Tíminn - 14.02.1982, Qupperneq 14

Tíminn - 14.02.1982, Qupperneq 14
14 Sunnudagur 14. febrúar 1982 Sunnudagur 14. febrúar 1982 15 eins og við munum sjá gerðist akkúrat þessi hlutur eftir að maðurinn hvarf. aö munda, náðu sér heldur aldrei. t stað þeirra kom fram á sjónar- sviðið þaö dýr sem maðurinn hafði aldrei veitt mikla athygli þó fjöldinn væri gffurlegur. Nefni- lega kaninur. Manninum haföi aldrei tekist aö útrýma þeim, þó þær hefðu valdiö honum miklum skaða gegnum árin, og nú var þeirra stóra tækifæri. t fyrstu hlupu en ekki stukku. Hófar tókú aö myndast. Þessar nýju tegundir rabbúka hafa nú aö mestu útrýmt hinum fyrri og eru aöal grasætur jarðarinnar. Rándýr voru i fyrstu bæöi frá og smá eins og áöur var vikið að. Maðurinn hafði nær alveg útrýmt stórum rándýrum jarðarinnar og eftir hans dag höföu litlu rándýrin fritt spil. Einhver þrautseigasta skepna jarðarinnar sem hafði hafst við i holum til varnar mann- inum varö nú algengasta rándýr- ið og á stærö við ljón og tigrisdýr þau sem maðurinn ? ^. þekkti. Þetta Kanínur og rottur Hugum fyrst að þeim dýrateg- L undum sem náðu a, völdum, ef svo » másegja,á steppum M og graslend- Túrmi ■ fmyndum okkur að allir menn hyrfu af jörðinni. Astæðan skiptir í sjálf u sér engu máli: kjarnorkustríð, off jölgun og þar af leiðandi hráefnaskortur, hungur, nú eða mengun, auðlindaþurrð, eða hreinlega ein- hverjar þær breytingar í vistkerfi jarðar sem yrðu manninum um megn. Því það er engan veginn óhugs- andi. Maðurinn hefur aðeins búið á jörðinni ofurlítið augnabiik þess tíma sem hún hefur hringsólað um geiminn, og þó okkur virðist við guðdómleg erum við, þrátt fyrir allt, aðeins dýrategund sem náttúruvalinu margfræga hef ur þóknastað koma fyrir á toppnum — í svipinn. Imyndum okkur alla vega að maðurinn hyrfi. Það gerði breskur líffræðingur, Dougal Dixon að naf ni, og gaf hann f yrir stuttu út bók um þróun lífs- ins á jörðinni, eftir tíma mannsins. Það segir sig auð- vitað sjálft að slíkt getur enginn vitað með neinni vissu, og Dixon dregur heldur enga dul á að vanga- veltur hans eru oft á tíðum í ævintýralegra lagi. En þetta eru skemmtilegar hugleiðingar, ef við á annað borð getum hugsað okkur að við séum ekki til, og við skulum fylgja í fótspor Dixons. Bókin hans heitir „After Man". k röf tu gir afkomendur ráöast aö afkomanda ■ T v e i r lalanxar rottunnar rabbúk - kaninu. ■ Striger (kötturinn) og khiffah (apinn) EFTIR breyttist tegundin litið nema hvaö hún stækkaöi. Maöurinn ógnaði ekki lengur og til að byrja meö varfáttum rándýr, svo kaninurn- ar voru aö mestu óhindraöar og áttu sér enga alvarlega keppi- nauta um gróðurinn. Þessar stóru kanlnur, sem höfðu þróast yfir i tegundina „rabbúka”, llktust enn forfeðrum sinum, fóru til dæmis um á stökki. Um það tiu milljón- um eftir aö maðurinn dó út birtust hins vegar rabbúkar sem liktust hinum fornu dádýrum meira og um jarðar. Þessar lendur áttu mjög I vök aö verjast á tima mannsins enda nýtti hann þær miskunnarlaust, en nokkrar teg- undir lifðu af og eftir að hann hvarf varö þroski þeirra ör. Þau dýr sem þarna höföu ráöið rikj- um, fyrstog fremst ýmis stór hóf- og klaufdýr voru oröin svo háð manninum aö eftir dauða hans varö lifiö þeim óbærilegt. Þau dóu þau eru fljót aö hlaupa. Afleiöing- út' Hin villtu klaufdýr’ dádýr 111 in verður væntanlega sú að fram kemur háfætt tegund kanina,sem siðar meir gæti þróast yfir i stærri dýr likt og þær gasellur og , antilópur sem eitt sinn voru Ss margar á jöröinni. Þetta tíMm umrædda dæmi er ekki út I hött þvi var rottan. Rottan hefur nú þró- ast yfir i tegundina „falanx”, skæð og grimm rándýr sem veiða I litlum hópum. Nokkrar tegundir eru til af falanx, en einnig eru al- gengar tegundir sern þróast hafa af mirikum.mörðum hreysikötturr og öðrum álika smádýrum sem uppi voru á dögum mannsins. „Rapidinn” sem kominn er af hreysiköttum er nú fljótasta dýr jaröar, nær hraða ýjPWöjv sem jafnast á - 'HitjffPiWffÍk vi& hundraö kilometra ■ mannsins Hvernig dýralif þróast eftir mannsins dag þess sem beinlinis var hægt að rekja til mannsins. Heimsálfurn- ar, sem maðurinn hafði skirt eftir duttlungum sinum og skipt i þjóðlönd, höföu haldiö áfram að reka um heimskringluna og 50 milljón- um ára eftir mannsins dag var staöa þeirra gerbreytt frá þvi sem hann þekkti. Þetta er sýnt á meðfylgjandi korti en helstu breytingar voru þær aö land- flæmið sem maðurinn kallaði Af- riku hafði runniö saman við annaö flæmi sem hann nefndi Aslu, en út úr þvi gekk forðum tiö skaginn Evrópa. Stór eyja, sem tegundir áttu mjög undir högg að sækja og margar þeirra hafði maðurinn drepið. Þá hafði meng- un sem manninum fylgdi breytt að ýmsu leyti lífsskilyrðum á jörðinni, hún varö aldrei eftir sem áður. Þó kom að náttúran hafði jáfnaö sig aö nestu eftir spjöll mannsins, vistkerfið var komið I jafnvægi að nýju. Þetta tók sem fyrr segir mjög langan tlma, við tökum upp þráðinn 50 mflljón árum eftir að siðasti maöurinn dó drottni slnum. A þessum tima hafði margt breystá jörðinni, auk mun hafa kallast Astralia hafði einnig runniö saman við ofan- greint landflæmi og nyröri hluti Amerfku sömuleiðis. Syðri hluti Ameriku sem var eitt sinn tengd- ur nyrðri hlutanum með mjóu eiði, var á hinn bóginn eyja svo og Antartfka á suöurpólnum. En þó löndin hafi breyst eru höfuðatriði vistkerfis enn þau sömu og meðan maðurinn var og hét. Gróöurfar og loftslag myndi maðurinn kannast viö, og dýra- tegundir skiptast enn I spendýr, fiska, skriðdýr og svo framvegis. Hins vegar hafa tegundirnar sjálfar þróast mjög ört og flestar þeirra sem maðurinn þekkti eru, þegar hér er komið sögu, annaðhvort gerbreyttar eða út- dauðar og aðrar komnar I þeirra stað. Aðlögunarhæfileikar fugla og spendýra hafa til dæmis gert þaö að verkum að nánast engar gamlar tegundir úr þeim kvislum eru enn til. Eins og þeir vita sem þekkja eitthvað aö ráði til þróunarkenningarinnar, sem maðurinn Darwin setti fram fyrir 50 milljón árum og aörir þró- uðu siöar, getur næstum hvaöa smáatriöi sem er orðiö þess vald- andi að tegund breytist eöa þróast i nýja tegund. Dæmi: lágfættar kaninur veröa skyndilega fýrir innrás hættulegra rándýra i riki sitt, auðvitað komast þær kanlnur undan sem eru fljótar aö hlaupa. Þær einar eignast því afkvæmi og þau afkvæmi komast aðeins af ef ■ Það er margt á huldu um hvernig þaö atvikaðist að maður- inn, herra jarðarinnar i nokkur þúsund ár, varö útdauður. Hann hafði þó, svo mikiö er vist, raskaö öllu vistkerfi jarðarinnar svo rækilega að náttúruvalið var lengi að ná sér á strik. Stór hluti af skóglendi jarðarinnar var horfinn, gróðri hafði vlöa veriö útrýmt og dýrategundir haföi maðurinn þróað að eigin vild. Hann hafði og lagt undir sig svo mikið af jöröinni að villtar dýra- ■ Afkomandi nashyrn- ings með afkomanda antilópu (!) ,klukkustund ■ Sjalloti grípur litið spendýr ■ Eyöimerkurhákarl ■ Ullarantilópan msn

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.