Tíminn - 06.03.1982, Page 26

Tíminn - 06.03.1982, Page 26
Sunnudagur 7. mars 1982 skák FRAWIJK AANZEE ■ Hinn ungi Brasiliumaður Jaime Sunye Neto var áriö 1979 nærri þvi að komast i áskorendaeigvigin. Hann vakti gifurlega athygli fyrir frammistöðu sina á milli- svæöamótinu iRió það ár. Nýr Mecking! sögðu menn einmitt þegar „gamli” Mecking var aö hverfa af sjónarsviðinu. En siðan hefur Sunye ekki staðið við þau fyrirheit sem hann gaf. John Nunn var þegar á sex- tánda ári talirm mjög efni- legur. Auk skákarinnar þótti hann séni i stærðfræði og var yngsti stúdentinn i háskólan- um Í Oxford i 400-500 ár. Undanfarin ár hefur Nunn fetað sig upp á við og sifellt nálgast heimsmeistaraflokk- inn. Sem kunnugt er vann hann Korchnoi tvivegis á móti i Suður-Afriku á siðasta ári. 1 Wijk aan Zee fyrir skömmu varð hann efstur og rauf sigurgöngu Mikhails Tals. Oftast teflir Nunn grimmt til vinnings. Einhvers staöar i stæröfræöiheila hans ersenni- lega litill maður sem hefur sagt honum að byrjanatafl- mennska Sunyes væri ekki nægilega heilsteypt. Nunn-Sunye, Wijk aan Zee: I. c4 c5 2. Rf3 ef> 3. d4 cxd4 4. Uxd4 a(> 5. c4 Rf(> (>. Rc3 d6?! 5. c4er sjaldan leikið en eini galiinn viö þann leik hlýtur að vera 6. ... Bb4. Brasiliumaöur- inn fylgir óhikað núverandi tiskuafbrigöi.Eneftir t.d. 4. ... Rc6 5. Rb5 d6 væri svartur á undan. Og eftir 5. Bd3, d6 stendur biskupinn ekki rétt vel á d3. Leiðin sem Sunye velur er verri en þessar þekktu slóðir. 7. Be2 Bo*7 8. 0-00-0 9. f4He8 10. Be3 Rbd7 11. Del Dc7 12. Dg3 Hb.8 Næstum timasóun.Peðtilb5 er ekki hægt að leika i bili 13. Khl b6 14. Hadl Rc5 15. e5 Hvi'tur telur sig reiðubúinn til að hefja árás nU þegar. 15. ... Rfe4 16. Rxe4 Rxe4 17. Dh.3 g6 18. Bd3 Bb7? ■W M* m±m iiBi mJSAW, W9 A'H m • £ :\ iMMnWáá? miiii : .ú Timman Tal og tókst að hifa sig aðeins upp eftir slæma frammistöðu. Skákin ber það með sér að heimsmeistarinn fyrrverandi hefur verið þreyttur og vonasteftir stuttu jafntefli. Alla vega leyföihann byrjun sem leiðir beinustu leiö tíl endataflssem svartur getur ekki gert sér neinar vonir um að vinna. Korchnoi hef ur beitt þessu sama afbrigði og náði jafntefligegn Karpov, en upp- haf byrjunarinnar var i Amsterdam árið 1948, á heimsmeistaramótinu, þegar Kéres vann með hvitu gegn Euwe. Timman-Tal 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Rxe4 Opna afbrigðið 6. d 1 b5 7. Bb3 d5 8.dxe5 Be6 9. De2 Eftir einvigi Karpov og Korchnois er 9. Rbd2 vinsæl- asti ieikurinn. Timman hefur sýnilega ekki áhuga á að sjá hvaða vörn aðstoöarmenn Karpovs, en Tal var einn þeirra, fundu gegn þvi. 9. ...Be7 10. Hdl 0-0 U.c4bxc4 12. Bxc4 Bc5 Annar möguleiki var Dd7 13. Be3 Bxe3 14. Dxe3 Db8 15. Bb3 Ra5 16. Rbd2 Da7 17. Rxc4 I)xe3 18. fxc3 Rxb3 19. axb3 dxe4 20. Rd4 Hab8 21. Hdcl Bxb3 22. Hxc7 Riddari hvits er sterkur og eftir t.d. 22. ... Bd5 23. Ha5 Be6 24. Rxe6fxe6 25.Hxa6Hxb2 26. h4, hótar hann Haa7. 22. ... Hb6 23. Ha7 Bd5 24. b3 Hbb8. Ekki 24. ... Bxb3M 25. Hbl 25. Ha3 Hfe8 26. H7xa(> Hxe5 27. Hd6>! ■inm. íýwm. A 'I gp íe-sar a br wm mi Hér varð svartur að reyna Rc5 19. Rxe6! fxe6 20. Bxe4 Bxe4 21. Dxe6+ Kg7 Kf8 yröi svaraö meö f5! 22. exd6 Bxd6 23. Bd4+ Kf8 24. I)fe>+ Kg8 25. Hfel! Db7 26. Dh 8+ Kf7 27. Dxh7 Ke6 28. Dxb7 og svartur gafst upp. Sterkur riddari 1 siðustu umferö skákmóts- ins i Wijk aan Zee sigraöi Hann hótar Ha5 og þar að auki er hvitur þess albúinn að tvöfalda hróka sina á 7. linunni. Nú, eða ýta d-peöinu fram. 27. ... f6 28. Ha7 Hb7 29. Hxb7 Bxb730. b4 Hd5 31. Hxd5Bxd5 32. b5 Kf7 33. Kf2 g6 34. Kg3 Ke7 35. Kf4 Kd6 36. Re2 Kc5 Eða 36. ... f5 37. Kg5 og eftir undirbúning á borð viö h4 og g3 fer hviti kóngurinn til h7. 37. Rc3 Ba8 38. Rxe4+ Kxb5 39. Rxf6 Bxg2 40. Rxh7 Bfl 41. Rf8 Kc6 42. Rxg6 kd6 43. Kf5 Bh3+ 44. Kf6 Bg4 45. Rf4 og svartur gafst upp. Timman tefldi þessa skák mjög vel og sigurinn fleytti honum upp i 11. sæti! Hvaö ætli hafi veriö að honum fram að þessu? Bent Larsen, stórmeistari skrifar um skák Meistaramót Svétrikjanna T 2 3 |4 5 6 7 8 9 0 1 2 3 4 5 6 7 8 1-2. Kasparov 263o X 0 = Í1 1 = 1 1 1 1 - 1 1 0 = 1 1 -12.5: 1-2. Psakhis 2535 1 X 1 1 = = 1 = 0 = 1 = = 1 1 = 1 1 -12.5 3. Romanishin 259o = 0 X = = 1 1 0 = = = 1 = = 0 1 1 1 - lo 4-5• Tukmakov 2480 0 0 = X = 0 = = 1 = 1 = = 1 1. = = 1 - 9-5: 4-5. Gavrikov 2365 0 = = = ' X = = 1 = 1 0 = = 1 1 = = = - 9.5: 6-7- Agzamov 2435 = = 0 1 X = = = = 0 1 1 0 1 = 1 0-9 : 6-7. Belyavsky 2615 0 0 0 .= = X = 1 = 0 = 1 1 1 1 = = - 9 ■ 8-9- Dorfman 25o5 0 = 1 :=. 0 = = X = = 0 1 = = = = 1 = - 8.5 8-9. Jusupov 2585 0 1 = 0 = = 0 = X 0 1 0 1 1 = 1 0 1 - 8.5! lo-13. Dolmatov 2575 0 = = .= 0 = . = = 1 X = = = 0 = 1 = = - 8 ! lo-13- Kupreitchik 2580 = 0 = 0 1 1 1 1 0 = X '0 0 0 1 = = = - 8 1 lo-13> Svesnikov 2545 = = 0 ;= = 0 = 0 1 = 1 X 0 1 = lo-13. Tseshhovsky 2575 0 = = = = 0 0 = 0 = 1 1 X = 1 0 = 1-8 14. Judasin 2345 0 0 = 0 0 1 0 = 0 1 1 0 = X 1 = 1 = - 7.5' 15-16. Gulko 2565 1 0 1 .0 0 0 0 = = = 0 = 0 0 X 1 1 = - 6.5| 15-16. Kuzmin 255o = = 0 = = = 0 = 0 0 = = 1 = 0 X 0 1 -6.5 17. Timoshenko 25o5 0 0 .0 = = 0 = 0 1 = = = = 0 0 1 X = - 6 18. Mikhailishin 2545 0 0 0 0 = 1 = = 0 = = = 0 .=' = 0 = X - 5.5! Þijú skákmót ■ Fyrir nokkru er lokiö þremur þekktum skákmótum sem jafnan fara fram um og eftir áramót á hverju ári. Þetta eru sovéska meistaramótið, alþjóðamótið i Hastings og alþjóðamótið i Wijik aan Zee. Einhverjar fréttir hata borist af þessum mótum hingað til lands en við birtum hér töflur sem sýna árangur hvers keppanda fyrir sig. Óvænt úrslit á Sovétmeistaramóti Sovéska meistaramótið, hið 49. i röðinni, þótti undarlega skipaö að þessu sinni. Flestir af þekkt- ustu skákmönnum Sovétrikjanna létu ekki sjá sig: Karpov, Spassky, Polugayevsky, Petrosi- an, Tal, Smyslov, Blaashov, Gell- er... en i stað þeirra voru komnir utan þessa skákmeistara, sem flestir áhugamenn þekkja, brutu sér leið inn á Sovétmeistaramótið þrir óþekktir skákmenn og stiga- lágir, Agzamov, Gavrikov og Judasin, og eiga þeir áreiöanlega eftir að láta meira að sér kveða, svo vel sem þeir stóðu sig, eink- um hinir tveir fyrrnefndu. Og Judasin getur einnig vel við unað, það er ekki svo litið afrek af skák- manni með aðeins 234 Elo-stig, að hafa unnið fimm skákir á Sovét- meistaramóti. Annars stóð keppnin um sigur- inn aðeins milli tveggja manna, Psakhis og Kasparovs. Þeir voru i sérflokki og spurningin var að- eins hvor þeirra sigraði. A endan- um voru þeir jafnir, tveimur og hálfum vinningi á undan þriöja manni, Oleg Romanishin. Aörir en búist var við. En tafian talar sinu máli. Englendingar ánægðir með Hastings Undanfarin ár hefur Hastings- skákmótið á Englandi ekki verið svipur hjá sjón og flestar tilraunir til að vekja upp forna frægð þess hafa mistekist. Að þessu sinni voru Englendingar þó býsna á- nægðir, mótið var sterkara en mörg siðustu ár og fjörugar teflt. Þá gladdi árangur ensku keppendanna landa þeirra, en Englendingar hafa jafnan haft lag á að standa sig illa á Hastings. Sviinn Ulf Andersson hafði unnið þrjú siðustu Hastings-skák- mót iröð (deildi að visu sigrinum 1979-80 með John Nunn) en hon- um tókst ekki að vinna fjórða sig- urinn i röð og jafna þar með met Hastings 1 2 3 4 5 6 7 8 9 0 1 2 3 4 T. Kupreitchik, USSR, sm X = = = = 1 1 0 = 1 = *L 1 1 - 9 2-3. Smyslov, USSR, sm = X 1 = = = = = = 1 = = = 1. - 8 2-3. Speelman, Englandi, sm = 0 X = 1 = = = = = = 1 1 1 - 8 4-5. Andersson, Svlþjóð, sm = =? = X = = 1 = 1 = = = = = - 7.5 4-5. Mestel, Englandi, am ' = = 0 = X = 0 1 = 1 1 = = 1 - 7.5 6r8. Lein, USA, sm 0 = = = = X 0 = = 1 1 = 1 = - 7 6-8. Rivas, Spáni, am 0 = = 0 1 1 X 0 = 1 = 1 = = - 7 6-8. Short, Englandi, am 1 = = = 0 = 1 X 0 = 1 = 1 0 - 7 9. Taulbut, Englandi, am = = = 0 = = = 1 X 0 = = = 1 - 6.5 O 1—1 Littlewood, Englandi, am 0 0 = = 0 0 0 = 1 X 1 = 1 1 - 6 11. Chandler, Nýja-Sjálandi,am = = = = 0 0 = 0 = 0 X 1 0 1 - 5 12. Christiansen, USA, sm 0 = 0 = = = 0 = = = 0 X 1 0 - 4.5 13-14. Ree, Hollandi, sm 0 = 0 = = 0 = 0 = 0 1 0 X = - 4 13-14* Szabó, Ungv.l., sm 0 b 0 = 0 = = 1 0 0 0 1 = X - 4 ungirmenn og sumir litt þekktir. Yngri kynslóð stórmeistaranna átti þarna vissulega sterka full- trúa, Kasparov heimsmeistara- efni, Belyavsky og Romanishin, Tseshkovsky og Jusupov, Kupreitchik og Tukamakov, og þarna var Gulko blessaður en hafði ekki árangur sem erfiði. Lev Psakhis og Aleksandr Belyavsky unnu Sovétmeistara- mótið i fyrra og skyldu gera til- raun til að verja titla sina. Fyrir keppendur féllu i skugga þeirra en gerðu ágæta hluti inn á milli. Tukmakov stóð sig vel eftir mörg mögur ár þó hann tapaði i siöustu umferð fyrir Kasparov, missti þar með af þriðja sætinu sem hefði tryggt honum þátttökurétt á meistaramótiö næsta ár sem veröur óvenju vel skipað i tilefni af einhverju byltingarafmælinu enn. Belyavsky, næsthæstur aö Elo-stigum og nýbúinn að sigra á Interpolis i Tilburg, stóð sig verr Salo Flohr sem vann i Hastings fjórum sinnum i röð i fyrndinni. Hann var fram úr hófi friðsamur, þó hann væri stigahæstur keppenda, og það voru reyndar fleiri af elstu mönnum, t.d. gamla kempan Smyslov. Kupreitchik, nýbúinn að standa sig heldur illa á Sovétmeistaramótinu, tók ntí á sig rögg og vann örugglega en þótti i heild of varkár. Aöeins einn af fimm stórmeist- urum Englands tók þátt i mótinu, > Wijk aan Zee lj? 3 4 5 6 7 8 9o 12 3 4 í -|---------------- | 1-2. Nunn, Englandi, sm x=lll==o==í=l= -8.5 j 1-2. Balashov, USSR, sm -=|x = = = = = = = 1 = 111 -8.5 j 3-4. Van der Wiel.Hollandi, am o|=x=o===llllol —7.5 í 3-4- Hort, Tékkóslóvakiu, sm o==x=======lll -7.5 j 5-9. Tal, USSR, sm o=l=x=l=loollo -7 | 5-9. Kavalek, USA, sm =====x===l==== -7 [ 5-9. Hubner, V-Þýskalandi, sm =:===o=x===olll -7 j 5-9. Nikolió, Júgóslavíu, am l======x==l =o = -7 í 5-9> Sosonko, Hollandi, sm ==o=ó===x=ll=l -7 l lo. Ree, Hollandi, sm =oo=lo===x==ll -6.5 j 11. Timman, Hollandi, sm o=o=l=loo=x = ,o 1 - 5-5 i 12. Christiansen, USA, sm =oooo=o=o = = xll - 4.5 j 13« Sunye, Brasiliu, ám ooloo=ol=oloxo -4 | 14. Chandler, Nýja-Sjálandi,am =oool=o=oooolx - 3*5

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.