðal- lega viö svartfuglar sem svipar mjög til mörgæsa þeirra sem maöurinn þekkti. Aöalóvinur þessara svartfugla sem ekki géta flogiö en synda þvi betur, er „pýþeróninn” sem kominn er af rottum en hefur náö bæöi útliti og stærö sæljóna fyrri tima. Pýþerónarnir eru þó enn hæfari til sunds en selir og sæljón, þvi auk þess aö hafa sterka hreyfa, þá hefur skott rottunnar þróast yfir i kröftugan sporö Af rottum eru komnir hinir svokölluöu „distarterópar”, en þeir likjast rostungum og eiga sameiginlegt með þeim bæöi þykkt skinn og sterkar og stórar framtennur til aö rifa upp skeljalög á hafsbotni. Stærstu skepnur á jöröinni um þessar mundir eru sjávardýrin sem kölluð eru „vortexar”. Hinir stærstu þeirra ná allt aö tólf metra lengd. Vortexar eru mjög straumlinulaga og hafa sterkan sporð, enda eru þeir feikna dug- legir á sundi. Þeir eru mjög svipaöir hvölum þeim sem dóu út

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.