Tíminn - 14.02.1982, Blaðsíða 27

Tíminn - 14.02.1982, Blaðsíða 27
Sunnudagur 14. febrúar 1982 111.315‘i 27 uppáhaldi sinu, ljósmynduninni. Þaö kann þvi ab koma á óvart ab skyndilega og óforvarandis htetti hann meb öllu ab taka myndir og snerti ekki á ljósmyndavélinni þaö sem hann átti ólifaö. Þetta geröist áriö 1880 er hann var 48 ára og þvi enn á besta aldri. 1 dagbókum hans er engar skýringar aö finna á þessu. Hann hættir allt i einu aö minnast á ljósmyndun, þaö er allt og sumt. Vikurnar og mánuðina þar á undan haföi hann tekiö mikið af myndum og ekki sist nektar- myndir af litlum stúlkum en svo er þaö búiö. Oftast hefur veriö á- litið að ástæöurnar hafi veriö tæknilegs eölis en um þetta leyti breyttist ljósmyndatæknin mjög, „þurrar” plötur komu i stað „blautra”, og þaö áttu margir erfitt með að sætta sig viö. i bréfi sem Dodgson skrifaði löngu siðar kemur enda fram aö hann taldi hina nýju tækni standa hinni fyrri langt aö baki, hvað varðar list- ræna möguleika, en i rauninni var ekkert sem kom i veg fyrir aö hann héldi áfram aö taka myndir á sinn gamla máta. Þaö geröu margir ljósmyndarar. Aörir hafa sett fram þá skýringu aö honum hafi mislikað aö ljósmyndun var nú óðum að veröa almennings- eign, fyrstu „Kodak” vélarnar voru að koma á markað og voru svo ódýrarnað næstum hverjum manni var gert kleift aö eignast myndavél. Þetta, segja menn, hafi svo virðulegur og einbeittur ljósmyndari sem Dodgson ekki taliö nógu gott. Einna liklegust er samt skýring sem ekki snertir ljósmyndunina sjálfa á nokkurn hátt. //Saklaus skemmtirit fyrir börn" Dodgson var, eins og ljóst er af skrifum hans, oröinn mjög hræddur um aö honum myndi ekki endast ævin til aö ljúka viö þau bókmenntaverk, sem hann ætlaöi sér aö skrifa. Bókmennt- irnar voru, þrátt fyrir allt, efstar i huga hans, eöa aö minnsta kosti taldi hann aö þær væru merki- legri en annaö sem hann heföi tekib sér fyrir hendur. Arib eftir aö hann hætti ljósmyndun svo snögglega sagöi hann af sér kennarastólnum I Oxford og út- skýrði þaö á þessa leiö f upp- sagnarbréfi: „Ég mun nú fá allan sólarhing- inn til ráöstöfunar, og, ef Guö gef- ur mér lif og góöa heilsu, vonast ég til þess aö geta, áður en kraft- arnir þrjóta, skrifað sitthvaö sem nokkurs viröi getur talist. Hef ég þar I huga annars vegar rann- sóknir á sviöi stærðfræöi og hins vegar saklaus skemmtirit fyrir börn. Ennfremur vonast ég til þess, þó ég sé þess gersamlega ó- veröugur, aö geta leitt hugann ofurlltiö aö trúarlegum efnum. Megi Guö blessa hiö nýja lif mitt, svo aö ég megi nýta þaö I þágu vilja Hans.” Hann var um fimmtugt en virö- ist hafa talið sér trú um aö hann væri aö dauða kominn úr elli. Til að veröa á undan dauðanum gaf hann ljósmyndunina upp á bát- inn, siðan kennarastólinn og að lokum reyndi hann að komast hjá eins miklum félagslegum skyld- um og honum var unnt. Þó gat hann ekki séö af félagsskap smá- stúlkna og hélt áfram aö skemmta þeim fram á dauöa- stundina. Hann kynntist sifellt nýjum og nýjum stúlkum, fór meö þeim I gönguferðir, bauö þeim heim til sin og fór meö þær i leikhús ef þannig stóö á. Hann hafði ennþá áhuga á ljósmyndun en nú fór hann með vinkonur sinar til annarra ljósmyndara og lét taka af þeim myndir þar. Likt og Dodgson haföi ætlaö sér skrifaöi hann einhver reiöinnar býsn i sinni sjálfskipuðu einangr- un, en þó voru öll hans frægustu verk komin út fyrir þann tima. Það er aö segja Lisa i Undra- landi, sem kom út 1865, og Gegn- um spegilinn og þaö sem Lisa fann þar, sem kom út áriö 1871. Meö þessum bókum reisti Dodg- son sér bautastein, en ekki verk- um slnum á sviöi stæröfræði og trúmála. Ljósmyndunin er hins vegar athyglisverthliöarstökk og segir margt um þennan undar- lega, hlédræga mann sem reyndist búa yfir Imyndunarafli til aö skapa Undraland. Sem litlar stúlkur (og drengir) heimsækja enn I dag. —ij tók saman. og góö vinátta og þaö kunni Dodg- son aö meta. Hann elskaöi aö fylgjast meö börnum að leik og tók virkan þátt i leikjum þeirra, sagði þeim ótrúlegar sögur og gaf þeim bækur sínar áritaöar. Fá börn kunnu ekki aö meta söguna af Lisu I Undralandi, en hana samdi hann handa Alice Liddell, dóttur kunningja sinna. Eftir brauð og leiki tók Dodgson ein- hverja litlu stúlkuna á kné sér og sagöi henni sögur, svo þegar stúlkan var orðin mjög glöö og á- nægö flýtti hann sér aö taka af henni mynd. „Nakin börn eru svo hrein..." Stundum fóru myndatökur hans úti dálitlar öfgar. A timabili naut hann þess aö taka myndir af litlu stúlkunum uppáklæddum og voru búningarnir ansi skrautlegir sumir hverjir. Suma þeirra fékk hann aö láni i leikhúsum þar sem vekur enn þann dag i dag upp minningar um hinn dularfulla og dimma klefa sem hann notaði til aö framkalla I myndir sinar, um herbergið þar sem furöulegir búningar lágu frammi, og um þá ofurlitið ógnvekjandi serimóniu að stilla sér upp, mjög gætilega, sem Tyrki, Kinverji, fiskistrákur, eða þá i hóp með nokkrum öðrum. Drengjum var boðið til ljós- myndatöku ekki siöur en stúlk- um, en skoðanir voru skiptar um hversu stórkostlegt þaö væri i raun og veru. Þaö þurfti mikla þolinmæöi, vegna þess að ljós- myndarinn var ætið staöráöinn i að myndin yröi eins og best yröi á kosið, og fram hjá þvi verður ekki horft að þaö er stundum svipur á andlitum litlu stúlknanna sem bendir til þess að þeim hafi leiðst. Fyrirsæturnar muna það enda mjög vel að stúdióiö var alltaf mjög heitt, og aö þær uröu mjög þreyttar á aö sitja kyrrar! Þegar ■ Sánkti Georg og drekinn/Xie Kitchin og bræöur hennar. ■ Charles Lutwidge Dodgson/Lewis Carroll hann var tiöur gestur, eöa hjá vinum sinum og jafnvel á söfnum. Það kom og fyrir aö hann hirti gamla og ónýta larfa til aö dressa börnin uppsem „betlara”. Marg- ar þessara mynda eru ágætar en öörum verður aöeins lýst meö orðinu smekklausar. Aörar ljós- myndir Dodgsons sýna aö i ljós- mynduninni er hann sjálfstæöur og skapandi, þessar myndir fylgja formúlum sem þegar höföu skapast. Foreldrar stúlknanna, félaga Dodgsons, höfðu oftast nær ekk- ert á móti kunningsskap þeirra viö hann en þó þótti sumum þeirra hann orðinn full náinn vin- ur svo ungra barna. Þá ekki sist þegar hann var farinn aö taka myndir af þeim i náttfötum eöa þaöan af færri fötum. 1 bréfi sem hann reit vini sinum skrifar hann meðal annars: „Ég vildi aö ég þyröi aö losa hana viö öll föt. Nakin börn eru svo dásamlega hrein og yndisleg — en móðir hennar yröi bálreiö. Þaö gengi aldrei.” Eins og búast mátti viö haföi Dodgson ekkert gaman af að taka myndir af berrössuöum drengjum. „Mér finnst alltaf aö þá vanti föt,” sagöi hann. Þess má lika geta aö likt og siöprúöum séntilmanni sæmdi fór Dodgson varlega meö nektarmyndir sinar af börnum. 1 erfðaskrá sinni kvaö hann svo á aö öllum slikum myndum skyldi skilaö til fyrir- sætanna eða foreldra þeirra, og næöist ekki til þeirra skyldu þær eyöilagðar. Engar þeirra hafa varöveist, svo vitað sé. Dodgson feröaðist nokkuö um og tók myndir en fyrst og fremst hélt hann þó kyrru fyrir i stúdiói sem hann haföi komið sér upp viö heimili sitt i Oxford. Hann bjó á háskólalóöinni og fékk leyfi til aö reisa glerhús uppi á þaki byggingarinnar en meö semingi þó aö þvi er viröist. Arið 1871 var þetta stúdió fullbúiö og næstu árin var það vinsæll staöur af börnum sem Dodgson hugöist ljósmynda. Segir á þessa leið i formála brefa- safns hans: Leiddist fyrirsætunum? „Gleggstu endurminningar barnanna i Oxford eru liklega tengdar þeirri ævintýralegu reynslu aö láta taka myndir af sér. Þau muna öll i smáatriöum eftir þvi aö hafa klöngrast upp dimman eikarstigann sem lá upp á þak herbergja hans en þar var stúdíóiö. Lyktin af ýmsum efnum um, af frægu fólki og kunningjum og Dodgson átti mikiö safn slikra mynda, en hann kunni mjög illa viö ef hann vissi aö einhver ætti mynd af honum. Svipað er upp á teningnum varöandi undirskriftir og eiginhandaáritanir. Hann safnaöi eiginhandaáritunum i griö og erg, en ef hann grunaöi að einhver skrifaöi honum bréf til þess eins aö fá eiginhandaáritun hans, þá notaöi hann ritvél eöa baö einhvern vin sinn um aö undirrita svarbréfiö fyrir sig. Um skopmyndir gilti þaö sama — hann hafði mikiö gaman af skop- myndum af öörum en er hann sá eitt sinn skopmynd af sjálfum sér reiddist hann ofsalega og reif myndina I tætlur. Hann var óvenjulegur maöur, Dodgson. En þaö þurfti lika óvenjulegan mann til aö skrifa Lisu I Undralandi. En eins og áöur sagöi: Dodgson tók ekki aöeins myndir af börn- um. Hann var vinsæll áhugaljós- myndari og meöal mynda hans af frægu fólki eru myndir af Tennyson, Leópold, yngsta syni Viktoriu drottningar, og til er mynd af Friðriki, krónprins Dan- merkur, frá þeirri tiö er hann var viö nám i Oxford, en Friörik þessi varö siöar kóngur yfir Islandi og nefndist Friörik VIII. Vel má sjá áhuga og álit Dodg- sons á ljósmyndun i grein sem hann skrifaði áriö 1855, eða aöeins skömmu eftir aö hann komst fyrst i kynni viö fyrirbæriö. Greinin birtist i fjölskyldutimariti sem hann gaf út og innihélt mestan- part efni eftir hann sjálfan. Þessi timarit hans voru nokkur en það sem greinin birtist i hét Misch-Masch. Greinin hefst á þessa leiö: „Hin nýlega og stórkostlega uppgötvun á ljósmynduninni hefur, aö þvi er varöar starfsemi hugans, gert skáldsagnalistina aö engu ööru en vélrænu erfiöi. Okk- ur hefur af náö veriö leyft af lista- manninum aö vera viöstödd eina tilraun hans, en þar sem þessi uppgötvun hefur enn ekki veriö gefin almenningi frjáls, getum viö aöeins sagt frá árangrinum en engum tæknilegum smáatrið- um...” Ljósmyndun skyndilega gefin uppá bátinn Þessi grein var aö visu skrifuð I nokkrum hálfkæringi og imynd- unaraflinu mikiö beitt, en enginn vafi er þó á að þessi orð lýsa nokkurn veginn áliti Dodgsons á ■ Alice Jane Donkin/Flóttastúlkan Enn meira spennandi enað láta taka myndir af sér var þó að fylgjast með Dodgson framkalla myndirnar. Börnin skorti ekki þolinmæði til að fylgjast meö myndum af sjálfum sér skýrast smátt og smátt, en ákefö ljós- myndarans sjálfs var þó enn meiri. Af dagbókum og bréfum má ráða aö marga mánuði I senn einbeitti hann sér að ljósmyndun- llla við myndir af sjálfum sér Þaö var svo undarlegt að þó Dodgson/Carroll heföi sem sagt ekki meira gaman af neinu en aö taka myndir af öðrum, þá þoldi hann illa aö teknar væru myndir af honum sjálfum. Það var tiska á þessum árum aö safna myndum, ýmist teikningum eöa ljósmynd- svo bar undir lofaði hann þeim verðlaunum, aö þegar myndatök unni væri lokiö myndi hann leyfa þeim aö fara meö sér upp á þakiö og horfa yfir turna Oxford-borg- ar.” inni af svo miklum krafti aö ekk- ert annað komst aö, harin tók myndir upp á hvern einasta dag, og var slik einbeitni vissulega sjalfgæf meöal hinna fyrstu ljós- myndara.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.